Iðnaðarmál - 01.01.1973, Side 19

Iðnaðarmál - 01.01.1973, Side 19
 1968 1969 1970 1971 1972 Portlandsement tonn 97.564 65.337 71.445 88.643 107.570 Hraðsement tonn 11.505 11.242 17.201 19.082 17.257 Lágalkalisement tonn 10.052 11.175 354 6.082 3.745 F axasement 1.515 Samtals 120.636 37.754 89.000 113.807 128.572 6. Verðlag nesi störfuðu 9 v erkstj órar, en aðrir Verðlag á sementi hækkaði um starfsmenn við framleiðslu i og af- 10% fyrri hluta árs 1972, og hafði greiðslu voru um 85 talsins. Á skrif- verðið haldizt óbreytt síðan árið stofu fyrirtækisins unnu 8 manns, í 1970. sölustöðinni í Ártúnshöfða um 17 manns o g á Freyfaxa um 12 manns, 7. Fjöldi starfsfólks eða samtals um 135 manns. Er þetta Við fyrirtækið störfuðu árið 1972 svipaður fjöldi oj g undanfarin ár. tveir framkvæmdastjórar, einn efna- verkfræðingur og vélaverkfræðingur Akranesi, 3. apríl 1973. að hálfu leyti. Við verkstjórn á Akra- GuSm. Guðmundsson. VerkstjórnarfræSslan Framh. aí bls. 9 F ramhaldsnómskeið Frá árinu 1969 hafa verið haldin framhaldsnámskeið fyrir þá þátttak- endur, sem verið höfðu áður á fjög- urra vikna námskeiðum. I þrjá daga gefst þeim tækifæri til að rifja upp, skiptast á skoðunum og fræðast um ný svið verkstjórnar. Námsefni framhaldsnámskeiðanna er þetta: Námsgreinar Kennslust. Oryggismál .................. 2 Verkstjórn .................. 6 Stjórnun og vinnuhagr. ... 5 Rekstrarhagfræði ............ 2 Hjálp í viðlögum ............ 2 Eldvarnir ................... 5 Verkstjórnarfraeðsla er fullorðinnafræðsla Verkstjórnarfræðslan er nokkuð frábrugðin annarri hefðbundinni fræðslustarfsemi í skólum og mundi flokkast undir fullorðinnafræðslu. Einkennandi fyrir verkstj órnarfræðsl- una er, að þátttakendur eru full- þroska, koma af fúsum vilja, hafa tekið virkan þátt í atvinnulífinu og þekkja vandamál þess og verkstjórn- ar. Kennslutilhögun verður allt önn- ur fyrir vikið. Ekki þarf að halda uppi aga eða reyna að glæða áhuga nemenda á viðfangsefnum einstakra kennslugreina, þar sem hann er þegar fyrir hendi. Ástæður fyrir því, að verkstjórar koma á námskeiðin eru mismunandi. Sum stærri fyrirtækin og stofnanir senda verkstjóra sína reglubundið á námskeiðin. Sem dæmi má taka Reykjavíkurborg, ýmsar ríkisstofn- anir, Islenzka Álfélagið og varnar- liðið. Ymsir fara af eigin hvötum og á eigin kostnað. Aðrir fara á kostn- að fyrirtækis síns og er það algeng- ast. Dæmi eru til þess, að verkstjór- ar hafi sett það sem skilyrði fyrir nýrri ráðningu, að þeir fengju að sækja námskeið. Almenna reglan við inntökuskil- yrði eru, að þátttakandi hafi starfað í þrjú ár í starfsgrein sinni eða hafi aðra þá starfsreynslu, sem stjórnend- ur verkstjórnarfræðslunnar telja jafngilda því og hafi nú verkstjórn með höndum. Nokkur vandi er á höndum með fræðslu fyrir verkstjóraefni. Komið hefur til tals að efna til sérstaks nám- skeiðahalds fyrir þá, en óvíst er um þátttöku. Reglubundin starfsemi Námskeiðahald verkstjórnarfræðsl- unnar hefur komizt í all fast og reglu- bundið form á þessum 11 starfsár- um sínum. Á hverju hausti er samin námskrá, þar sem fjöldi áætlaðra almennra námskeiða kemur fram og nákvæm dagsetning þeirra. Strax og nám- skeiðaskráin liggur frammi er unnt að skrá sig á hvaða námskeið sem er á vetrinum. Innritun fer fram hjá Iðnþróunar- stofnun Islands, Skipholti 37. Ekki er ætlazt til, að þátttakendur sæki vinnu meðan á námskeiði stend- ur. Gert er ráð fyrir nokkurri heima- vinnu og að þátttakendur vinni sam- an að sérstökum verkefnum utan kennslustunda. Kennsla fer fram eftir hádegi alla daga nema sunnudaga. Auk þess eru nokkrir morgnar teknir til kennslu. Þórir Einarsson. IÐNAÐARMÁL 13

x

Iðnaðarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.