Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.10.2009, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 15.10.2009, Blaðsíða 14
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000014 VÍKURFRÉTTIR I 41. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Reykja nes bær má nota nafn ið Vatna ver öld Áfrýj un ar nefnd neyt enda mála hef ur stað fest ákvörð un Neyt­ enda stofu um að banna ekki Reykja nes bæ að nota heit ið Vatna ver öld á sund mið stöð bæj ar ins. Gælu dýra versl un in Vatna­ ver öld kvart aði til Neyt enda­ stofu yfir notk un Reykja­ nes bæj ar á heit inu þar sem mik ill rugl ing ur skap að ist milli þeirra. Gælu dýra versl­ un inni bær ust t.a.m. sím töl með fyr ir spurn um um opn­ un ar tíma og óskila muni. Þar sem að il arn ir eru ekki keppi­ naut ar á mark aði taldi Neyt­ enda stofa notk un Reykja nes­ bæj ar á heit inu ekki valda hættu á því að neyt end ur rugl uð ust á fyr ir tækj un um eða kæmu til með að eiga við skipti við rang an að ila. 600 millj ón ir í lang tíma skuld ir Sex hund ruð millj ón ir af svoköll uð um fram tíð ar sjóði Sveit ar fé lags ins Garðs verða not­ að ar til að greiða nið ur lang tíma skuld ir bæj­ ar ins, þ.e. lán sem bera hærri en 5% vexti, sam kvæmt sam þykkt bæj ar stjórn ar. Íbúa fund ur var hald inn 16. sept em ber þar sem mál ið var kynnt af bæj ar full trú um. Full trúi end ur skoð un ar fyr­ ir tæk is KPMG kynnti álit sitt þar sem fram kom að fyrr greind ar greiðsl ur væru til hags bóta fyr ir sveit ar fé­ lag ið, að því er fram kem ur í fund ar gerð bæj ar stjórn ar. Eng um dylst hversu holl hreyf ing er hverj um og ein um. Enda virð ist mik il vakn ing á því sviði víð ast hvar. Sjá má fólk reglu lega á göngu eða hlaup um, ým ist sem ein­ stak ling ar eða í hóp um. Vand inn er sá að á vet urna geta veð ur ver ið við sjál fyr ir göngugarpa og hlaupa hetj ur. Nú býðst hins veg ar tæki færi til að hreyfa sig all an árs ins hring. Fyr ir tæk ið Base á Ás brú og Keil ir í sam starfi við Íþrótta velli hafa gert með sér sam komu­ lag um að nýta glæsi leg an skála á Ás brú í þessu skyni. Um er að ræða bygg ingu nr. 282 sem kölluð var Runn ing Tracks en mun í fram tíð inni bera heit ið HLAUPA SKÁL INN. Nú get ur al menn ing ur kom ið í Hlaupa skál ann dag lega frá kl. 07:00­16:00. Hóp ar þurfa að panta tíma og geta gert það hjá Tómasi Tómassyni, 421­8070 eða á net fang ið it hrotta.keil ir@ sim net.is Á með fylgj andi mynd má sjá þá Hall dór Ragn ars son, stjórn ar­ mann í Base; Hjálm ar Árna son, fram kvæmda stjóra Keil is og Sverri Geir munds son, stjórn ar for mann Base, við und ir rit un sam­ starfs samn ings ins. Frá bær inni að staða til göngu og hlaupa á Ás brú Eins og fram hef ur kom ið í yf ir lýs­ing um af hálfu beggja að ila þá sleit H­list inn sam starfi við E­list ann um fjár­ hags á ætl un ar gerð 2010 og þriggja ára áætl un 2011­2013. Full trú um E­list ans í fjár hags á ætl un ar gerð­ inni þyk ir rétt að leið rétta ákveð inn mál­ flutn ing í yf ir lýs ingu H­list ans um þetta mál. Eins og nú er orð ið þekkt þá bauð E­list­ inn, H­list an um að komu að fjár hags á ætl­ un ar gerð fyr ir árið 2010 og gerð þriggja ára áætl un ar 2011­2013 fyr ir Sveit ar fé lag ið Voga. Fram tak sem ekki hef ur ver ið reynt áður í sveit ar fé lag inu. Þessi gjörn ing ur var sam þykkt ur sam hljóða í röð um E­list ans. Þar var talið ljóst í ljósi þess efn hags á stands sem við nú glímum við að það væri bæði eðli legt og rétt að bjóða H­list an um að­ komu. Ákveð