Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.08.2015, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 13.08.2015, Blaðsíða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s bæjarblað Hafnfirðin ga Finndu okkur á ..bæjarblað síðan 1983 Listahátíðin PopArt 2015 hefst á Thorsplani í dag. Þetta er grasrótarhátíð listamanna og fleiri áhugasamra í miðbænum. Tónleikar verða á Thorsplani kl. 18-22 í dag og á morgun föstudag og kl. 13-18 á laugardag. Mynd- listarsýningar verða á Strandgötu og í Firði en þar er dagskrá til kl. 22 í kvöld. Matarvagnar verða á Thors- plani, tívolítæki við Fjörð, boðið upp á „Bubble bolta“ og margt fleira. Eru bæjarbúar hvattir til að koma í miðbæinn, upplifa og skapa skemmtilega miðbæjar- stemmningu. Gleraugnaverslun Strandgötu, Hafnarrði Sími 555 7060 www.sjonlinan.is 28. tbl. 33. árg. Fimmtudagur 13. ágúst 2015 Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði – einfalt og ódýrt VELKOMIN Í LÆGRA LYFJAVERÐ Apótekið Setbergi • Opið virka daga 9-18.30 og laugard. 10-16 Rúðuvökvi ÞÚ PASSAR HANN VIÐ PÖSSUM ÞIG JEPPADEKKdriving emotion EINFÖLD ÁKVÖRÐUN VELDU ÖRYGGI FYRIR ÞIG OG ÞÍNA 6 mánaða V AX TA L A U SA R A F B O R G A N I R www.solning.is Nánari upplýsingar Hjallahrauni 4, Hafnarfirði Sími: 565 2121 beggi@solning.is Stofnuð 1988 Fjarðargötu 17 Opið virka daga kl. 9-17 Sími: 520 2600 as@as.is www.as.is PopArt hátíð hefst í dag Grasrótarlistahátíð í miðbænum fram á laugardag ÁSVALLALAUG www.asmegin.netÁsmegin Einstaklingstímar Hópatímar Vatnsleikfimi Sími: 555 6644 Í samstarfi við Firði • sími 555 6655 SMÁRÉTTAVEISLUR www.kökulist.is Stofnuð 1983 VANTAR EIGNIR! LÍFLEG SALA Afmælisbarnið umvafið blómum á afmælisdaginn. Eiríkur Smith 90 ára Bæjarlistamaðurinn Eiríkur Smith fagnaði 90 ára afmæli sínu sl. sunnudag. Var móttaka í Hafnarborg af því tilefni en Eiríkur hefur gefið safninu fjölmörg listaverka sinna en sýning með verkum hans verður opnuð í haust í Hafnar- borg. L jó sm .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.