Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Side 41
Ltnudansinn istana, djúpa virðingu hans fyrir P. J. Toulet, bandaríska matargerð (!) og náttúrlega Chesterton, Schopenhauer, Shaw. Úr þessu langa samtali hef ég vinsað nokkra þætti, sem íslenskir lesendur kynnu að hafa gaman að. Ef ég ætti að láta eitt orð lýsa því, hvaða áhrifum ég varð fyrir frá þess- um manni, sem ég hafði ekki kynnst persónulega áður (lærdómur, menning, minni, ná út af fyrir sig nokkuð langt til útskýringar honum) væri það húmor, einskær óbilandi húmor. II Svo, þennan maídag (tilviljun réð, að þetta bar upp á afmælisdag minn og útkomu fyrstu bókar minnar) lagði ég leið mína á hótel hans við annan mann — það var Róbert Guillemette, normannískur listmálari, hann tók Ijósmyndirnar, sem fylgja þessum texta. Jorge Luis Borges með stafinn sinn, sem hann skilur aldrei við sig (en hann hefur aðra stoð: María Kodama er allt í senn: aðdáandi, ritari og nemandi) tekur á móti okkur með stakri kurteisi. I fyrstu kemur hann mér til að hugsa um Oscar Wilde: hann hefur unun af samræðum. Bókmenntafræðin telur að skáldsagan í Rómönsku Ameríku sé einn af undirstöðuþáttum framúrstefnunnar. Fyrir um fimmtán árum birtust snögg- lega, hvert á fætur öðru, verk nokkurra yngri rithöfunda. Þar má nefna Julio Cortázar, argentínskan að ætt, en hann er fæddur í Belgíu og settist að í Frakklandi („Rayuela" þ. e. „parís“ er höfuðrit hans: í kvikmyndunum „Blow-up“ eftir Antonioni og „Week-end“ eftir Godard er mikið komið frá Cortázar). Þá er Kólúmbíumaðurinn Gabríel García Márquez („Einvera í hundrað ár“, „Ævikvöld ættföðurins“); Perúmaðurinn Mario Vargas Llosa („Borgin og hundarnir“, „Græna húsið“)... Hinir öldnu hverfa á braut, það er lögmál lífsins: Tveir Nóbelsverðlaunahafar: Miguel Angel Asturías frá Guatemala og Pablo Neruda Tsíleskáld. Enn eru í fullu fjöri Kúbumennirnir Alejo Carpentier („Upplýsingaröldin“, „Konungsríki þessa heims“), og Nicolás Guillén, stórskáld af svörtu og hvítu foreldri, sem á þakkir skildar fyrir „Sóngoro Cosongo". Nöfnum ýmissa merkra höfunda er sleppt til að upptalningin verði ekki of löng. Borges verður að skipa á bekk með þeim sem síðast voru nefndir. En þetta eru ólíkir menn. Borges játaðist undir hægrisinnaða hugmyndafræði, eða nánar tiltekið það sem gæti kallast hægri siðmenning. Með þetta í huga spyr ég svo: 247
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.