Franskir dagar - 01.07.2010, Blaðsíða 18

Franskir dagar - 01.07.2010, Blaðsíða 18
Franskir dagar - Les jours franqais Franskir dagar 2010 Opnunartímar Paintball og leisertak á Búðagrund um helgina ef veður leyfir. Go Kartvið íþróttahúsið um helgina. Franskar pönnukökur alla helgina. Franska parið Sébastien og Louiza bjóöa upp á ekta franskar pönnukökur "Freneh Crepes" á ýmsum stöðum alla helgina. Dagskrá Miövikudagur 21. júlí Meö fyrirvara um breytingar 18:00 - 19:00 Leikhópurinn Lotta sýnir Hans klaufa á Búðagrund. Safnið Fransmenn á Islandi. Opið alla helgina frá kl. 09:00 - 18:00 Notalegt kaffihús með frönskum blæ. Tilboð alla helgina. Ljósmyndasýning frá bæjarhátíðinni íslandsdögum í Gravelines í Frakklandi. Söluskáli S.J. Opiö alla helgina frá 09:00 - 22:00 Frönsk lauksúpa og önnur spennandi tilboð á mat alla helgina. Café Sumarlína. Opið: Fimmtudag 11-01 Siggi idol trúbar frá 22 - 24 Föstudag 11-04 Siggi idol trúbar frá 23 - 02 Laugardag 11-?? Sunnudag 11-22 Bylgjan í beinni frá Café Sumarlínu um helgina. Hótel Bjarg. Föstudagskvöld 22 - 03 - DJ EXOS 18 ára aldurstakmark Laugardagskvöld 22 - 03 -hljómsveitin ARGON 18 ára aldurst. Samkaup Strax. Opnunartímar: Föstudag 09:00 -18:00 Laugardag 10:00-18:00 Sunnudag 11:00-14:00 Margvísleg tilboð alla helgina. Sundlaug Fáskrúðsfjarðar. Opnunartímar: Fimmtudag og föstudag Laugardag Sunnudag Sundlaug: Sturtur: 13:00 - 16:00 10:00- 13:00 16:00 -17:00 13:00 - 14:00 Sýningar í Skólamiðstöðinni. opið: Föstudag 16:00-19:00 Laugardag 16:00-19:00 Sunnudag 13:00-16:00 H.ÖIvers - myndlist Skarphéðinn Þórisson - Ijósmyndir af skjávarpa. Skírnarkjólar, kertastjakar og söfn í eigu heimamanna. Tangi - Gamla Kaupfélagið. Húsið hefur gengið í endurnýjun lífdaga og verður opið gestum og gangandi til sýnis laugardag og sunnudag frá 14:00 - 18:00 Læknishúsið - Hafnargata 12. Kynnng í máli og myndum á fyrirhuguðum flutningi og endurbyggingu Minjaverndar á Franska spítalanum á Búðum. Opið: Laugardag og sunnudag kl. 14:00 - 17:00. Miðvikudaginn 21. júlí sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa viö Búðagrund á Fáskrúðsfirði. Áhorfendur eru hvattir til að klæða sig eftir veðri, taka teppi til að sitja á og myndavél en börnin fá að hitta karakterana úr sýningunni og þá er gaman að festa þaö á filmu. Miðaverð er 1.500 kr. og hefst sýningin klukkan 18:00. 19:00 - ??:?? Ganga í aðdraganda Franskra daga Fjölskylduganga á Kappeyrarmúla, mæting við Skólamiðstöð. Göngustjóri er Guðrún Gunnarsdóttir. 21:00 - 24:00 Stórtónleikar frá Kimi Records í félagsheimilinu Skrúði. Snorri Helgason, Miri, Retro Stefson og Benni Hemm Hemm halda uppi stanslausu stuði. Húsið opnar kl. 20:00 Aðgangseyrir 1.500.- , en 1.000,- fyrir 12 ára og yngri. ATH. 12 ára og yngri mæti i fylgd með fullorönum. Fimmtudagur 22. júlí 19:30 - ... Kenderíisganga aö kvöldlagi. Lagt af stað frá Skólamiðstöðinni. Börn mæti í fylgd með fullorðnum. 20:00 - 22:00 Meistaraflokkur karla Leiknir - Huginn Leikið er á Búðagrund.

x

Franskir dagar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Franskir dagar
https://timarit.is/publication/1108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.