Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 80
Tímarit Máls og menningar glata þeim bréfum, sem hann ætti frá sér. Stephan sendi honum bréfin og sagði: „Eg hafði ekki skap til að eyði- leggja bréfin, eins og þú mæltist til". I framhaldi af því skrifaði Stephan svo: „Eg kannast við réttmæti þess, að rit- ari bréfs eigi rétt á geymslu þess og glötun. Hitt er annað mál, hver þörf sé á eyðilegging þess, eða væri betur geymt. Nú ræður þú, hvað um bréf þín verður. Ef til vill sérð þú þig um hönd og hirðir eitthvað. Gerir bara ólæsilegt það, sem þú vilt, að aldrei komi upp, sem ég veit varla, hvað væri, bréfin eru svo meinlaus mönnum og málefnum, en orðin brot af ævisögu okkar, hvort sem talin er að vera söguleg eða ekki; það dæmir önnur öld en okkar. Sjálfur get ég ekki séð neinn akk í að eyðileggja eins góð bréf og þú ritar, sem lýsa jatn skilningsgóðum og orðheppnum manni eins og þú ert, tryggð þinni og velvilja, hvort sem það þætti koma maklega nið- ur á mér‘‘. Eg kann ekki að skýra gildi þessarar útgáfu betur. Bréfin eru brot af sögu ritara sinna og þau lýsa vitrum mönn- um og góðum. I vinarbréfum kemur fram það sem skemmtilegra og betra er í mönnum. Þá snúa menn sér að því, sem þeim er annt um. Auðvitað kemur stundum fram leiðinlegri hlið, þegar talað er um aðra, en slíks gætir lítið í þessu úrvali. Bréfin eru brot úr ævisög- um, og það eru undarlegir menn, sem aldrei hlýnar um hjarta við þau sögu- brot. Sumir þessir bréfvinir Stephans bregða léttilega á leik eins og Gutt- ormur og Káinn. Guttormur segir hressilega frá heilsufari sínu 19. maí 1909: „Þegar blessuð sólin dansaði á páskadagsmorgun síðasta, varð afllaust á mér hálft andlitið, svo að ég gat ekki svo mikið sem drepið einn titling... Eg er nú heim kominn og get hlegið meira en til hálfs. Eg var hroðaleg guðsmynd. Munnurinn var allur úti á annarri hliðinni, augað opið og star- andi, dag sem nótt. Eg hef þá trú, að ég fái nú bráðum góða heilsu og geti átt fleiri börn. Eg er líka orðinn leiður að lepja dauðann". Fróðlegt er líka það sem Jónas Hall segir af sálmakveðskap sínum eftir að hafa minnst á, að prestur sé sagður hafa tárfellt á stólnum yfir altaris- gönguleysi og syndum safnaðarins: „En svo, til þess að bæta ögn upp, þá byrjaði ég sálmaskáldskap í fyrra. Eg var við messu, einn af 24 sálum. Pétur organisti var fullur og kúgaði organsræfilinn allt sem helvttið þoldi, en 3-4 stúlkur að syngja, svo ekkert orð heyrðist. Og ég varð að búa til sálm sjálfur, því ég hafði enga bók: Kirkjan er tóm — kristninnar gróm — rýkur út rétt sem hjóm. — Pétur með organið öskrar svo hátt, að aumingja stúlkurnar hafa ekki mátt — að syngja svo heyrist neitt hljóð“. Eg hafði ekki lesið neitt eftir Jón frá Sleðbrjót nema minningargrein um Þorstein Erlingsson. Og víst var nokk- uð langt að bíða í 30 ár eftir því að sjá, hverju Stephan var að svara í bréf- unum til hans. Nú er það ljóst og þar kemur maður sem gott er að kynnast. Það er gaman að því, hvað Jón getur sagt mikið um sum íslensku skáldin í fáum orðum. Þegar hann hefur fengið Þyrna, sem komu út eftir Iát Þorsteins, segir hann: „Sama snilldin á síðari hluta þeirra. Blíðan og hlýjan meiri, skerpan tæplega eins og yrkisefni jafn- smærri". Og 1916 segir hann: „Aftur er ég hrifinn af barnslega litla kvæðinu 282
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.