Iðnaðarmál - 01.01.1973, Qupperneq 23

Iðnaðarmál - 01.01.1973, Qupperneq 23
af tíí | f5f ií4! T 96 l T*t u$ 4. mynd. Mál framboðinna eininga. Ef erfitt er að nota ákveðna grunn- mynd með fyrrnefndum málum, er hægt að leysa flest vandamál með því t. d. að klæða fyrir ofan og neðan glugga og láta breidd gluggans passa við fyrirhugað frávik á máli grunn- myndar. Einnig má láta veggop fyrir útihurð með hliðarrúðu passa á sama hátt. Frágangur veggeininga að utan getur verið í samræmi við ósk kaup- enda. í byrjun eru framleiddar slétt- ar einingar eða hraunaðar, hrufaðar eða burstaðar og þá væntanlega mál- aðar síðar. Ennfremur má nota litað sement og/eða fallegar steintegundir og fá fram ýmsar fallegar og varan- legar áferðir. Hið síðarnefnda mun væntanlega, samkvæmt erlendri reynslu, auka kostnað um ca. 15- 25%. Sennilega má með þessum út- veggjaeiningum nota flestar þær yf- irborðsmeðferðir, sem nú eru þekkt- ar. Frágangur útveggjaeininga að inn- an er ódýr, fljótlegur og einfaldur. 5. mynd. Uppsetning á horni. IÐNAÐARMÁL 17

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.