Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 4
Tímarit Máls og menningar ráðið að mörgum skólum, einkum vantar starfslið á skrifstofu og til stjórn- unar. Ef litið er nokkur ár fram í tímann, er hér áreiðanlega ekki um neinn sparnað að ræða, því að það hefnir sín á ýmsan hátt síðar, að skólarnir skuli ekki geta starfað eðlilega og eins og gert er ráð fyrir í skólalöggjöfinni. En hér virðist mér, að séu á ferðinni skammsýn gróðasjónarmið úr atvinnu- rekstri, sem höfð eru að leiðarljósi í stjórnsýslu samfélagsins og bitna m. a. á skólunum, af því að þeir skila ekki hagnaði í beinhörðum peningum og árangur skólastarfsins kemur ekki allur til skila fyrr en eftir nokkur ár. Onnur ákvæði skólalaga komast ekki í framkvæmd, af því að þau fá ekki forgang í störfum menntamálaráðuneytis og annarra aðila, sem eiga að sjá um framkvæmdir. I lögum um menntaskóla frá árinu 1970 er t. d. menntamálaráðuneytinu ætlað að semja sérstaka reglugerð um húsrými skólanna og sérstaka skrá um nauðsynleg og æskileg rit og tæki. Um þessa skrá er sérstaklega tekið fram, að hún skuli samin strax eftir gildistöku lag- anna. Ekki þarf að orðlengja það, að meðgöngutími ráðuneytisins er orðinn nær 6 ár, en ekkert bólar á afkvæmunum. Þetta dæmi er ekki tekið af því að það skipti svo miklu máli fyrir starfsemi skólanna, hvort þessi reglugerð og skrá séu til, því að húsrými og tækjakostur skólanna ræðst fyrst og fremst af fjárveitingum. En ég vil vekja athygli á, að alþingi hefur ætlazt til þess, að samning fyrrnefndrar skrár um rit og tæki hefði forgang hjá ráðuneyt- inu. Það sýnir orðalagið í lögunum, að skrána skuli semja „strax eftir gildis- töku laganna“. Akvörðun alþingis hefur hér mátt sín lítils. Svo virðist sem embættismenn í ráðuneytum taki sér vald til að ákveða að eigin geðþótta, hvaða lögum eða lagaákvæðum ráðuneytin komi í framkvæmd og hver séu sniðgengin. I lögunum um menntaskóla frá árinu 1970, sem eru enn í gildi, er ákvæði um, að meðalkennslustund sé 45 mínútur. Þetta lagaákvæði var brot- ið að undirlagi fjármálaráðuneytis og með sameiginlegu átaki þess og menntamálaráðuneytis í kjölfar kjarasamninga árið 1974. Kennslustundir í menntaskólunum voru þá styttar úr 45 mínútum í 40 mínútur til að spara ríkinu útgjöld. Þessi breyting fól í sér skerðingu á kennslutíma hvers nem- anda um 1 / 9 og gekk þannig þvert gegn hagsmunum nemenda auk þess að vera lagabrot. Manni verður að spyrja: Þegar virðing ríkisstofnana fyrir landslögum er slík, hvers er þá að vænta um löghlýðni annarra? At- hyglisvert er, að þessi stytting á kennslusmndum, sem var ekki studd nein- um kennslufræðilegum rökum, mætti lítilli andstöðu í skólunum, svo van- ir eru menn orðnir vanhugsuðum skyndiákvörðunum í stjórnkerfinu. Stytt- 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.