Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1924, Blaðsíða 1
G'©ffiA sit mi 1924 Þriðjudaglan 22. júli. 169 töiublað. Erlend sfinskeyti. Khöín, 12. júlí. Lundúnafandarinn. Álit eiu jþegar farin að koma frá. nefndnm þeim, sem skipaðar hafa vesið á íundinum í Lundán- um til að athuga elnstök atriði skaðabótamálsins. Meðal annars hefir nefnd sú, sem íhuga átti vanrækslur á uppfyinngu skilmáia þeirra, sem Davros-nefndin áskilur í tillögum sfnum, skilað áliti sínu. Fulttrúar Frakka f þesaari nefnd hafa sætt sig við, að Bandaríkj’smað- ur, sé skipaður umsjónarmaður sk; ðabótagreiðslnanna, og að fullttúi frá lánveitendum þelm í Bandarikjuaum, sem leggja fram fó í þýzka iánið, sé að spurður, áður en bandamenn úrskurða, hvort vftaverðar vanrækslur hafi orðið af Þjóðverja hólfu að því, er suestlr uppfylling skaðabóti- málsins í framtíðinni. Þriðja nefmd, sú, sem gera íikyldi tillögur um' skiíting skaða bótafjárins miUi bandamanna, hefir einnig skil ið állti sínu. En í annari nefnd, þeirri, sem átti að íjaiía um yfirráðin yfir Ruhr- héraðiuu, hefir ekkert samkomu- lag orðið enn þá. Á morgun verður haldinn sameiginlegur fundur allra full- tiúanua. Endanleg ákvörðun um ruálið bíður úrskurðar þessa og annara sameiginlegra funda ráð- sternunnar. Er byrjunin talin góð og geta vonir um sæmilegan árangur. Stjúruarsklfti í Grdkklandl. Frá Aþennborg er sfmað: ÞÍDgið hefir felt trauntsyfirlýs- ingu til grísku stjórnárinnar. Afleiðing þess varð sú, að stjórnin beiddist iausnar. Heitir fiá Ksphandaris, sem myndar nýja ráðuneytið. Frá Daimfirkn. (Tilkynning frá .endiherra Dana.) Nýja gjaldeyrisi efndin hélt fyrsta fund sinn 17. þ, m. í innganga- ræöu gaf Staunins; forsætisráöherra yflilit yflr ástandiö og geröi grein fyrir áliti stjórna innar á þvf, sem gera bæri til gengisbóta. For- sætisráðherrann endurtók þaö, sem áöur heflr verií sagt, a8 erlent lán gæti orðiB íeið til bóta, þó því að eins, að jafnframt yrðu geröar ráðstafanir til þess, að eyða aðalorsökuaum til gengis- vandræðanna- Var hann sammála talBmönnum bæ >da um þaö, að takmörkun lánve tinga mætti ekki ganga svo langt, að innflutningur fóðurs heftist við þaö. Hins vegar yrði að draga vír öllum ónauð- synlegum innflut uingi. Sparuaður af hálfu ríkissi jðs væri einnig nauðsynlegur, og væri frumvarp, er stefndi i þá átt, í undirbáningi hjá ráðuneytunun. Kröfunum um framkvæmdir kvaöst, forsætisráð- herrann svara þannig, aö stjórnin væri fús til framkvæmda, ea að eins á þingræðislegum grundvelli, og yrðu því allir flokkar aö taka þátt í samningum til þess að komast að niðurstöðu. Að lokinni þessari ræðu hófuat umræöur, og héldu þær áfram í gær. Nýr fundur verður haldinn í næstu viku, \ Tll skýringar því, sem skeyti verkmannafélags Akureyrar hermdi f gær, skal þess getið, að um getnir 50 norskir verka- menn munn vera um fram þá 15, sem síldarverksmiðjan hefir fengið undanþágu stjórnarráðsins um. Annars maga erlendir at- vinnurekendur e íki hafa erlenda verkamenn ©fti • fiskiveiðalög- unum, Nú er að já, hvað stjórnln g©rir, Svo tniklJ og digurbark „Gallfoss" fer héðan miðvikudag 23 júlí kl. 5 síðd. beint til Kaupmannahafnar. Um síldvelðltímams gsta sunnlenzkir sjómenn og verka- fólk vitjað Áiþýðubiaðslns á Akuveyrl í Kanpfélag verkamanna og á Sigluftrðl til hr. Pétars H. Bjðrnsaonar Aðalgötu 6. Nýtt skyr fæst í verzlun Elíasar S. Lyogdals, Sími 664. Téfnhvolpar, hætt veirð, a?gr. Alþýðublaðslns, sími 988, vísar á. Reiðhjól fundið. Á. v. á. Notuð elda véi öskast til kriups. Upplýsingar í sísna 1197. Kaupamann vantar á gott haimili í Borgarflrði. Uppl. í verzluninni Bergstaðastræti 33. lega heflr hún og fyigismenn hennar talað ucn fiskveiðalögio, að ekki ætti lengi að standa á umhugsun hjá henni um að láta ekki traðk* þeim. Nætnrlæknlr i nótt er Jón Hj. Signrðssoa, Laugavegi 40, ! sími 179.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.