Alþýðublaðið - 29.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.07.1924, Blaðsíða 3
ákÚ&WB'&&í,AWÍ& t Be iéme taldí þetta »sikkert et mcget klogt og virksomt Skridt, som foihaabentlig hurtigt vil rette paa Tingene«. Tulinius gat ekkert um, hvort sór sjáifum kæmu þessar ráðstaf- anir betur eða ver, en er leiö á samtaliö, geröist Berlóme klökkur og mintist á, aö hann ætti margar veizlanir úti á íslandi, og þeim yiði hann nú líklega að loka. >Mit Firma har flere Filiaier der- oppð. De maa jo nu sandsynligvis helt nedlægges,« sagði hann. Mu’ndi hann því sjálfur bíða mikið fjáihagelegt tjón af þessum að- gerðum, svo heillavænlegar sem þær væru fyrir íslenzku þjóðina í heild sinni. Berlóme virðist því þá hafa talið sig vesælan, lítinn karl — litla Eláus —, sem ætti bara einn hest., þar sem íslenzka þjóðin væri stóri Kláus með marga hesta: stjórnina, þingið og íhaldið alt, sem á þingmálafundunum hafði lofað svo fögru um að bæta fjár- hag landsins. En Berlóme tók fljótt aftur gleði sína. ^ann hressir sig upp og aug- iýsir bannvörur nýkomnar til ís- lands, meðan hið Etranga bann er enn í gildi. Berióme þarf engri búð að loka. Og Beilóme er engu látinn tápa. Það er íslenzka þjóðin í haild slnni, sem er látin tapa — til þess, að Berlóme geti grætt. Berlóme þurfti því ekki að telja sig lítinn karl. Hann er sem sé eitt með því erlenda, hilfinnlenda og aiinnlenda dóti, sem stendur að Morgunblaðinu og er svo Bett í landinu, að það tapar á því, sem er heillavænlegt fyrir þjóðina í heild sinni, en græðir á slysum hennar og axarsköftum. Berlóme lýsir þessari aðstöðu sinni sjálfur, þegar hann talar við bræður sína úti i Danmörku. Og hanu hefir sýnt tengdir sínar við Morgunblaðið með þvl að retta því 2000 kr. Hann keypti ekki blaðið með þvi íó. Morgunblaðið segir, að það sé alt of litið. Hann þurfti ekki að kaupa það. Hann átti það áður, því að hann og dótið, sem að því stendur, er eitt. Hann rétti blaðinu þessar krón- í svipuðu viðurkenningarskyni og Égill gamli á Bakka, þegar hann rétti 5 króna gullpening að meri, rem hann var búinn að hafa til reiðar og áburðar í 20 ár og sagöi: »Hafðu nú þetta, Kúfa mín, fyrir langa og dygga Þjónustu«. Beiléme og Morgunblaðsdótið i einingu er braskarinn litli Kláus. íslenzka þjóðin i helld sinni hefir gert sig að einfeldningnum stóra Kláusi. Og nú er sá hvíldardagur í íslenzkri pólitík, að stóri Kláus lánar litia Kláusi alla hestana sína. Liti Kláus — Berlóme & Co. — kann að nota sór iánshestana. Hann situr keikur í aöðli, þveitir Njtt gröörarsmjðr, egg, lax, reyktur, rikllngnr, hslmabikað kaffibranð. Kaupfélagiö. stjórninni, rekur hinar íhald3dróg- arnar og tuBkar þ»r svo til, að þessar lötu og stöðu húðarbykkjur bregða á skokk og látast vera fjörhestar. I’að á þetta lftla við þær að heyra truttað á Big á dönsku, er Berléme hottar: »Hyp, alle mine Heste! Hyp, alle mine Hestel« »SkutulI«. Stærð blaða. Lengi vel og alt nokkuð fram á 19. öld voru blöð í litlu broli og ekki öllu stærri en stór bók hin stærstu eða á stærð við Al- þýðublaðið Stór blöð eru mjög óþægileg í meðfðrum, og er því líklegt, að aðrar ástæður hafl ráðið stækkun á broti þeirra en þsegindi lesenda, enda er og svo. Er svo sagt, að enska stórblaðið »Times« yrði til að byrja á hinu Edgar ítice Burroughs: Tarzan og glmsteinar Opar-borgar. Skothvellirnir stöðvuöu apana. Notaði Achmet Zek sér það og þeysti af stað með fangann, sem ekki var nú vel á sig korninn, eins og nærri má geta. Þau riöu til þorpsins, Þar var Jane Clayton varpað aftur inn i kofann, sem hún hólt að hún lcæmi aldrei i framar. En nú var eigi að eins bætt við verði, heldur var hiin lika bundin. Þeir, sem farið höföu að elta Belgjann, tindust smám saman heim tómhentir. Achmet Zek varð æ þungbrýnni, og loksins þorði enginn að yrða á hann. Hann gekk bölvandi og ragnandi um gólf i tjaldi sinu, en reiðin dugði honum skamt; — Werper var farinn og fjársjóður- inn með honum. Þegar Arabarnir flýöu, fóru aparnir að skoða hina föllnu fólaga sina. Einn var dauður, en annar var lifandi ásamt hvita apanum. Aparnir hópuðust utan um þá urrandi og masandi, eins og þeirra er siður. Tarzan kom fyrr til sjálfs sin. Hann settist upp og leit i kringum sig. Blóð rann úr sári á öxl hans. Höggið hafði varpað honum um koll og lamað hann, en hann var langt frá þvi að vera dauður. H'inn stóð hægt á fsstur og rendi augunum þangað, er hanri siðast hafði ......... ■—I Bóð kvenmanninn, sem vakið hafði svo furðulega kend i brjósti han*. „Hvar er hún?* spurði hann. ,Tarmanganar tóku hana,11 svaraði einn apinn. „Hver ert þú, sem mælir tungu Mangana?“ „Ég er Tarzan,“ svaraði apamaðurinii, „mikill veiði- maður og mestur áflogaseggur. Þegar óg öskra, þagnar skógurinn og skelfur af ótta. Ég er Tarzan apakóngur. Ég hefl verið fjarverandi, en nú er ég kominn aftur til fólks mins.“ „Já,“ sagði gamall api; „hann er Tarzan. Ég þekki hann. Það er gott, að hann er kominn aftur. Nú kemur góður veiðitimi." Hinir aparnir komu nær og þefuðu af apamanninum. Tarzan stóð grafkyr og bretti grönum, reiðubúinn til árásar, en enginn amaðist við honum, og brátt höföu þeir satt forvitni sina og fóru aö stumra yflr hinum, er særður var. Hann var lika litið sterður. Kúla hafði flumbrað hausinn og rotað hann, en hann var brattur, þegar hann raknaði við aftur. Aparnir sögöu Tarzan, að þeir hefðu verið á leið á móti sólu, þegar þeir fundu þefinn af kvenmanninum og eltu hana. Þcir ætluðu nú að halda áfram ferð sinni, en Tarzan kaus heldur aö elta Arabana og taka konung

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.