Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.10.2009, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 15.10.2009, Blaðsíða 13
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 13VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 15. OKTÓBER 2009 200 hrein dýr til ynd is auka á Reykja nesi Ferða mála sam tök Suð ur nesja vilja sjá allt að 200 hrein dýr á Reykja nesskag an um til ynd is­ auka og til að bæta upp frek ar fá tæk legt dýra líf á heið um Reykja ness skag ans. Þetta kom fram á að al fundi Ferða mála­ sam taka Suð ur nesja um helg­ ina. Krist ján Páls son, for mað ur FSS, sagði á fund in um að sam tök in telji að hér ætti að vera í lagi að setja nið ur stofn með 100-200 dýr um. Fyrsta hrein dýra hjörð in sem náði að tímg ast á Ís landi var sett á land í Straums vík árið 1777. „Ekki er ann að að sjá en dýr in hafi lif að góðu lífi hér og haft nóg æti þrátt fyr ir mjög erfitt ár ferði með Móðu harð ind un um og frosta vetr um. Af manna- völd um var dýr un um út rýmt og sást síð asta dýr ið á Reykja- nes inu 1930,“ sagði Krist ján á fund in um. 4,5% ís lenskra ferða manna settu stefn una sér stak lega á Reykja nesskag ann á liðnu sumri, sam kvæmt könn un um ferða á form sem gerð var í sum ar. Sam kvæmt þess ari sömu könn un er það Bláa lón ið, Krýsu vík, Reykja nes­ viti og Garð skagi sem draga inn lenda ferða menn helst á Suð ur nes in. Það sem ræð ur ákvörð un hvert er far ið var helst fjöl skylda og vin ir 52%, efna hag ur 37% og veðr ið 35%. Það eru ekki marg ir sem ætla að eyða sum ar frí inu sínu á Reykja nes inu enda koma Ís- lend ing ar hing að frek ar í dags og helg ar ferð ir og nótt ina fyr ir ut an ferð en ekki í sum ar frí. Er lend ir ferða menn eyða gjarn an síð ustu 1-2 nótt un um á hót el um á Reykja nes inu. Að stað an til að taka á móti ferða mönn um hér er orð in mjög góð og boð ið upp á af þr- ey ingu, mat, gist ingu og um- hverfi sem jafn ast á við það besta. Af oma ferða þjón ustu- fyr ir tækja á Suð ur nesj un um í sum ar var mis jöfn en þó í heild ina þokka leg. Nýt ing gisti rýma á hót el um á Suð ur nesj um í júní til ágúst sl. var góð en þó verri en í fyrra hjá stærri hót el un um, sem Ný göngu kort gef n út og göngu­ leið ir lag færð ar Hald ið verð ur áfram að lag færa göngu leið ir á Reykja nesskag­ an um með því að ljúka við það sem upp á vant ar. Þetta kom fram á að al fundi Ferða mála­ sam taka Suð ur nesja um liðna helgi. Þar kom einnig fram að hugs an lega verði stik uð Dala­ leið og Hrauntungu stíg ur. Þetta er hvoru tveggja leið ir sem liggja til Hafn ar fjarð ar og verð ur leit að eft ir styrk frá Hafn ar fjarð ar bæ. Gef ið verð ur út göngu kort í vet ur af leið un um Skips stíg ur og Árna stíg ur sem liggja milli Njarð vík ur og Grinda vík ur. Það verða Sig rún Frank lín og Ómar Smári Ár manns son sem munu sjá um texta gerð í verk töku fyr ir FSS, sem mun gefa hann út. Hálfr ar millj ón ar króna styrk ur fékkst frá Menn ing ar ráði Suð- ur nesja í verk efn ið. Sótt verð ur um sama styrk í vet ur til að gefa út göngu bæk ling um Skóg fella- veg og Sanda kra veg. 4,5% ís lenskra ferða manna settu stefn una á Reykja nes var metár. Nýt ing gisti rýma hjá gisti heim il um var einnig góð og í öll um til fell um betri en í fyrra. Í skýrslu for manns Ferða mála sam taka Suð ur- nesja