Franskir dagar - 01.07.2008, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 24. júlí
16:00 - 19:00 Málverkasýning Erlu Þorleifsdóttur frá Brim-
nesi í Viðarsbúö (nálægt punkti 1 á kortinu).
Málverkasýning Hreins Þorvaldssonar, ljós-
myndasýning Helga Ómarssonar og afmælis-
sýning Búðakauptúns í leikskólanum Kærabæ
(punktur 19 á kortinu).
17:00 - 17:45 Dorgveiðikeppni - Tóti tannálfúr og Jósafat
mannahrellir úr söngleiknum Benedikt
Búálfur hjálpa krökkunum að veiöa í soðið
og munu svo kynna úrslitin viö varöeldinn
seinna um kvöldiö. (Niðri við höfii fyrir neð-
an Samkaup með fyrirvara um breytingu á
staðsetningu).
18:00- Fáskrúðsfjarðarkirkja - Feðgarnir Bergþór
Pálsson og Bragi Bergþórsson ásamt Þóru
Friðu Sæmundsdóttur flytja lög tónskáldsins
Inga T. Lárussonar og franska gleðisöngva.
19:00 - Tour de FáskrúðsQörður.
Mæting á Kolfreyjustaö.
21:00 - 04:00 Hótel Bjarg - DJ Atli Skemmtanalögga. Mega
tilboð á barnum!!! (punktur 2 á kortinu).
21:00 - 22:00 Heyvagnaakstur - farið frá planinu utan við
Skólaveg 34 (punktur 9 á kortinu) að varö-
eldi á Búðagrund (punktur 4 á kortinu).
22:00 - 23:30 Setning franskra daga, varðeldur, brekku-
söngur með Daníel Geir í fararbroddi, lag
franskra daga frumflutt, Tóti Tannálfur
og Jósafat mannahrellir úr söngleiknum
Benedikt Búálfúr verða á staðnum, Qöllista-
hópur með eldsýningu (Búðagrund punktur
4 á kortinu).
23:30 - 00:00 Flugeldasýning í boði Landsbankans og
Varðar trygginga (Búöagrund punktur 4 á
kortinu).
23:00 - 03:00 Dansleikur - Hljómsveitin Dalton leikur fyrir
dansi í félagsheimilinu Skrúði. Ball fyrir 16
ára og eldri (punktur 6 á kortinu).
Franskir dagar
Kvöldganga í aðdraganda Franskra daga - Rauðimelur.
Mæting á bílastæöinu viö franska grafreitinn kl. 20:00
(punktur 11 á kortinu).
18:00 - 18:45 Leikhópurinn Peöið með rokkkabarettinn
Skeifa Ingibjargar eftir Benóný Ægisson i
Skrúði (punktur 6 á kortinu).
19:00 - 20:00 Opnun listsýninga. Málverkasýning Erlu Þor-
leifsdóttur frá Brimnesi í Viöarsbúð (nálægt
punkti 1 á kortinu).
Málverkasýning Hreins Þorvaldssonar, ljós-
myndasýning Helga Ómarssonar og afmælis-
sýning Búðakauptúns í leikskólanum Kærabæ
(punktur 19 á kortinu).
20:00 -... Kenderísganga að kvöldlagi. Lagt af stað frá
Samkaupsbílastæöinu (punktur 13 á kortinu)
endar á Café Sumarlínu (punktur 7 á kortinu)
þar sem trúbadorar spila fram eftir kvöldi.
14:00 - 17:00 Málverkasýning Erlu Þorleifsdóttur í Við-
arsbúö (nálægt punkti 1 á kortinu).
Málverkasýning Hreins Þorvaldssonar,
ljósmyndasýning Helga Ómarssonar. Af-
mælissýning í tilefni af 101 árs afmæli
Búðakauptúns, veggteppi eftir grunn-
skólanema (Leikskólinn punktur 19 á
kortinu).
11:00 Ævintýrastund fyrir yngstu börnin - mæt-
ing á Búðagrund (punktur 4 á kortinu).
11:00 -.... Fáskrúðsfjaröarhlaupið 2008 - hlaupið
verður frá Franska spítalanum í Hafn-
arnesi að grunni Franska spítalans á Fá-
skrúðsfirði 19,3 km. Skráning sjá augl. í
blaðinu.
13:00 - 14:00 Soffía mús á tímaflakki - Barnaleiksýn-
ing Frú Normu í boði Glitnis í Félags-
heimilinu Skrúði (punktur 6 á kortinu).
14:00 - 16:00 Hátíð í miöbænum. Glens og gaman fyrir
alla fjölskylduna, tjaldmarkaður, leiktæki,
franskur dans og tónlistaratriði, ÍTanskir
leikir, kassaklifur, faglærð andlitsmálun,
blöðrulist og margt margt margt fleira!
