Iðnaðarmál - 01.01.1973, Page 20

Iðnaðarmál - 01.01.1973, Page 20
Ný tegund útveggja ffrá Verk hf ingarnar eru 1,6 m2 og vega 230 kg, ef þær eru steyptar úr venjulegri steypu, en ef notuð er léttari steypa, verður þunginn 160-180 kg. Meðfylgjandi myndir 1-3 sýna framleiðslu eininganna. Framleiðslu- ferillinn er í fáum orðum þannig: Bindistálinu er komið fyrir í stál- mót. sem fært er að þeim stað, er steypan er sett í mótið. Síðan er mótið flutt að sérstaklega hönnuðu hristiborÖi, yfirborð steypunnar er sléttað eða gefin sú áferð, sem ósk- að er, en uppflötur steypunnar er sá flötur. er út snýr á hinni fullgerðu Flestum er ljóst, að þörf er breyt- inga á byggingarvenjum okkar Is- lendinga. Ekki verður öllu lengur haldið áfram við að slá upp tveimur timburhúsum, steypa á milli þeirra og rífa síöan aftur bæði timbur- húsin og fá þá steypukassana, er pússa þarf og lagfæra á ýmsan hátt. Timburverð hefur hækkað um ca. 60% á erlendum mörkuðum á liðnu ári, en trjávörur er einn stærsti lið- urinn í innflutningi okkar. Ritstjórn Iönaðarmála er af þess- um og fleiri ástæðum, sérstök ánægja að lýsa sluttlega framleiðslu og notk- un á nýrri tegund steinsteyptra ein- inga frá Verk hf., en þar þarf ekki limburuppslátt. Verk hf. befur reist nýja verk- smiðju í Kópavogi til að framleiða veggeiningar út bentri steypu. Vegg- einingarnar eru allar 60 cm breiðar, en fáanlegar í hæðunum 2,67, 1,80 0,92 og 0,45 m. Stærsta einingin er full vegghæð, en minni einingarnar yfir og undir glugga. Stærstu ein- 1. mynd. Gengið írá bindistáli í veggeiningar. 14 IÐNAÐARMAL

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.