Alþýðublaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 1
1924 Fimtudaglnn 24, jálí. 171. tolublað. ená síiskejtí. Khofn, 23. júlf. Landúnafandarinn. Atvarlegir érfiðieikar hafa nú komlð fram á ráðstefnunni í Lundúnum, Háfa íulltrúar banka og fésýsluœanna, sem ætlað var áð taka þátt í lánveitingunni til Þjíðverja, einróma látið í Sjós, að það sé ekki nægileg trygg- ing fyrir iáninu, að einn Bacda- ríkjarnaður bætist við^í skaða- bótanefndina, því að samt sem áður sé engin trygging fyrir, að ekki verði vilhaiiur meiri hluti í nefndinni. £nn þá alvarlegri er þó önnur krafa, sem væntaniegir lánveit- endar hiía komið fram með, sem sé sú, að þeir gera það að skilyrði fyrir lánveitingunni, að engar ákvarðanir, sem helmili elnstökum aðiljum að hafa frjáisar hendur gagnvart Þýzka- landi í ýmsum nánara tilteknum atíiðum, séu gerðar. En fyrsta aefcd, sem skiiað hefir áliti sfnu vlðvíkjandi vanrækslum Þjóðverja í skaðabótamáiinn, gerir einmitt ráð fyrlr, að þetta sé Ieyft. Tilraun tii þess að ná sam- komulagi við fulltrúa lánveit- endanna hefir enn þá orðið árangurslaus. Símað er frá Berlfn, að Þjóð- verjar gleðjlst yfir eifiðleikum þsim, sem fundurinn á við að stríða. Óska þeir ekki þátttoku, °S segjast að eins munu undir- skrifa Eéríræðingatillögurnar, ef þeim verði leyft að taka þátt í umræðucn um málin. Áf veiðam kom í gærmorgun togarinn Egill Skallagrímsson (meö 185 tn. lifrar) og í nótt Pórólfur (meö 140). Þingsályktan nm »ann gega innflatningi ntlendinga i atvlnnnskynl. Samþykt f neðrl deild Alþiogis 22. marz 1924. Neðri deild Atþingis áiyktar að skora á rlkis tjórnina að geta nú þegar út raglugerð samkv. heimild í logum nf. 10, 18. maf 1920, um eítirlit með útlending- úm, þar sem girt sé fyrir, að útlendlngár geti leitað sér at- vinnu hér í landi, meðán atvinnu- vegirnir fullnægja ekki atvlnnu- þorf landsmanna. — Ályktun þessi sýnir greinilega vilja síðasta þings f þessu máli, sem nú er mjög komið á dag- skrá vegna Inisflutnlngs Norð- manna norðanlands. Ætlar stjórnin að virða þlng- vilja þennan að vettugi? UmdaginDopeginn. Viðtalstími Páls tannlæknis er kl. 10 — 4. Næturlæknir í nótt er Ólafur Porsteinsson, Skölabru, sími 181. Cfullfoss fór héðan áleiðia til Danmerkur kl. 5 síðd. f gær. Náttúrafræðingarnir dr. Niels Nielsen Og Pálmi Hannesson fara næátu daga upp í Borgarfjörð og þaðan upp í öræfi í rannsóknar- ferð. Bandaríkjastjórnin hefir á- kveðið aö hafa nokkur herskip á sveimi milli ísipuda og Skotlanda og íslands og Grænlands, meðan flugmennirnir eru á leiðinni. Hing- Bílar fara frá vörubllastððinni til Þing- valla á sunnudaginn kl. 7 árd. Fartð kostar 6 kr. frem og aftur. Farseðlar ssakiát á laugar- dag. Vörubílastöðln, Tryggvagötu 3. að er væntanleg flotadeild í byrjun næsta mánaðar. Jón Ófelgsson fór rneö Q-ull- fossi til útlanda til að kynna sér skólamál og annað þar aö lútandi. Mælt er, aö hann hafi sótt um að fá a6 halda launum sínum, ineðan hann væri burtu, en stjórnin eigi viljað verða við þeim tilmæium hans, — þóttist þurfa að spara. Alt af er söngurinn sami i >B&ðleysu<. llluthafaskrá >danska Mogga* var. ekki birt í honum í morgun. Pað má alls ekki dragast mikið lengur. Hið minsta, sem gert verð- ur fyrir kaupendur og lesendur blaðs, er að skýra þeim frá, hverjlr gefl það út. >Bitstj6ri< >danska 31ogg8< er nýkominn aítur til bæjarins úr kynnisfOr til kjósenda í Skafta- fellssýslu. Fékk hann þar kulda- legar viðtökur, því aö bændur þar kunna illa við þjónkun hans við Berléme, Fenger og aöra danBka burgeisa. A fimta hundrað kjós- endur hafa skriflega skorað á hann að leggja niður þingmensku nú þegar. A. leiðarþinginu í Vík tyftuðu 9 eða 10 >ritstjóratetrið<, en Gisli Sveinsson sýslumaður reyndi af lítilli gefcu aö bera í bætifláka fyrir haan. Tímaritstjór- inn og >ritstjórinn< komu báðir í sömu bifreið að austan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.