Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 01.04.2015, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 01.04.2015, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7FJARÐARPÓSTURINN | MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 2015 Handbolti: 2. apríl kl. 19.30, Ásvellir Haukar - HK úrvalsdeild karla 2. apríl kl. 19.30, Kaplakriki FH - ÍBV úrvalsdeild karla Körfubolti: 1. apríl kl. 19.15, Ásvellir Haukar - KR úrvalsdeild kvenna 2. apríl kl. 16, Ásvellir Haukar - Keflavík úrvalsdeild karla, 8 liða úrslit Körfubolti úrslit: Konur: Valur ­ Haukar: 81­68 Breiðablik ­ Haukar: 63­77 Karlar: Keflavík ­ Haukar: 73­80 Haukar ­ Keflavík: 100­88 Handbolti úrslit: Konur: Fylkir ­ FH: (þriðjud.) Fram ­ Haukar: (þriðjud.) Haukar ­ Valur: 28­32 FH ­ Fram: 21­26 Karlar: Akureyri ­ FH: 19­27 Fram ­ Haukar: 23­27 Haukar ­ Akureyri: 20­25 FH ­ Fram: 24­29 Íþróttir þjónusta Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hagstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Innréttingasmíði, viðgerðir, almenn smíði og viðgerð á húsgögnum. Trésmíðaverkstæði Gylfa ehf. sími 897 7947. Húsgagnahreinsun. Djúphreinsun hægindastóla, sófasett, rúmdýnur og teppi. Mjög vönduð hreinsun á leðuráklæði ásamt viðhaldsmeðferð. Komum heim til fólks og hreinsum. Sími 780 8319. til sölu Myndlist til sölu. Olíumálverk, akrýlmálverk, vatnslitamyndir og grafíkmyndir eftir Kristberg Ó. Pétursson. Úrval verka í ýmsum stærðum á tilboðsverði. Hægt að skoða verkin að Brunnstíg 5 Hfj. og ljósmyndir af þeim á Facebook. Sími 694 8650 - kbergur@mi.is smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . h v e r 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u n d i ð o g Ge f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is Skansabigbandið - frítt inn Skansabigbandið frá Færeyjum leikur í Bæjarbíói í kvöld, miðvikudag kl. 20. Leikur það stórsveitarútsetningar á færeyskum lögum nýjum og gömlum. Menningar- og listafélagið í samstarfi við Jazzklúbb Hafnarfjarðar býður fólk velkomið og er frítt inn! Sýning á pennasaumi Í Menningarsalnum á Hrafnistu stend- ur yfir sýning á myndum Guðjóns Frímannssonar og Rebekkur Gunn- ars dóttur sem þau hafa gert með pennasaumi. Sýningin stendur yfir til 8. apríl nk. Sýning í Hafnarborg Tvær sýningar standa yfir í Hafnarborg. Í aðalsal sýningin MENN og sýningin Vörður í Sverrissal. Sendið stuttar tilkynningar um viðburði á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Opið um páskana alla daga nema páskadag Flatahrauni 5a • sími 555 7030 www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 03 Opið kl. 11-22 Komdu í bragðgóða skemmtun! föstudaginn langa kl. 12-20 Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 „Þar sem mér finnst svo gaman að skoða og kaupa barnaföt þá langaði mig að prófa að flytja inn auka flíkur af þeim sem ég var að kaupa á 6 ára dóttur okkar og stofna smá rekst­ ur í kringum það,“ segir Petrea Aðalheiður Ómarsdóttir. „Við hjónin höfum lengi verið viðloð­ andi fyrirtækjarekstur en mig langaði að gera eitthvað sem höfð aði sérstaklega til mín. Þetta fór að vinda upp á sig og stofnaði ég þá síðu á Facebook undir nafn inu okkar Dásemdir og Eðal steinar.“ Segist Petrea aðallega vera með fatnað á börn frá fæðingu til 10 ára í allskyns vöruflokkum. „Eftir nokkrar vikur fór þetta enn upp á við og fjölgaði fyrirspurn­ um, einkum fyrir jól um einstaka vöruflokka í Frozen­Turtles­ Spider man og fleiru sem heilla börnin bæði í fatnaði og leikföng­ um. Upp frá því fór ég að bæta og bæta inn vöruflokkum til að anna eftirspurn. Einnig var ég einstaka sinnum með opið hús hérna hjá okkur að Hnoðravöllum 11 þar sem við erum með allan okkar lager og hefur það verið vel sótt.“ Nú er svo komið að þegar rekst urinn hefur stækkað og vöruflokkarnir orðnir hátt í 100 þá er Facebook ekki lengur að henta. Hefur Petrea nú opnað vefverslun á www.dasemdir.is. „Við erum ekki með mikið batterí í kringum þetta og það hjálpar við að halda verðum niðri. Þetta hefur verið og mun vera til að hafa gaman af og hafa smá aukaverkefni þar sem ég er mikið heima við. Vonast ég til að sem flestir muni kíkja á síðuna okkar og finni eitthvað skemmti­ legt og fallegt á börnin sín,“ segir Petrea um nýjustu hafnfirsku vefverslunina. Barnaföt í nýrri hafnfirskri vefverslun

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.