Alþýðublaðið - 23.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Erlend símskejti. Khöfn, 22. júif. Samningar Eússa og Breta. Fsrá Lundúnum ®r símað: Ein asti árangurinn af samningafundi Brsta og Rússa, sem staðið hefir í Lundúnum siðan snemma í vor, hefir orðið sá, að nýr verzlunarsamningur hefir verið gerður. Ensku blöðin telja samn- inglnn gagnsiausan Bretum. Eitt atriði sámningsins er það, að Rússum er gefið leyfi til að taka út io milljónir sterlingspunda, sem rússneska keisarastjórnin gamia átti inni í enskum bönkum. Norski samningurinn. Frá Kristjaníu er símað: Fyr- irspurn hefir komið fram í norska þinginu um það, hvort stjórnin viiji ekki geía nánari upplýsing- ar en orðið er um verzlunar- samninginn milii Norðmanna og íslendinga. Eru norskir útgerð- armenn og bændnr óánægðir yfir samaingnum, með því að hinlr íyrr netndu fá engar fviin- anir, og hvað hina síðar netndu sneitir, er hörð samkeppni á kjötmarkaðinum. Hoimbee ráð- herra hrakti djarfiega árásir þær, sem komu fram ,á samninginn. Kvað hann íslendingum ómögu- iegt að veita Norðmönnum sér- fviíaanir sökum samninga þeirra um hagstæðustn tolikjör, sem þeir hefðu við önnur ríki. Um daginn og Yeglnn. Aí veiðam komu í gær togar- arnir Skúli fógeti eftir 7 daga úti- vist (meö 107 tn. lifrar) og Kári Söimundarson (m. 140), og í nótt öylfl (meö 110). Miðvikudaginn 23. júif. 170 töiublað. JEi. S. E.s. >DiaEa< fer héðan vestnr eg norðar om land væntan- lega á fiiatadag eða föstudaginn. Eemnr við á þessam höfnam: ísafírðl, Slglafirði, Akareyrl, Húsavík, Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifirði, Eeyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Flatningar afhendist sem fyrst. Nie. B|ai*naBoi&. Nýkomið t Holmblads og Steliings Blýhvíta, kemiskt hreio. — » — Zinkhvíta, — — Hvftt Japanlakk, Holmblads — do. Stellings — do. Monopol og ails konar aðrar málnlngarvörur. Verðlð mjög lækkáð. Hvergi ódýnra né betra. O. Ellingsen. Næturlæknir í nótt er Matt- hías Einarsson, Tjarn&rgötu 23, sími 189. Hichael Sara heitir norskt hafrannsóknaskip, er hingaÖ kom í gærmorgun. Hissögn var þaÖ í gær, aö >Shanghai< og >Leifur Eirfksson< væri einn og sar ú bátuiinn. >Leif- ur Eiríksson< er enn ekki kominn hingaö, en er á leiðinni. >Sk]81dar<, blað burgeisa í Vestmannaeyjum, er nú úr sög- unni. Liföi hann á náö Þeirra, en þaö er nokkuð stutt í henni, sem reynt er, og því er nú »SkjÖldur dauður. Orð að viti voru í fyrsta sinni í >danska Mogga< í morgun. far segir svo: >er eitt víst, aö til meiri þjóöþiifa má verja 50 mill- jónu(m kr.) á ári (sem danskir jafnaöarmenn vilja spara af her- kostnaöi) en aö halda uppi her manns.< >Ritstyórarnir< virðast j Ibúð óskast. Hilmar Stefánsson, Landsbankanum. Byggingarfólag Reykjavíkur heflr stofu til leigu á Bergþórugötu 41. — Nánari upplýsingar, hjá fram- kvæmdarstjórninni. Barnlaus fjöiskylda óskar eftir þriggja herbergja íbúð og eld- húsl nú þegar eða 1. október. Fyrirframgreiðsia gæti komlð til greina. A. v. á. Kaupakonur óskast, á gott heimili. Hátt kaup í boði. Bær, sem kynnu að yilja sinna þessu, snúi sér til afgreiöslunnar fyrir kl. 7 í kvöld. í bili hafa gleymt íhaldsstjórn sinni hér, sem vill verja tiltölu- lega meira íé en 60 millj. eru fyrir Dani til að setja upp her hér. —■ Ekki birtir >danski Moggi Þó hlut- hafaskrána enn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.