Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 100
Tímarit Máls og menningar sögunnar í prentverkinu: Framleiðslu- störf fyrir framleiðsluöfl (217), jað- ar-framleiðsla fyrir jaðar-framleiðni (228). Heiti lagabálka virðast rituð með stórum staf t.d. Kornlög (197), svipaðs eðlis er Himnaríki (167) — þetta eru þó vonandi prentvillur? Eg tel að það hafi verið misráðið að gefa Jarðneskar eigur út á þessu méli. Ekki sé bókin stórskaðleg að vísu, en hún ýti þó undir ranghug- myndir. Þeirra verst er sú að allt sitji við það sama í fræðaheimi marxismans nú og var fyrir fjórum áratugum. Hafi menn viljað heiðra Huberman með þýðingu á einhverjum hlutum ritsins, hefði vel mátt birta 12ta og 17da kafla í tímaritsgrein; þeir eru greini- lega best unnir enda góður naumrinn að, sjálfur Karl Marx. Ekki er ástæða tilað ætla að grundvallareigind marx- ismans, gagnrýnin hugsun, verði fyrir langvinnu áfalli hér meðal okkar ís- lendinga þótt við fáum ekki uppí hend- ur tímabæra bók nú um sinn. Sann- leikurinn er kannske ekki fyrst og fremst í bókum, ekki einu sinni í marx- ískum bókum! Mistök í útgáfu hafa svosem komið fyrir áður. Fyrir 30 ár- um var Samscerið mikla gegn Sovétríkj- unum þýtt og gefið út. Við sjáum nú að þá hefði verið nær að ráðast á Jarð- neskar eigur. Akall þátíðarinnar var samsæri; menn höfðu ástæðu tilað vera í góðri trú. Slík ástæða er ekki til stað- ar nú. Það þarf ekki stóra bókhalds- rannsókn tilað sjá að innistæðan hrekk- ur ekki á móti uppfærðum eigum. Það virðist hafa gleymst að fylgjast með eignahreyfingum tímans. En skyldurn- ar hverfa ekki, og það er ánægjulegt lán í óláni að forsvarsmenn Máls og menningar skuli hafa fullan hug á að gefa út marxísk grundvaliarrit. Þau bíða þýðingar og útgáfu í hrönnum, og það er trúa mín að lesendur bíði líka, fullir óþreyju. Urvalsritin voru góð byrjun, en þar má ekki láta staðar numið: æskuritin bíða, Auðmagnið bíður, úrval úr Grundrisse bíður. Og svo verður því ekki á móti mælt að til eru nútímahöfundar sem hafa ýmislegt í pokahorninu um marxismann; væri ekki ráð að láta mylsnu frá þeim fljóta með? Hjalti Kristgeirsson. 302
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.