Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.07.2008, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 24.07.2008, Blaðsíða 2
2 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 30. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR DVD fylgir með -örugglega ódýrt! ���������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������������� Betri helgartilboð 990kr PEPSI MAX 6X2L OG DISKUR 989kr/kg Verð áður 1.649 kr/kg GOÐA GRÍSAOFNSTEIK 40% afsláttur 34% afsláttur 199kr/stk. Verð áður 299 kr/stk. HUNTS TÓMATSÓSA 1,3kg 999kr/kg GOÐA LAMBALÆRI SNEITT (FROSIÐ) 149kr/pk Verð áður 199 kr/pk CAMPINO STRAWBERRY BAGS 140gr 79kr/stk SUNKIST ORANGE CAN 330ml25% afsláttur 299kr/pk Verð áður 399 kr/pk FRESCHETTA 2 MINI CALZONE 398kr/pk Verð áður 568 kr/pk ALVÖRU HAMBORGARAR 2X175gr FERSKUR KJÚKLINGUR 469kr/kg Verð áður 782 kr/kg 199kr/pk Verð áður 299 kr/pk X-TRA VÍNGÚMMÍ/LAKKRÍSKONFEKT OG VÍNGÚMMÍ OG LAKKRÍSBLAND 30% afsláttur 34% afsláttur 40% afsláttur Reykjanesvirkjun: Innbrot í Listasmiðjuna Tilkynnt var um innbrot í Listasmiðjuna við Víkingsstræti á Vallarheiði á mánudag, en fjögur fyrirtæki eru í þessu húsi. Ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki og er málið í rannsókn lögreglunnar á Suðurnesjum. Einn handtekinn í Helguvík Einn aðgerðar- sinni var hand tekinn um það leyti sem mótmæla- aðgerðum þeirra var að ljúka í Helguvík á laugardag. Tæplega 40 manna hópur frá Saving Iceland stöðvaði vinnu á álverslóðinni í Helguvík. Makríll mokveiðist við Gerðabryggju Makríll mok- veiðist nú við Gerða bryggju í Garði. Vinsælt er að koma við á bryggjunni í Garði og renna þar fyrir fisk. Fyrir mörgum árum veiddist fátt annað en bryggjuufsi og marhnútur. Fyrir um fjórum árum síðan fór að bera á þorsk- veiði við bryggjuna í Garði og eru dæmi um allt að 10 kg þorska sem hafa verið að veiðast á „bensínstöðvaveiðistang ir“ eins og viðmælandi blaðsins komst að orði. Nú í júlímánuði fór hins vegar að bera á því að makríll væri að veiðast við bryggjuna í Garði og er jafnvel talað um mokveiði. Sömu sögu er að segja frá Helguvík. Út í urð og grjót Bílvelta varð í Kúagerði á Reykjanesbraut undir kvöld á föstudag þegar bifreið sem reyndi framúrakstur hafnaði utan vegar. Að sögn vitnis var ökumaður lítillar bifreiðar að reyna framúrakstur á innri akbraut Reykjanesbrautarinnar. Missti ökumaðurinn vald á bíl sínum og fór út af á milli akbrauta en síðan upp á innri akbrautina aftur og þaðan út í urð og grjót í Kúagerði. Að sögn lögreglu urðu ekki alvarleg meiðsl á fólki. Bifreiðin er hins vegar nokkuð skemmd og var fjarlægð með dráttarbíl. Arnór Vilbergsson organisti Keflavíkurkirkju Arnór Vilbergsson, 32ja ára Keflvíkingur er nýráðinn organisti við Keflavíkurkirkju. 1. ágúst lætur Hákon Leifs- son af störfum. Hákon hefur verið organisti Keflavíkur- kirkju síðan 2001. Síðasta guðsþjónusta Hákonar verður sunnudaginn 27. júlí kl. 20:00. Fyrsta guðsþjónusta nýja organistans verður 10. ágúst kl. 11:00. FRÉTTIR Erla Dögg Har alds dótt ir og Árni Már Árna son eru á leið á Ólymp íu leik ana í Pek- ing sem sett ir verða 8. ágúst nk. Í til efni þess efndu Har- ald ur og Edda for eldr ar Erlu Dagg ar til veislu og buðu þjálf ur um, stuðn ings að- il um og öðr um velunn ur um Ólymp íu far anna í kveðju hóf sl. mánu dag sköld að heim- ili sínu í Lág móa Njarð vík. Margt var um mann inn og komu gest ir með gjaf ir og heilla kveðj ur til sund pars ins. Har ald ur og Edda buðu upp á súp ur og brauð. Létt stemmn ing var yfir gest um sem ósk uðu þeim Erlu Dögg og Árna Má góðr ar ferð ar til Singa pore og Pek ing. For eldr ar þeirra beggja fara til Pek ing og eru búin að leigja sér íbúð til að vera í á með an á leik unum stendur, að sögn Guð rún ar móð ur Árna Más. Sund hóp ur inn frá Ís landi fer utan 25. júlí og byrj ar ferða- lag ið í Singa pore. 5. ágúst er flog ið til Beijing og kom ið sér fyr ir í Ólymp íu þorp inu en 8. ágúst er setn ing ar at höfn in. Kveðju hóf fyr ir Ólymp íu far ana Erla Dögg kepp ir í 100 m bringu sundi sunnu dag inn10. ágúst og í fjór sundi 11. ágúst. Árni Már kepp ir í 50 m skrið- sundi fimmtu dag inn 14. ágúst. Hóp ur inn kem ur svo heim 27. ágúst. Erla Dögg og Árni Már stoppa að eins í þrjá daga á Ís landi því þau stefna til Banda ríkj anna, í nám, næsta vet ur. Orku ver ið Jörð, orku sýn ing Hita veitu Suð ur nesja hf., sem sett hef ur ver ið upp í Reykja- nes virkj un var opn uð form- lega að við stöddu fjöl menni á mið viku dag í síð ustu viku. Það voru þau Nína Karen Víð is dótt ir og Árni Sig fús son sem opn uðu sýn ing una. Sýn ing in spann ar alla orku heims ins, frá vind orku til kjarn orku. Fram setn ing sýn- ing ar inn ar er áhuga verð en stærsti sýn ing ar grip ur inn er ein af afl vél um orku vers Reykja nes virkj un ar. Hug mynd in að Orku ver inu Jörð varð fyrst til fyr ir um 5 árum síð an í með för um þeirra Björns Björns son ar, Frið riks Þórs Hall- dórs son ar og Simon Hill. Sýn- ing in hef ur mik ið kennslu- og kynn ing ar hlut verk og var henni Orku ver ið Jörð form lega opn að tek ið opn um örm um hjá Hita- veitu Suð ur nesja hf. Þar hafa marg ir kom ið að verk inu und ir for ystu Júl í us ar Jóns son ar for- stjóra og Al berts Al berts son ar að stoð ar for stjóra. Orku ver ið Jörð er hluti af Bláa dem ant in um sem er stórt verk- efni í ferða þjón ustu á Suð ur- nesj um, en Vík inga heim ar í Reykja nes bæ, brú milli heims- álfa og fleiri segl ar í ferða þjón- ustu munu tengj ast því verk- efni. Sýn ing in verð ur í sum ar opin a.m.k. virka daga frá 11:30- 15:30 og síð an fyr ir hópa sam- kvæmt sam komu lagi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.