Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 7
Starfsskilyrði skólanna húsum eru oft og tíðum smákytrur við hliðina á glæstum vistarverum full- orðna fólksins, fullorðnir eru oft afgreiddir í verzlunum á undan börnum o. s. frv. Þessu viðhorfi fylgir svo vanmat á störfum þeirra, sem annast börn, en það eru einkum kennarar og fóstrur. Og því yngri sem nemendur eru því minni þörf er yfirleitt talin á að vanda til kennslunnar. Þetta við- horf nær jafnvel inn í skólana sjálfa, þótt það stangist gjörsamlega á við álit uppeldisfræðinga. Algengt er, að reyndustu kennararnir kenni í efstu bekkjunum. Ekki fer hjá því, að allmargir nemendur tileinki sér þetta nei- kvæða viðhorf til kennaranna hjá foreldrum sínum eða öðrum. Og það þarf ekki marga nemendur með slíku hugarfari í einum bekk, einkum ef kennarinn er ekki hinn mesti harðjaxl, til að grafa svo undan kennslunni, að hún missi gildi sitt og geymsluhlutverkið verði allsráðandi í kennslu- stundunum. Skólarnir eiga að búa menn undir líf og starf í samfélagi framtíðarinnar. Þess vegna er mikilvægt, að þeir lagi sig sífellt að breyttum aðstæðum í samfélaginu með nýju námsefni og nýjum kennsluháttum. I þessu efni þurfa skólarnir helzt að vera á undan samtíð sinni, en reynslan er sú, að þeir eru alltaf á eftir. Og skólar, sem eru á eftir, verða dragbítur á þróun samfélagsins. Astæðurnar fyrir því, að skólarnir eiga erfitt með að fylgjast með þróun samfélagsins, eru sjálfsagt margar, en ég vil sérstaklega benda á tvær. Onnur er sú, að skólakerfið er samkvæmt gamalli hefð mjög lítið tengt samfélaginu út á við. Nemendurnir kynnast starfsemi samfélagsins nær eingöngu í bókum og eiga oft erfitt með að tengja þá þekkingu við raunveruleikann, þegar á reynir síðar í lífinu. Skoðunar- og kynnisferðir á vinnustaði og í stofnanir eru sjaldgæfar. Þó mun slíkum ferðum hafa fjölgað nokkuð á síðustu árum. Hin ástæðan er sú, að kennarar hafa það lág Iaun, eins og flestir íslenzkir launþegar, að tíminn, sem þeir hefðu þurft til að halda við menntun sinni og endurnýja hana, fer í brauðstrit í sífelldri yfirvinnu. A þessu eru þó margar undantekningar, þar sem kennarar leggja miklu meira á sig til að auka starfshæfni sína en hægt er að ætlast til, en það eru undantekningar. A undanförnum árum hefur námsefni grunnskóla verið endurnýjað í mörgum námsgreinum á vegum skólarannsóknadeildar menntamálaráðu- neytisins. Þessi starfsemi ber vott um, að einhver skilningur er vaknaður á því, að þörf er á að sinna skólamálum meira en gert hefur verið. Þegar námsefni er endurbætt, er þó ekki víst, að það leiði til betri námsárangurs nemenda. Þar þarf fleira að koma til. Vil ég taka tvær námsgreinar í grunn- 213
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.