Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 1
dt af .A££g* 1924 Þriðjudagkra 22. jáií frlend símslejíí. Khöfn, 12. jiítf. Lnndúnafundarinn. Átlt eru þegar farin að koma hé. nefndnm þaim, sem skipaðar hafa vetið á íundlnum í Lundán- um til að athuga einstök atriði skaðabótamálslns. Meðal annars hefir nefnd sú, sam ihuga átti vanrækslur á uppíyllingu skilmála þeirra, sem Da-wrjs-nefndin áskilur {tiltögum sinum, skiiað áliti slnu. Fulltrúar Frakka í þessari nefnd hafa sætt sig við, að Bandaríkjsmað- nr. sé skipaður umsjónarmaður skaðabótagreiðslnanna, og að Jfuiltrúi frá lánveitendum þeim i Bandaríkjunum, sem ieggja fram fó í þýzka lánið, sé að spurður, áður en bandamenn úrskurða, hvort vítaverðar vanrækslur hafi prðið af Þjóðverja hálfu að því, er sneitir upptylling skaðabótá- málslns i framtiðinni. Þriðja nefad, sú, sem gera skyldi tillogur um skiítlng skaða bótafjárlns milii bacdamauna, hefir cinnig skikð áliti sínu. En i annari nefnd, þeirri, sem átti að fjaiía um yfirráðin yfir Ruhr- •héraðiuu, hefir ekkert samkomu- lag orðið enn þá. Á morgun verður haldinn sameiginlegur fundur allra full- trúanna. Endanleg ákvörðun um málið biður úrskurðar þessa og annara sameiginlegra funda ráð- sternunnar. Er byrjunin talin góð °8 £>era vonir um sæmllegan árangur. Stjóruarsklfti í Grrikklandi. Frá Aþennborg er sfmað: Þiogið hefir felt traufjtsyfirlýs- ingu til grísfcu stjórnarinnar, Afleiðing þess varð sú, að stjórnin beiddist iausnar. Heitir áé, Ksphandaris, sem myndar jjýja ráðuneytið. Frá Daimörku. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Nýja gjaldeyrisRefndin hélt fýrsta fund sinn 17. þ. m. í inng&nga- ræðu gaf Staunin;; forsætisráðherra yflrlit yflr ástandíb og gerbi grein fyrir áliti atjórnai innar á því, sem gera bæfi til gengisbóta. Eor- sætisrábherrann eudurtók þab, sem ábur heflr yerið sagt, a8 erlent lán gæti prðið íeið til bóta, Þó því að eins, aft jafnfraint yröu gerðar rábstafar. ir til þess, að eyða aðalorsökuaura til gengis- vandræbanna. Var hann sammála talsmönnum bæ -da um þab, ab takmörkun lánve tinga mætti ekki ganga svo langt, að innflutningur fóburs heftist vib það. Hins vegar yrði ab draga Vir öllum ónauð- synlegum innflutaingi. Sparnaður af hálfu ríkissjóðs væri einnig naubsynlegur, og yæri frumvarp, er stefndi í þá áft, f undirbúningi hjá rábuneytunura. Kröfunum um framkvæmdir kvaðst forsætisráð- herrann svara þannig, ab stjórriin væri fús til framkvæmda, ea ab eins á þingræðislegum grundvelli, og yrðu því allir fiokkar ab taka þátt i Bamningum til þess ab komast ab niðurstöðu. Að lokinni þessari ræðu hófust umræður, og héldu þær áfram 1 gær. Nýr fundur verður haidinn í næstu viku, \ Tll skýrlngar því, sem skeyti verkmannafélags Akureyrar hermdi i gær, skal þess getið, að um getnir 50 norskir verka- menn munu vera um fram þá 15, sem síldarverksmlðjan hefir fengið undanþágu stjórnarráðsins um. Annars mega erlendir at- vinnurekendur e 'ckl hafa erlenda verkamenn efti' fiskiveiðaiðg- unum. Nú er að já, hvað stjórnln gerlr, Svo miklJ og digurbark . ¦¦;¦,- „Gullfoss" fer héðan miðvikudag 23 júlí kl. 5 síðd. beint til Kaupmannahafnar. Um síldvelðltímamn geta sunnlepzkir sjóroenn og verka- fólk vitjað Alþýðnblaðstns á Akuveyri í Kanpféiag verkamanna og á Slgluflvðl til hr. Pétars H. Bjðrnssonar Aðalgötu 6. Nýtt skyr fæst í verzlun Elíasar S. Lyngdala. Sími 664. Tðfnhvolpar, hæet vmB, afgr. Alþýðubiaðs'ns, sími 988, vísar á. Relðhjól fundið. Á. v. á. Notuð eldavéi óskast til knups. Upplýsingar í sima 1^97. Kaupamann vantar á gott huimili í Borgarflrði. Uppl. í vetzluninni Bergstaðastræti 33. lega hetir hún og fyigismenn hennar talað um fiskveiðalögio, að ekki settl lengi að standa á umhugsun hjá henni um að iáta ekki traðka þelm. Nœtnrlæknir í nótt er Jón Hj. Slgurðssoa, Laugavegi 40, sími 179.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.