ið var af beggja hálfu að ræða öll mál og því var allt uppi á borð um hvað um ræð ur varð aði. Áður en til sam starfs ins kom lagði H­list inn fram skil yrði sem ekki verða túlk uð á ann an hátt en af ar kosti sem E­list inn gat ekki geng ið að. Þrátt fyr ir það ákvað H­list inn að ganga að sam starf inu. Af því mátti draga þá álykt un að H­list inn hafi sæst á að vinna áfram að þessu mik il­ væga máli án nokk urra skil yrða. List arn ir komu sér sam an um vinnu regl ur og vinna hófst. Þeg ar að inni haldi fyrr um af ar kosta kom, kom aft ur í ljós sú skoð un H­lista að þeim væri ómögu legt að standa að þess ari vinnu nema E­list inn beygði sig und ir vilja þeirra. E­list inn bauð þá fram þá lausn að öll ágrein ings mál yrðu lögð til hlið ar og list arn ir ynnu að þeim mál um sem sam staða var um og myndu leggja þau fram í sam ein ingu. Þau mál sem ekki náð ist sam staða um yrðu þá eðli máls ins sam­ kvæmt á ábyrgð E­list ans. Þessu boði hafn­ aði H­list inn og sleit sam starf inu. Þeg ar svo var kom ið var ljóst að vilji H­list ans til sam starfs var ekki leng ur til stað ar. Aft ur var því skip að í vinnu hóp enda fyr ir komu­ lag vinn unn ar sem kom ið hafði ver ið á, ágætt og vel til þess fall ið að ná fram sett um mark mið um. Það er því ekki rétt að um for sendu brest hafi ver ið að ræða af hálfu E­list ans. Þvert á móti stóð E­list inn við þær vinnu regl ur sem sam þykkt ar höfðu ver ið og teygði sig eins langt og mögu legt var til að koma til móts við sjón ar mið H­list ans en það dugði ekki til. Það er skoð un okk ar sem sát um í vinnu­ hópn um fyr ir hönd E­list ans að sam starfi ð hafi geng ið vel á með an það lifði. Hins veg ar ætti öll um að vera það ljóst að til slíks sam starfs er ekki hægt að ganga með skil yrði eða af ar kosti ann ars að il ans á bak­ inu. Það mætti því snúa dæm inu við og spyrja hvað full trú ar H­list ans hefðu gert ef þeim hefði ver ið boð ið til þessa sam starfs að ákveðn um skil yrð um upp fyllt um ? Birg ir Örn Ólafs son for seti bæj ar stjórn ar Hörð ur Harð ar son for mað ur bæj ar ráðs Á leik skól an um Gefn ar borg í Garði eru nem end ur af mörgu þjóð erni en í stefnu skól ans er að hafa daga til eink­ aða þeim lönd um sem nem­ end ur koma frá. Gjarn an eru vald ir þjóð há tíð ar dag ar land­ anna en þeg ar þeir bera upp á helgi eða eru að sumri til þá eru aðr ir dag ar vald ir. Ný ver ið var dag ur Fil ipps eyja hald inn há tíð leg ur en há tíð in var und ir bú in af starfs mönn um og for eldr um barna frá Fil­ ipps eyj um. Í kennslu stund hjá eldri börn un um voru mynd ir á veggj um frá land inu og þjóð­ fán inn en börn in frædd ust um lit ina og tákn in. Þeim var einnig sagt frá sið um og venj um sem um margt eru ólík ar okk ar, börn in höfðu lært að telja upp að fimm og svo sungu þau há­ stöf um fil ippseysk an söng á ta­ ga log sem er ann að af tungu­ mál un um sem tal að er á eyj­ un um. Í eld hús inu var móð ir að elda mat frá Fil ipps eyj um sem borða átti í há deg inu. Dag ar eins og þessi eru ákaf lega mik il væg ir. Með þeim er börn um kennt að þó mis mun andi sið ir, menn ing og jafn vel út lit sé hjá mis mun­ andi þjóð um, þá erum við samt öll eins inn við bein ið og eig um að bera virð inu fyr ir hvert öðru og þeim gild um sem við stönd um fyr ir. Á hverju strand aði sam starf ð? Birgir Örn Ólafsson og Hörður Harðarson skrifa Dag ur Fil ipps eyja haldinn hátíðlegur á Gefn ar borg Ljósmynd: Oddgeir Karlsson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.