Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 02.07.2015, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 02.07.2015, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3FJARÐARPÓSTURINN | FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2015 Komdu í bragðgóða skemmtun! Kíktu á matseðilinn á www.burgerinn.is © F ja rð ar pó st ur in n 20 15 -0 6 Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030 Opið alla daga kl. 11-22 Munið krakka matseðilinn GRILLAÐAR LAMBAKÓTELETTUR FLOTTIR HAMBORGARARTERIYAKI KJÚKLINGUR QUESADILLA Hádegisverðartilboð alla daga vikunnar Borðað í sal eða sótt í lúgu ELBAKAÐAR PIZZUR Láttu okkur grilla fyrir þig! t.d. lambakótelettur m/ frönskum, sallati og bernaise. Aðeins kr. 2.590,- sótt eða í sal Sundfélag Hafnarfjarðar • sh@sh.is • www.sh.is • 555 6830 Allar upplýsingar um sumarsund Sundfélags Hafnarfjarðar og innritun verða á heimasíðu SH www.sh.is. styrkir barna- og unglingastarf SH Tímabil í boði: 22. júní - 3. júlí 6. - 17. júlí 20. - 31. júlí Sumarsund fyrir hressa krakka Sumarsundskóli Sundfélags Hafnarfjarðar, SH, er með námskeið í Ásvallalaug, Sundhöllinni og Lækjarskólalaug í sumar Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 4-10 ára og standa yfir í tvær vikur eða 8-10 skipti. Er barnið þitt að byrja í skóla í haust og er óöruggt í vatninu? Skráðu það í Sumarsund SH! Námskeið fyrir 3-4 ára með foreldrum í boði í júlí! Þremur birkitrjám var plantað í Lýðveldislundinn á Víðistaða- túni á laugardaginn. Eru þau hluti af þeim 200 trjám sem plantað var víða um land í tilefni af því að þá voru 35 ár liðin síðan Vigdís var kjörin forseti. Vigdís var mjög áhuga- söm um skógrækt og snemma í forsetatíð hennar tók hún upp þann sið að gróðursetja þrjú tré á öllum stöðum sem hún heim- sótti - eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir komandi kynslóðir. Það var einnig gert nú. Skógræktarfélög og sveitar- félög stóðu að þessari plöntun. Forseti bæjarstjórnar, Guðlaug Kristjánsdóttir, Guðjón Steinar Sverrisson garðyrkjustjóri, Auð- ur Hauksdóttir forstöðu mað ur Stofnunar Vigdísar Finn boga- dóttur í erlendum tungumálum og barnabarn Auðar. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Vigdísartré í Lýðveldislundinn 90 ár eru liðin síðan sumar- búðirn ar í Kaldárseli voru settar á laggirnar. Haldið var upp á það með hátíðarbrag sl. sunnudag og fjölmargir, ungir sem aldnir komu í heimsókn. Sjá fleiri myndir á Facebook síðu Fjarðar- póstsins. Kaldársel 90 ára Gleði á fjölmennri afmælishátíð Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.