seg ir Krist ján Páls son, for mað ur: „Mér sýn ist við yf ir ferð á fjölda gist i rúma á Suð ur nesj un um júní til ágúst hafi gist i rúm in ver ið um 1200. Sam kvæmt töl um Hag stof- unn ar frá 2008 voru gist i rúm á Suð ur nesj um 571 sem er þá meira en helm ingi færri rúm en voru í sum ar. Þetta er gríð- ar leg aukn ing ef rétt er og ætti aukn ing á gistin ótt um á Suð- ur nesj um að verða í sam ræmi við það fyr ir árið 2009. Það eru flest ir sam mála um það að um ferð in um Reykja- nes ið hafi ver ið mjög mik il í sum ar sem er í takt við þess ar töl ur. Að sókn in í Bláa lón ið sló öll met og gott sum ar var hjá 4x4 og Volcano to urs. Að- sókn in í Vík inga heima var sam kvæmt áætl un sem og í söfn in. Mik il um ferð var við Reykja nes vita, Álfu brúna og Krýsu vík. Það er sann fær- ing mín að þeg ar Gunnu- hver verð ur kom inn í gagn ið aft ur þá verð ur hægt að beina rút um skemmti ferða skip anna hring inn Bláa lón ið, Grinda- vík, Gunnu hver, Álfu brú, Sand gerði, Garð ur og Vík- inga heim ar í stað inn fyr ir Krýsu vík. Það er bæði létt ari og betri leið að fara. Það gæti auk ið að sókn ina á alla þessa staði. Þetta er til skoð un ar“. Gestir Café Iðnó á Hót el Kefla vík hafa tek ið eft ir um tals verð um áherslu breyt ing um í mat á veit inga­ staðn um síð ustu vik ur. Hót el ið hef ur tek ið yfir veit inga starf sem ina og feng ið til sín fólk til að gera nýja og skemmti­ lega hluti. Nýr veit inga stjóri Café Iðnó, Bjarn ey Lea Guð munds dótt ir, hef ur séð um út færslu á þess um breyt ing um í mat ar gerð inni ásamt kokk um frá Suð­ ur­Am er íku og Tékk landi. Í sam tali við Vík ur frétt ir sagði Bjarn ey Lea að nú væri í boði nýr og gjör breytt ur mat seð ill sem væri bæði öðru vísi og fram andi. Þá væru þar heilsu sam leg ar og skemmti leg ar sam setn ing ar. Há deg is mat seð ill inn skart ar ekki ham- borg ur um en þar má finna marga rétti á verði sem er í kring um 1500 krón ur. Fisk rétt ir eru áber andi en einnig súpa dags ins á 790 krón ur og flott ar steik ur fyr ir rúm ar 3000 krón ur. Í há deg inu er einnig svo kall að ur Lífs stíls-mat seð ill, sem er prótein rík ur og létt ur og sett ur sam an af þjáf ur um Lífs stíls. Ágæt ur mað ur hafði það á orði að mat- seð ill inn á Café Iðnó væri fimm stjörnu mat seð ill á kreppu verði. Bjarn ey Lea tók und ir þetta. Hún sagði að gæð in í matseld inni væru mik il og mik ið lagt í rétt ina, þó svo það end ur speglist ekki í verð lagn ing unni. Á kvöld in er síð an sér- stak ur kvöld verð ar mat seð ill sem er sam- bæri leg ur þeim sem er í há deg inu. Veit inga stað ur inn er op inn frá kl. 11:30 til 22:00 alla daga en veit inga stað ur inn er lok að ur í há deg inu um helg ar. Í kaffi- tím um er síð an einnig boð ið upp á kök ur, smur brauð og konfekt. Boð ið er upp á TakeAway og einnig geta hóp ar, sem t.d. hafa skamm an tíma til að borða í há deg- inu, hringt á und an sér og pant að áður en þeir koma og þurfa því ekki að bíða þeg ar kom ið er á veit inga stað inn. Bjarn ey Lea seg ir fólk hafa tek ið vel í þess ar nýj ung ar á Café Iðnó og horf ir björt um aug um til kom andi vetr ar. Fram andi og öðru­ vísi á Café Iðnó - Fimm stjörnu matseðill á kreppuverði Ljósmyndir: Ellert Grétarsson Ljósmyndir: Ellert Grétarsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.