Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.03.2014, Side 9

Neytendablaðið - 01.03.2014, Side 9
NEYTENDABLAÐIÐ // MARS 2014 // uppþvottavélar - gæðakönnun Tegund Lægsta verð Seljandi Heild ar- einkunn Þvotta- og þurrk- geta Orku- og vatns- notkun Tími Þæg indi í notkun Hávaði Þvær fyrir hve marga? Orkunýtni Siemens SN 45 M 231 SK 179.900 1) Smith og Norland 4,0 3,9 4,1 1,8 4,4 3,8 13 A+ Gorenje GV 63324 X 197.900 1) Rönning heimilistæki 3,6 3,7 3,6 2,3 4,3 2,4 12 A+ Electrolux ESF 4510 ROX 149.900 1) Rafha 3,5 3,2 4,1 1,7 3,9 3,4 6­8 A+ Logik LDW 45 W 12 N 64.995 1) Elko 3,5 3,5 4,0 1,5 3,7 2,5 9 A+ Gram OM 60-36T 148.800 1) Fönix 3,5 2,7 4,3 2,6 4,4 3,8 14 A Electrolux ESF 6800 ROX 189.900 1) Rafha 3,4 3,3 3,6 1,5 3,7 4,4 12 A+++ Ikea Rengöra 89.900 1) IKEA 3,4 3,4 3,3 2,5 3,8 2,7 12 A+ Ikea Enastående 139.900 1) IKEA 3,3 3,3 3,3 1,5 3,9 2,9 12 A+ Zanussi ZDF 2010 89.900 1) Ormsson 3,3 3,6 2,4 2,6 3,9 2,7 12 A Electrolux ESF-6510 Low 99.900 1) Rafha 3,3 3,2 3,5 1,7 4,0 2,5 12 A+ Candy CDPE 6320 99.990 1) Einar Farestveit / Heimkaup / Max 3,3 3,5 3,3 2,1 3,6 1,7 12 A Candy CDPE 6320 X 129.990 1) Einar Farestveit 3,3 3,5 3,3 2,1 3,6 1,7 12 A Ikea Hjäpsam 2) 89.900 1) IKEA 3,2 3,1 3,3 2,8 3,8 2,3 9 A+ ©ICRT og Neytendablaðið 2014. Gefnar eru einkunnir á kvarðanum 0,5 – 5,5. Þar sem 0,5 er lakast og 5,5 er best. Athugasemdir: 1) Á þessu verði hjá Heimkaup, kostar 119.989 kr. Max og 119.990 kr. hjá Einari Farestveit. 2) 45 sm breið. Hvað var athugað? Þvotta- og þurrkgeta 47,5% Heildarmat á eiginleikum vélarinnar við að þvo og þurrka leirtauið. Orku- og vatnsnotkun 20% Vatns­ og rafmagnsnotkun er metin bæði fyrir aðal þvottakerfi og sparnaðarþvottakerfi. Tími 2,5% Metinn er sá tími sem tók að þvo sömu þvotta­ kerfi. Tíminn getur verið mikilvægt atriði þegar nota þarf borðbúnaðinn fljótlega aftur. Þægindi í notkun og leiðbeiningar 18% Heildarmat á því hve auðvelt er að fylla og tæma vélina og taka síu út og hreinsa hana. Þá er metið hversu auðvelt er að handleika hólfin fyrir efnin og stjórnborðið og hversu vel vélin hreinsar í kringum hólfin. Auk þess er metið hversu tæmandi og upp­ lýsandi leiðbeiningabæklingurinn er. Hávaði 10% Hávaði er mældur í desibelum auk þess sem hug­ lægt mat er framkvæmt af fimm manna hópi. Athugun á smíði 2% Mat á hversu sterkbyggðir hlutar vélarinnar eru, þ.e. hurð, sápuhólf, grindur, síur, armar, takkar og stillingar. Ath.: Þessi liður er ekki með í töflunni hér í blaðinu. Að sleppa við glasapest Glasapestin kemur fram eins og hvít lína efst á glasinu. Það er upphaflega kísilsýra sem kemur frá sjálfum gler­ massanum og fellur út við hita yfir 60­65 gráður. Þvoið glös því heldur við hita undir 55 gráðum á stuttu pró­ grammi og helst án þurrkunar. Rakinn við þurrkunina er ekki góður fyrir glös svo það er gott ráð að opna lokið á vélinni strax eftir síðustu skolun svo rakinn sleppi út. Best af öllu er þó að þurrka glösin með klút. Náðu ryðblettunum af Ryðfrí hnífapör geta fengið á sig ryðbletti í uppþvotta­ vélinni. Ryðið kemur annað hvort vegna lítilla gæða hnífa paranna eða svokallaðs fljúgandi ryðs sem kemur af strengjum á osta­ eða eggjaskerum og dreifist um með vatninu og sest á ryðfríu stálhnífapörin. Hægt er að pússa ryðið af hnífapörunum með stálhreinsi ef skaðinn er skeður. Fljúgandi ryð getur líka komið upp ef plastið í skúffunum á uppþvottavélinni hefur skemmst svo ryðið frá málmþráðunum í skúffunum breiðist út með vatninu. 9

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.