Alþýðublaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.07.1924, Blaðsíða 3
&E.i>iri>'toj«i.jy»xa» vlð hag íslandsbanka, ©í það voru ekkl aimennar fjárhapsástæður þjóðarinnar? Sannarlegá Htur svo út af ði!um sólarmerkjum, að hagsmunir hiuthaia íslands- banka og stærstu skuldunauta hans hafi verið alráðandi í huga burgeisafiokkanna í þessari orra- hríð, en ekkl hagamunir þjóðar- innar. (Frh.) Vegfarcmdi. Mnnnrinn á alþýða og burgelsum. Ekki alls fyrir löngu hefir hér verið Btöðugt atvinnuleysi hváð eftir annað meðal verkamanna. fegar svo er, eiga verkamenn mjög erfitt með að standa gegn kaup- lækkunarkröfum. Atvinnurekendur hafa líka notað sór i>að óspart. Á þann hátt er það til komið, að kaupgjald er rní lægra hór í landi en holt er þjóðhagslega Atvinnu- rekendur hafa getað notað sér neyð alþýðunnar sór til gróða, hennr til tjóns, þegár illa áráði. En nú árar vel. Nú er svo — að minsta kosti hér í Reykjavík —, að verið hefir heldur hörgull. á verkafólki um tíma. Að því leyti hefir staðið heidur illa á fyrir atvinnurekendum. Ef verka- lýðurinn fylgdi sömu háttum í siðíerði sem atvinnurekendur, bur- geisar, þá hefði hann notað sór þetta og hækkað kaupið eftir því, sem eftirspurnin eftir vinnu hans jókst. Yitanlega hefði hann haft rétt til þess að rainsta kosti slík- an sem atvinnurekendur tii hins, enda hefði og verið óvandari eftir- leikurinn. En verkalyðurinn hefir staðið við það, sem hann ákvað um kaupið, og ekki neytt örðugr- ar aðstöðu andstæðinga sinna, at- vinnurekenda, gegn kauphækkun. Hvort burgeisar hefðu ekki neytt hennar 1 fetta er eitt dæmi af mörgum um það, hversu alþýða er n»r- gætnari um hag og aðstöðu ann- ara en burgeisar. Það er að víbu vafasöm dygð í baráttu, en hitt er efalaust, hvefsu það er miklu mannlegra og líi legra tii eflingar og viðhalds friði í fólagslífl þjóð- arinnar. Samt reyna burgeisar að stimpla alþýðu aem óeirðamenn til að fá sér tileíni til að stofna á kostnað hennaj- her til að berja á henni fyrir það, að hún vill lifa. Innlend tliindi (Frá fréttastofunni.) Slldyelðln mtkil. Sigluflrði, 22. júlí. Afarmikil síld hefir verið hór síðasta sólarhringinn, Berst svo mikið að, að stöðvarnar hafa ekki Um síldveiðltímaxm geta Bunnlenzkir sjómenn og verka- fóik vitjað Aiþýðublaðsins á Akureyrt í Kanpfélag verkamanna og á Siglufipðl til hr. Pétnrs H. BJðrnssonar Aðalgötu 6. Ný bók. Maður fró Suðup- mwuiMu,iimMu Amerfku. Pantanlr afgraMdar i sitna ISG8. við að salta. Sumir, t. d. Ásgeir Pótursson, hafa látið nokkur af skipum sínum salta síldina í lest- ina og sent þau siðan út aftur til að fylia sig, en að því búnu hafa þau verið send til verksmiðjunnar í Krossanesi. Verksmiðja Sörens Goob er enn í smíðum og getur ekki tekið til starfa fyr en í ágúst. Henriksen heflr hór stórt geymslu- Bkip, sem tekur bræðslusíld og flytur hana til stöðvarinnar á Hesteyri. Síðasta sólarhring hafa komið inn vólbátarnir Höskuldur og Bruni með 500 tunnur hvor, en margir I bátar hafa verið með litlu minna Heflr tiltölulega lítið verið saltað, því ab síldin er svo feit og átu- mikil, að hafi skipin mikla síld, má búast við því, #ið 2/8 eða meira verði óhæft til söltunar. Síldin er tekin hór rétt við fjarðar- mynnið. Edgar Rice Burrougha: Tarzan og giinsteinar Opar-borgar. En hann var hræddur um aö lenda aftur i klóm ræningjans og tók að telja kjarkinn úr Abdul Mourak, — sagði, að Achmet Zek væri liðsterkur, og auk þess væri hann á hraðri ferð suöur eftir. Abdul sannfærðist um, að seint myndi nást i Achmet Zek; óvíst væri um endalokin, svo hann hætti við ætlun sína og gaf þegar skipun um að snúa heim á leið morguninn eftir. Það var seint um kvöld, er athygli þeirra dróst i vesturátt við það að heyra kallað sterkri röddu; „Lady! Lady! Lady!“ Sakir varúðar lagði þegar flokkur af stað eftir skipun Abduls og geklc varlega á hljóðið. Hálfri stundu stðar komu þeir aftur með Mugamba. Fyrsti anaðui'inn, sem svertinginn sá, er hann var dreg- inn fyrir Abdul Mourak, var Jules Frecoult, maðurinn, sem verið hafði gestur húsbónda hans og hann siðast hafði séð fara inn i þorp Achmets Zeks sýnilega sem vinur og kunningi ibúanna. Mugambi'sá sambandið milli ógæfu i úsbónda sins og þessa Frakka og kærði sig þvi ekki um að minna Werper á kunningaskap þeirra. Mugambi kvaðit vera veiðimaður frá flokki nokkru sunnar og bað þes* að mega halda leiðar sinnar; en Abdul Mourak dáðiit að vexti hans og ákvað að fara með hann heim og gefa Menelek konungi hann. Nokkru siðar voru þeir Werper og Mugambi fluttir burtu og vörður settur um þá, og Belginn sá, að hann var fangi, en eigi gestur. Hann mótmælti þvi árangurslaust, unz hermaður sló hann á munninn og hótaði að skjóta hann, ef hann þegði ekki. Mugamhi tók þessu rólegar, þvi að hann var i engurn vafa um, að hann myndi áður en lyki geta strokið með þvi að gera verðina örug'ga um, að hann væri ánægður. I þessu augnamiði tók hann að spyrja her- menuina um konung þeirra og land og lót i ljó löngun sina til þess að komast þangað, svo að hann gæti orðið aðnjotandi allra þeirra gæða, er þeir sögðu að væri að finna i borg þeirra, Adis Abeba. Þannig gerði hann þá grunlausa, og fann með hverjum degi mun á árvekni þeirra. Mugambi var ætið með Werper og fór að reyna að komast eftir, hvort hann vissi nokkuð um, hvar Tarzan væri, eða um ránið á bænum eða um örlög lafði Greystoke. En þar sem hann vildi ekki spyrja beinlinis af ótta við, að hann þektist, og Werper á hinn bóginn vildi leyna þvi nð hann hefði átt drjúgan þátt i ráninu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.