Iðnaðarmál - 01.01.1973, Qupperneq 18

Iðnaðarmál - 01.01.1973, Qupperneq 18
Styrkleiki: Portlandsement Þrýstiliol í kg/cm2 ejtir Hraðsement Þrýstiþol í kg/cm2 ejtir en á Akranesi seldust 44.225 tonn. Þessi sala skiptist þannig eftir sem- entstegundum og í pakkað og laust sement árin 1971 og 1972. Ar 3 d. 7 d. 28 d. 1 d. 3 d. 7 d. 28 d. Til Reykjavíkur er sementið flutt með ferju, sem Akraneskaupstaöur á. 1970 276 338 405 202 306 352 411 1971 260 323 398 204 308 350 417 Getur ferjan tekið 200 tonn af lausu 1972 260 328 411 200 320 366 437 sementi og 100 tonn af pökkuðu sem- Kröfur skv. ísl. staðli ÍST 11 175 250 350 150 250 350 400 enti í hverri ferð. Sölu- og dreifing- arstöð Sementsverksmiðjunnar í Styrkleikinn er sá eiginleiki sem- ents, sem sýnir bezt gæði þess, en Rannsóknarstofnun byggingariðnað- arins hefur fylgzt með öllum eigin- leikum íslenzka sementsins þessi ár, sem staðallinn skilgreinir, svo sem storknunartíma, mölunarfínleika, myndheldni og efnasamsetningu. Liggur íslenzka sementið vel innan þeirra marka, sem staðall setur. Á árinu 1972 var byrjað á athugunum á fljótvirkari efnagreiningaaðferðum fyrir ofnleðju með það fyrir augum, að hægt sé að fullefnagreina ofnleðj- una, áður en til brennslu kemur. ÁS- ur var aöeins hægt að ákveða kalk- innihald leðjunnar fyrir brennslu. Þessar tilraunirhafa gefið góða raun, og verður mjög sennilega hægt að taka nýju aöferðina í notkun sum- arið 1973. Þá hafa tilraunir, sem gerðar hafa verið við Rannsóknar- stofnun hyggingariðnaðarins undan- farin ár, sýnt, að íblöndun pozzolan- efna, svo sem líparíts, vikurs eða kís- ilgúrs í litlu magni, saman við venju- legt íslenzkt portlandsement hefur bætandi áhrif á gæði þess, án þess að styrkleiki þess minnki merkjanlega. Hafin var slík íblöndun í allt íslenzkt portlandsement síðla árs 1972, og var íblöndunin um 2%% af þyngd sementsins. Þessi blöndun tókst vel, og er áætlað að auka hana upp í 5% árið 1973. 5. Sala sements Árið 1972 seldust samtals 128.572 tonn af sementi frá Sementsverk- smiðju ríkisins. Þar af var 3.745 tonn danskt lágalkalisement, sem framleitt var vegna virkjunarfram- kvæmda við Laxá og Lagarfoss. Af hraðsementi seldust alls 17.257 tonn, en af venjulegu portlandsementi 107.570 tonn. Mest af sementinu seldist í Reykjavík, eða 84.347 tonn, Reykjavík er staösett í Ártúnshöfða, og er pakkaö sement selt þar á staðn- um, en laust sement flytja tankbílar verksmiðjunnar í geyma steypustöðv- anna í Reykjavík og á Selfossi. Pakkað sement út á land er nær eingöngu flutt með Freyfaxa, skipi verksmiöjunnar. Lítið eitt sækja neyt- endur sjálfir af sementi á bílum úr nágrannasveitum Akraness. Freyfaxi flytur um 1200 tonn af sementi í ferð, en auk sementsdreif- ingarinnar út á land er skipið notað til flutninga á rekstrarvörum til lands- ins. Freyfaxi flutti árið 1972 t. d. tals- verðan hluta af því gipsi og erlendu gjalli, sem flutt var inn það ár. Sala sements frá Sementsverk- smiðju ríkisins árin 1968—1972 er sýnd í eftirfarandi töflu: Venjulegt portlandsement, tonn Rcykjavík Akranes HraSsement, tonn Reykjavík Akranes Lágalkali- sement tonn Akranes Ár Laust Sekkjad Sekkjað Laust Sekkjað Sekkjað Sekkjað ’71 ’72 40.910 54.788 17.524 17.043 30.209 .35.738 11.013 9.860 1.909 2.657 6.160 4.741 6.082 3.745 12 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.