Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 42
Tímarit Aíáls og menningar — í „Tlön, Uqbar, Orbis Tertius“2 stendur: „Fyrir tíu árum var allt lagt upp úr skipulaginu, reglunni, síður innihaldinu, — það var dialektisk efnishyggja, gyðingahatur, nazisminn — til að fífla fólk.“ — Ég skrifaði þetta fyrir svo löngu, að það mætti segja að annar maður hafi gert það. Ég man, að þegar ég hafði lokið við þetta, sagði ég við Caillois5: „Ég ætla að skrifa metnaðarfyllri sögu“ og hann sagði: „Þér getið ekki skrifað sögu, sem meiri metnaður er lagður í.“ Þar með varð mér ljóst, að ég hafði tekið of stórt upp í mig. Ég læddi ýmsu með: vinum mín- um, persónulegum minningum af slóðum rétt við landamæri Brasilíu og Ur- úgvæ ... og síðan hinu og þessu, sem mér kom í hug: tilgátur og heila- spuni, orðaleikir og háspeki, ídealismi. .. — Eruð þér enn sama sinnis? Munduð þér enn láta setninguna þá arna standa? — Já, en að vísu upphugsa ég eitthvað samstæðara og fegurra. Þar eð ég hef ævinlega haft yndi af alfræðibókum (þær voru eftirlætislesefni mitt í bernsku) var ég að hugleiða, hvort það væri mögulegt að semja alfræðibók, sem næði ekki yfir það sem við köllum raunheim, heldur ímyndaðan heim, og þannig fékk ég hugmyndina að Tlön: fullgerð heimsmynd: landafræðin, steinafræðin, grasafræðin, dýrafræðin, málvísindin, bókmenntirnar ... allt uppspunnið og allt samstætt. — Finnst yður ekki nokkuð langt gengið að draga í sama dilk díalektiska efnishyggju, gyðingahatur og nazisma? — Þarna er ekkert samkrull, heldur dæmi um kerfi, sem ekki þurfa að Vera lík. Þetta er það, sem Bacon sagði í Idola theatris: öll heimspekikerfi eru fram sett í staðinn fyrir heimsmynd í formi einhvers konar myndskip- unar... — I þessu sambandi detta mér í hug smáskrýtin orðaskipti, sem Richard Ellmann hefur skráð í ævisögu Joyce (og Martin Esslin brúkar í Leikhúsi fáránleikans). Joyce og Beckett sitja hvor gegnt öðrum. Löng, írsk þögn. Joyce segir: „Hvernig getur hugsjónamað- urinn Hume skrifað sögu!“ og Beckett ansar „Myndsögu". — Einmitt. Hugmyndasaga. Það er hrífandi að virða fyrir sér — sjálfur óséður — Jorge Luis, eins og þar væri Herbert Ashe Ijóslifandi kominn, „óafturkræfir litir himinsins". 248
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.