14:00 - 17:00 Franskt sögukaffihús meö Berglindi Ósk
Agnarsdóttur og Sigurbjörgu Karlsdóttur
i Consulhúsinu (punktur 17 á kortinu).
16:00 - 17:00 Lokaatriði Franskra daga. Píanóleikarinn
Shuann spilar frönsk verk og verk sem
tengjast Frakklandi, kynnir er Svanur Vil-
bergsson (Skrúður punktur 6 á kortinu).
Dagskráin er birt meö fyrirvara um breytingar!
Hreindýrskálfurinn Líf
og heimalningar veröa
viö safnið Fransmenn á
Islandi.
09:00 - 18:00 Safnið Fransmenn á íslandi opið (punktur 1 á kort-
inu) - Heimalningar og litli hreindýrskálfúrinn Lif
verða á staðnum allan daginn.
11:00 - 12:00 Minningarhlaup um Berg Hallgrímsson, mæting
við Reykholt (punktur 5 á kortinu).
12:45 - 13:15 Minningarathöfn - Séra Þórey Guðmundsdóttir.
Blómsveigur lagður við minnisvarða um franska
sjómenn og blóm lögð í sjóinn í minningu þeirra
(Franski grafreiturinn punktur 11 á kortinu)
13:15 - 14:00 Skrúðganga - tekur við af minningarathöfninni
(við Franska grafreitinn punktur 11 á kortinu),
Qöllistahópur sprellar með gestum og gangandi.
Viö hvetjum alla gesti sem heimamenn til aö
mæta skrautíega klædd í bæinn þennan dag.
14:00 - 17:00 Franskt sögukaffihús með Berglindi Ósk
Agnarsdóttur og Sigurbjörgu Karlsdóttur í Con-
sulhúsinu (punktur 17 á kortinu).
14:00 - 17:00 Hátíð í miðbænum (hátíðasvæðiö). Glens og gam-
an fyrir alla Qölskylduna, tjaldmarkaður, leiktæki,
frönsk dans- og tónlistaratriði, franskir leikir,
kassaklifúr, keppni í sveskjusteinaspýtingum og
stígvélasparki, kassabílarall, faglærð andlitsmál-
un, blöðrulist og margt margt margt fleira!
16:00 - 17:00 Kammertríó í FáskrúðsQarðarkirkju.
16:30 - 17:00 Línudans í Skrúði (punktur 6 á kortinu).
17:00 - 18:00 Harmonikkudansleikur í Skrúði (punktur 6 á
kortinu).
18:00 -... íslandsmeistarmótiö í Pétanque (Sparkvöllurinn
við Grunnskólann punktur 12 á kortinu).
20:00 - 22:00 Útitónleikar á sviðinu á hátíðarsvæðinu (rautt á
kortinu).
21:00- 04:00 Hótel Bjarg - DJ Atli Skemmtanalögga. Mega
tilboð á barnum!!! (Punktur 2 á kortinu).
22:00 - 03:00 Dansleikur - Hljómsveitin Von leikur fyrir dansi
í félagsheimilinu Skrúði (punktur 6 á kortinu).
Ball fyrir 18 ára og eldri.
10:00 - 12:00 Málverkasýning Erlu Þorleifsdóttur í Viðarsbúö
og 14:00 - 19:00 (nálægt og punkti 1 á kortinu).
Málverkasýning Hreins Þorvaldssonar, ljós-
myndasýning Helga Ómarssonar.
Afmælissýning í tilefni af 101 árs afmæli Búða-
kauptúns, veggteppi eftir grunnskólanema. (Leik-
skólinn punktur 19 á kortinu).
Afmæliskaka í boði frá kl. 15:00 - 17:00 á há-
tíðasvæðinu en ef veörið verður slæmt þá veröur
hún við Lögreglustöðina.
Sundlaugin á Fáskrúðsfirði
Opnunartímar: Fimmtudag og fiistudag kl. 12:00 -15:00.
Laugardag kl. 10:00 - 13:00.
Sunnudag sturtur opnar.
Miðvikudagur 23. júli
Laugardagur 26. júlí
Sunnudagur 27. júlí
Föstudagur 25. júli
Opnunartimar
09:00 - 18:00 Safnið Fransmenn á Islandi opið alla
helgina sjá auglýsingu í blaðinu (punktur
1 á kortinu).
09:00 - 22:00 Söluskáli S.J. Frönsk lauksúpa og önnur
spennandi tilboð á mat alla helgina
sjá auglýsingu í blaðinu (punktur 16 á
kortinu).
10:00 - 04:00 Café Sumarlína - opið alla helgina
sjá auglýsingu í blaðinu (punktur 7 á
kortinu).
Samkaup opið alla helgina sjá nánar auglýsingu í blaðinu
um opnunartíma. Margvísleg tilboð alla helgina (punktur 13
á kortinu).