Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.07.2008, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 24.07.2008, Blaðsíða 11
Sunnudaginn 27. júlí, kl. 13.30: Opinber fyrirlestur Jesús Kristur - nýr stjórnandi jarðar. Þriðjudagar kl. 19.00, bóknámssamkoman. F i m m t u d a g a r k l . 1 9 . 0 0 , b o ð u n a r s k ó l i n n o g þjónustusamkoman. SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0000 EINKAMÁL Tæp lega tví tug, huggu lega 3ja her- bergja íbúð í fjór býli, mið svæð is í Kefl vík, ósk ar eft ir traust um og fjár- hags lega sjálf stæð um leigj anda með traust og gott sam band í huga í amk 1 ár og leng ur ef báð ir að il ar eru sátt ir. Er með bíl skúr, geymslu og sól rík ar suð ur sval ir. Áhuga sam ir hafi sam- band í síma 8975428. AFMÆLI AFMÆLI Förðunarnámskeið Er ekki tími til að kominn að dekra við þig? Ég mun halda förðunarnámskeið 31.júlí - 7.ágúst kl 20:00 á Túngötu 6 í Sandgerði. Farið verður yfir hliðina, skyggingar og léttar farðanir. Námskeiðið er ein kvöldstund og innifalin er ein förðun. Verð 5.500kr. Áhugasamir hafið samand í síma 865 9140 eftir klukkan 16:00 eða email gudrun@ nh.is Vona að ég sjái sem flesta. Bestu kveðjur Guðrún Ósk farðari. VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. JÚLÍ 2008 11 Keflavíkurkirkja: Kvöldguðsþjónusta sunnudaginn 27. Júlí kl. 20:00. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Hákon Leifsson organisti kirkjunnar kveður söfnuðinn. Njarðvíkurkirkja í Innri Njarðvík er opin daglega frá kl. 13.00 til 17.00, allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan í Keflavík: Samkoma sunnudaga kl. 11.00. Biblíufræðsla og bæn fimmtudaga kl. 20.00. Laugardagar kl. 20.00 fyrir unga fólkið. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 12 og kl. 20.00 og fimmtudaga og föstudaga kl. 12.00. Við hittumst að Hafnargötu 84! Fyrsta Baptistakirkjan: Fy rs ta Bapt i s tak i rk jan á Suðurnesjum, samkoma fyrir fullorðna fimmtudaga kl. 19.00. www.vf.is Greta Fredriksen Vallargötu 21 Sandgerði verður 70 ára 28.júlí, af því tilefni tekur hún á móti gestum laugardaginn 26.júlí að Mánagrund v/Sandgerðisveg kl 16-19. Ættingjar og vinir velkomnir. Þessi skvísa verður 60 ára í dag. Til hamingju elsku Bimma, knús og kossar frá Krumma og Huldu. Kirkjur og samkomur: Eftir messu verður boðið uppá kaffisopa. Allir velkomnir ! Barnagæsla á meðan samkoman stendur yfir. Samkoma fyrir börn og unglinga sunnudaga kl. 14.00 til 16.00. Prestur, Patrick Vincent Weimer. First Baptist Church: The first Baptist Church on the southren Peninsula. Church services in english sundays at 10.30 and 18.30. Wednesdays at 19.00 Nursery and child-care always available during services. Pastor, Patrick Vincent Weimer. Bahá´í samfélagið í Reykjanesbæ: Opið hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11, n.h. Reykjanesbæ. Upplýsingar í síma 694 8654 og 424 6844. Ríkissalur Votta Jehóva:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.