Alþýðublaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 2
m Bak við IbaidS' tjðlðin. iLaasar skaldlr< Islandsbanka. Oðru hvoru hefir á það verið minst al burgeisum, að lands- menn hefðu >lausar skuldir er- Iendist, ósamningsbundnar, og yllu þær lággengi Isleozku krónunnar. Bæði [andsstjórn og Alþingi hafa mjög varast það, að geta um, hverir væru skuldu- nautarnir inpanlands, skuld- heimtumenn eriendis, og hver orsökln væri til þessara skulda. En alœenniogur á heimtlngu á að vita um þetta mái, sem svo mjög snertir afkomu hans og til þess að geta varast vítin fram- vegis. Ná í vor lögðu báðir ráðu- neyiis-Jónarnir í ferðalag til Danmerkur, og var sagt, að tilgangurinn með förinni væri að semja um þessar >Iausu skuldlr íslendinga<, til þess að >rétta við gengi íslenzku krónunn- ar<. Samkvæmt þessu áttu >lausu skuldirner< að vera í Danmörku, og er nú mést orðið uppiýst um þetta stjórnárieyndarmál íhaldsflokksins. Menn muna það, er póstsjóð- urinn okkar hafði greitt íslands- banka 800 þúsund krónur fyrir yfirfærslu á peuingum til Dan- merkur, sem greiða átti þar upp í skuld póstsjóðsins okkar við ríklssjóð Dana. Ávísun þá, sem ísiandsbanki gaf út fyrlr þessum 800 þúsund krónum á Prívat- bankann í Kaupmannahöfn, neitaði sá banki að innleysa, vegna þess, að ísiandsbanki stæðl þar í áfaliinni skuld og gæti því ekki vænzt að fá neinar slíkar ávísanir greiddar þar. Islandsbanki stóð þannig ekki í skiium við póstsjóð okfcar. t>á muq það hafa orðið að samkomulagi, að póstsjóðurinn, sem öðru hvoru varð að senda stórar greiðslur tll ríkissjóðs Dana út af póstviðskiítum og gat heimtað, að Isiandsbanki yfir- færði þessar fjárhæðir, greiddl Islandsbanka þær jafnóðum og þær ættu að greiðast erlendis, en bankinn skuidbindi sig svo tií að greiða þær tii riklssjóðs Dana. Póstsjóðurinn iosnaði því við s&uldirnar erlendis, um ieið og hann grelddi andvirði þeirra tii Islandsbanka, en ríkissjóður Dana átti aðganginn að bank- anum. Þetta var eðiilegt, þar sem yfirfærsluskyldan hvfldi á Isiandsbanka, og flðstlr munu halda, að hann hafi lika greitt ríkissjóði Dana þessa skuld sína. . t>að er samt upp’ýst, að Isiandsbanki hefir ætíð tengið þessa peninga hjá póst*jóði, en aftur á móti ekki greitt þá til ríkissjóðs Dana. IslandsianJci skuldar þar enn fitntn milljónir króna út af þessum viðskiftum. Þetta er þá meglnið af >lans- Um sknldum landsmanna<, sem sagt hefir verið að héidn nlðri íslenzkrl krónn. Það mnn á bankareikningnum vera talið undir >innstæðufé á hlaupa- rsikningl<. Hingað tii hefir þetta auðvitað ekki haidið niðri gengl ísleozkrar krónu, — því hafa valdið aðrar ástæður, hagsmunir stórútflytj- enda og bankapólitíkin, — en undir elns og Isiandsbanki ætti að standa í skilum með greiðslu þessarar skuldar, myndi þaö hafa áhrif á gengi það, sem ísleneJc króna cetti að hafa. t>að kemur þá enn sem fyrr á daginn, að aðalbagglnn á ís- leDzku þjóðinni er íslandsbanki þann dag í dag. >Hv»r hefir sinn djöfui að draga<. Þrátt fyrir það, að landsstjórn og Al- þingi hafa tekið stórlán erlendis og gefið stórfeldar undanþágur handa þessum eilenda hlut- hafabanka, þá er enn á hon- um hvilandi ósamningsbundin skuld við ríkissjóð Dana, 5 mill- jónir króna, sem ekkl hefir feng- ist gretdd. Munu nú flestir sjá, af hvaða >fjármálavitl< það var gert, er brezka lánið var tekið handa bankanum, sérréttindl hans fram- lengd og gerð víðtækari, yfir- færzluskyida> hans atnumin og Landab nkinn tengdur fast við hann með stóriánutn. Et >fjár- máiavit< hefði ráðið, @n ekki >heili hellanna<, hetði þá ekkl átt að tryggja sér það, að bankinn kæmist úr ógöngunum, | Alþýðublaðlð | 1 kemur út á hverjum virkum degi. I I 1 H á.fg reið sla | 8 við Ingólfsstrseti — opin dag- I jj lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. I Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9Va—10Va árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 683: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Í 1 8 8 8 8 8 • S Askriftarverð kr. 1,0C á mánúði. „ * Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. x isoiíŒJSMJcxjötswísoaKKíetasíÍ Verðlag: I HjáipBMtSð hjúkrunarféiags- ins >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. 11—12 t k. Þriðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 ®. - Smára'Smjðrlíki Ekki er smjörs vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin . í Rvík. Útbrelfilð Alþýðublaðlfi hwar eesn þlð eruð og hvert eem þlð farlðl Téfuhvolpar, hæst v«rð, afgr. Alþýðublaðslns, sími 988, vísar á. Barniaus tjölskylda óskar eftir þriggja herbergja íbúð og eid- húsi nú þegar eða 1. október. Fyrirframgreiðsia gæti komlð til greina. A. v. á. ef hann fengi ríkishjálpina, yrði sjálfbjarga framvegis? Hvers vegna vsr ekki.gert hreict borð, eins og Alþýðuflokkurinn krafð- ist? Hvað óhi þessum hamförum ] burgelsanna að flækja hag ríkis- í sjóðs 0g Landsbankans saman

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.