Alþýðublaðið - 23.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.07.1924, Blaðsíða 2
a ,* íl & 'st m w msu «. w s m Togararnir og íekj- gr ríkissjóðs. 28 togarar hafa verið gerðir út á vertíðinni. Þeir hafa aflað um 26000 — tuttugu og seop þúsund — tuonur litrar eða um 104000 — eitt hundraö og fjögur þúsund — skpd. af verkuðum fiski. Sé skpd. áætlað 180 kr., en það er of lágt, þá fá togar- arnir fyrir fiskinn 18720000 kr. — átján milljónir sjö hundruð og tuttugu þúsund Jcróna —. Fyrir iifrina fá þeir með 65 kr. á fati 1690000 kr. — eina múljón sex hundruð og níutíu þúsund krón- ur —. Tekjur togarannft verða þá 20410000 kr. — tuttugu mill- jónir fjögur hundruð og tíu þús- und lcróna —. Þstta er 5 mán- aða afii. í gær vár hér f blaðinu áætl- að, að allur útgerðarkostnaður »SkalIagríms« væri um 400000 kr. yfir vertíðlna. »Skallagrímur< er dýrasti togarinn í rekstri, og talan áætluð ríflega há. Það er ekkl ofmælt, að meðakekstur togaranna sé um 300000 kr. og eru þá meðtaldir lifrarpeningar skipsmannanna og allur kostn- aður. Útgerð þessara 28 togara á þessum 5 mánuðum kostar þá 8400000 — átta milljónir og fjögur hundruð þúsund krónur. Hreinn ágóði togaranna 20410- 000 -r- 8400000 eða rúmlega 12000000 kr. — tólf milljónir króna. Mikill afll, miklð fé. Hver á að njóta þess? Hver heflr til þsss unnið? Hver á fiskinn f sjónum? Hver afiar hans? Sá á tiskinn, sem aflar háns, en það er fslenzk alþýða. Sá á að eiga togarana, sem htfir lagt fram vinnu til þess að afia þeirra, en það er íslenzk alþýða. Er fslenzk alþýða svo rfk, að hún hafi ráð á þvf að gefa einstaka mönnum tóif mill- jónir króna ? Hefir hún ekkert annað við þær að gera? Tekjur ríkissjóðs eru um átta milljónir króna. Þær eru marðar undan nögium fsleDzkrar alþýðu, og þó eru aðrir látnir með þær iara, Ef alþýðan hætti við að gefa einstaka mönnum allan arðinn af vinnu sinni, þá þyrfti hón AlþýðnbránðgerBin. Ný útsala á Ba1dnrsgðtn 14. Þar eru seld hin ágætu brauð og kökur, sem hiotið hafa viðurkenningu allra neytenda. — Teklð á mótl pöntunum á tertum og kökum tii hátfðahaida. W Baldursgata 14. — Sírnl 983. ekkl að bera þær drápskly jar, sem þessir sömu meun ieggja á hana i þakklætisskyni. Margir knnna að segja: Þetta er sérstakt aflaár; stundum verður tap á togurunum, og hvar stendur ríkissjóður þá? Það er satt, að þetta er sérstakt aflaár, én hltt er ekki satt, að nokkurn tíma þuril að verða tap á togurnnum. í fyrra börmuðu togaraeigendur sér aumkunar- lega. í ár upplýsir fulltrúaráð Islandsianka, að togaraeigendnr hafi í tyrra haft sérstaklega góðan ágóða. Menn skelii þvf skoiieyr- um vlð tapsöngli togaraelgend- anna, meðan það er alt á fölsk- nm nótum. Þessa ber að gæta, Útgerð skipanna er óhagsýn og óheyrilega dýr. Ótal sníkjudýr iifa á henni, framkvæmdastj. og annað dót ekkl betra. í Eaglandl stjórnar ein skrifstofa eins stórum togara- flota og hinum fsleczka, og eins væri hægt að geia hér. Ef landið hafði einkasölu á kolum og salti, mætti spara mikið fé á þelm iiðum. Þá er eftir að teija tekjumegin sildina og fsfiskinn. Togaraelgendur gera þetta gjarn- an að íjárhættuspill. En ríkið þarf ekki að haga sér svo. Með því að koma npp síldarverk- smiðjum og koma skipulagl á sildar ö'una má sjá um, að alt af verði þar gróði. Með þjóðnýt- ingu togaranna getur rfkið ait af haft um 10 miiljóna króna arð að minsta kosti auk þess, að póstur, sími, landsverzlun og moitQitotmiioimuattaimimtaia r> ! I ! i ! I Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. ®Vs—10Va árd. og 8—9 gíðd. l 1 I l i I 8 I i Símar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ver ðl ag: M Áskriftarverð kr. 1,0€ á mánuði. a Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. || önnur þjóðnýtt fyrirtæki gæfu sinn arð og hár eigna- og tekju- skattur væri af háum upphæðum og verðhækknnarskattur af lóð- um og iöndum. Engir toílar, engir skattar af lágum tekjum og þó miklu rneira í ríkissjóði. Hvers vegna ekki? Þjóðnýting togaranna er krafa allrar alþýðn. Af þeirri kröfn verður ekki látið. Þetta mál hefir líka aðrar hliðar. Það er þjóðinni hættniegt, að aðaiframleiðslutæki hennar séu f höndum ©instakra manna. Hún á þar .að gæta lifs og vel- ferðar. Togaraeigendur geta fyrir gróðaffkn sína svift þjóðina þessum tækjum, seit þau, og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.