Alþýðublaðið - 23.07.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.07.1924, Blaðsíða 4
XLK»¥£>01SLA&fK menn brutust inn á Ólaf Fribriks- son. Þá voru, flokkadrættir í bæil- um, en enginn af uppreistar-mönn- um bar rauöa kinn eftir alla þá sennu. Hór er engin minsta þörf á her- liði til álmennrar verndar. Fetta hlýtur >Örn eineygðk að sjá, þótt andlega einsýnn só Ég hygg, að það myndi vekja óánægju og ef til vill alvarlegar óeirðlr, ef farið væri að stofna hór yfirgangslið í skjóli ríkisstjórn- arinnar, — lið, sem stæði á önd- verðum meiði við almenna réttar- meðvitund. Menn muna >hvít- liðana< eða hvað þið viljið kalla þá. Hefði sú óhappasveit ekki óðara verið leyst upp, þá hefði ón efa verið sett önnur sveit móti henni, og eitthvað svipað myndi verða farið með >ríkislögreglu< >A.rnar eineygðak, ef hún yrði til. Hún myndi drjúgum safna glóðum elds yfir höfuð þjóðar vorrar. Það er nú í raun réttri óþarít að eyða mörgusn orðum um þessa >ríkislögreglu<-hugmynd, Óhætt er að fulltreysta því, að kúgunar- áhyggja >Arnar eineygða< nær aldrei fram að ganga í þeirri mynd. Hann verður því að flnna upp eitthvert annað ráð til þess að auka siðmenningu og samúð landsmanna her. Orjótpáll, iþrðttamðt fyrir unglinga innan 18 ára aíd- nrs vár háð á íþróttavellinum hér síðast liðinn laugardag og snnnudag. Um 30 pittár voru skrásettir sem keppendur, og komu fiestir þeirra á vettvang. Þátttakendur voru írá þremur íéiögum: Glímuiélaginu Ármann, Knatt- spy.nu!élac;i Reykjavíkur og Knattspyrnniéiáginu Vaiur. Leltt var, að ekki skyidu geta komið fiokkar írá hinum öðrum íþrótta- félögum hér í bæ. Glímufélaglð Ármánn stofnaði til þessa móts. Það var háð i fyrsta skifti síðast iiðið sumar, og vann K. R. þá mótið og þar með þann fagra grip, sem um var kept, með 37 stlgum. Þá fékk Valur 17 stlg og Ármann 1 stig. Hinir ungu menn, sem ná mættu á ielkvatigi, hafa æít slg < v«I f vor, prrda voru öil met fra fyrra ári rndd að undanteknu 1500 metra hlaupinu. Keppni vár mikil meðal félag- anns; öll vildn þau vinna mótið, og ekki var auðvelt að sogja um það fyrir fram, hvert þeirra yrði hlutskarpast. Það félag vinnur íþróttamót, sem fær flest stig; eru þá veitt 3 stig fyrir fyrstu verðlaun, 2 stig íyrir önnur verðfaun og 1 stig fyrir þriðju verðiaun. Kepí var f fþróttunum f þeirri röð, sem hér seglr, og fylgja með nöfn þriggja hlnna beztu pllta f hverri íþrótt, ásamt árangri þeim, er þeir náðu, og til samanburðar bezti árangur trá f fyrra. Á iaugardag: 80 metra hlaup: 1. Gísli Halldórsson (K. R.) 10 2 sek., met 10,9 sek. 2. Ove Malmberg (K. R.) 10.4 sek. 3. Axei Þórðarson (Valur) xo 5 sek. Langstökk: 1. Gísll Halldórsson (K. R) 5 m. 31,5 cm., met 5,03 m. 2. Ásgeir Einarsson (V.) 5,30 m. 3. Jón Slgurðsson (Á.) 5,05 m. Kringluka8t samanlagt: 1. Gísii Haiidórsson (K. R.) 62,08 m„ botrl handar met 32,48 rn. 2. Asgelr Einarsson (V.) 61,04 m. 3. Iugvar Þórðarson (Á.) 46,66 m. Spjótkast samaniagt: 1. Ásgeir Einársson (V.) 63,87 m„ met betri h. 37,73 m. 2. Gísli Haiidórsson (K. R.) 61,19 3. Albert Erllngsson (K. R) 40,47 m, 420 metra hlaup: 1. Gísli Halldórsson (K. R.) 65,2 sek„ met f 400 m. hl. 65 sek. svo að þetta mun vera 4 sek. undir metl. 2. Jón Sigurðsson (Á) 66,6 sek. 3. Ove Malmberg (K. R.) 69 6 sek. Á sunnudag: Eástökk. 1. Gísli Halldórsson (K. R) 1 m. 47,5 cm., met 1 m. 45 c®. 2. Osre Málmberg (K. R.) 1 m. 42,5 cm. 3. Þorsteinn Elnarsson (K. R.) 1 m, 37.5 cm. Kiílukast samanlagt (-íkki verið kept í því áður): 1. Ásgeir Einársson (V.) 18,63 ra. 2. Þorstelun Einarsson (K. R.) 17,57 tri. 3. Jón Vestdal (K. R.) 17,32 m. 4x100 metra boðhlaup: 1. Knattspyrnuféiag Rvfkur 43 sek„ met 43,4 sek. Stangarstökk: 1. Gísll Halldórssou (K. R.) 2,40 m„ met frá í íyrra 2.31 m. 2. Albert Erlingeson (K. R.) 2,10 m. 3. Slgurður Steindórsson (Á.) 2,10 m. 1500 rnetra hlaup: 1. Þorsteian Einarsson (K R ) 5 m. 4,5 sek., met 4 m. 54 sek. 2. Ásmundur Ásmundsson (K. R.) 5 m. 5,4 sek. 3. Sig. Steind s. (Á) 5. m. 5,5 s. Eins og sjá má, unuu piltar frá K. R. flssta sigra á mótinu, enda vann það féíág mótið með 40 stigum. VaSur íékk 11 stig og Ármaon 6 stig. Hiaut K R. því farandbikarinn i annað sinn. Marglr efnilegir fþróttamenn komu fram á mótl þessu, og vil ég sérstáklega nefna Gísla Hall dórsson, sem hiaut 1. verðiaun í 6 fþróttum og setti nýtt met í þeim öllum. Hann hlaut samtals 20 stig og hefir því langsamiega unnið til þess að fá einstakiinga- verðiann þau, sem áthent verða bezta og ijölhæfaata íþrótta- manni mótsins. Angeir Einarssón er einnig sérlega efnilegur íþróttamaður — hann hlaut n stig, — sömuleiðis Ove Malrn- barg og Þorsteinn Einarssoa, sem hiutn 6 stig hvor. Ungu mennt Fjölmennið enn betur á næsta drengjamót. Munlð, að íþróttirnar auka hreysti ykkar og lífsgleði; ef þið haflð ekki orðið þess varir, þá byrjlð að æfa ykkar. Æfið ykknr samvizkusamlega og með fyrirhyggju, og ef þið eruð dálítið þplinmóðir, þá munuð þið brátt finna hin góðu áhrif íþróttánna. Xlngur Mendingur. Ritstjóri og ábyrgöarmaður: HallbjöSm HaUdórBson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonat Bergstaöastrœtl 18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.