Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 75
til vill hefur lok í lokusta þótt hafa svipaða stöðu og t. d. skömm hefur í skömmusta, og endingin -usta þá frem- ur fallið hrott. Annars er styttingin ekki alveg ólík því, að nona hora á latínu verður nón á íslenzku. Sumir telja, að orðtakið, sem hér um ræðir, hafi komið fyrir í myndinni eins og Loká yfir akra. Það skyldi þó aldrei vera, að vinur vor Loki sé „flugnahöfðingi" af ættstofni engi- sprettunnar! Anzi væri nú gaman að vita, hvernig orðið locusta hefur verið hugsað. Reynt hefur verið að koma því í ætt við lac- erta, sem þýðir eðla; og hver þyrði að mæla gegn því? Þó mætti kannski hugsa sér, að locusta hafi einungis orð- ið til úr loca usta? Orðið locus (staður) hafði tvenna fleirtölu, karlkyns-fleirtöl- Sem lok yfir akra una loci, sem merkti einkum einstaka staði, og hvorugkyns-fleirtöluna loca, sem fremur var höfð um samfellda staði, lendur, svæði, héruð. En sögnin uro (sem í lýsingarhætti þát. hvk. fleirt. var usta) merkti: ég brenni, einkum eyði með eldi, en var einnig höfð um að svíða, spilla, tortíma. Loca usta merk- ir því: brennt svæði, gjöreydd spilda, sviðið land. Ef orðið locusta ætti þar uppruna sinn, hefði engisprettan verið ncfnd eftir því svæði, sem hún hafði farið um „eins og logi yfir akur“. En hvernig svo sem á heitinu locusta stendur, eru líkurnar hinar sömu fyrir því, að lok í orðtakinu forna sé þaðan runnið, enda sennilegra að þar sé um engisprettu að ræða en nokkuð annað sem á yrði bent. 277
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.