Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 102
Tímarit Máls og menningar — það kollektíva vald, sem gerði mann- inum jafnframt fært að gera sér náttúr- una undirgefna. Ríkisvaldið hefur mót- að sögu mannanna undanfarin 5000 ár, og sá guð hefur krafizt ómældra fórna og mannblóta. „Við fyrstu sýn mætti ætla, að þróun lífsins sé af hinu illa í sjálfu sér ... en þegar nánar er skoðað, þá er, auk hins illa í lífheiminum, kennd, sem fordæmir það ... og sú kennd býr í manninum...“ Lífið og meðvitundin, illt og gott eru engu að síður raunveruleg en efnið, sem er hluti þessa, og „það er engin ástæða til að fyr- nefndu fyrirbrigðin séu ekki einnig prímer". I kaflanum „Thc Oikoumene", sem mætti kalla mannheima, og í kaflanum um tæknibyltinguna 3000 f. Kr. ræðir höf. m. a. um menninguna, sem til- hlaup til þess sem aldrei fram að þessu hefur náð því stigi sem stefnt var að. Með iðnaði hefst lagskipting samfélags- ins og stéttaskipting og á bls. 44 segir höfundur „að ef við íhugum síðusm tíu þúsund árin í sögu mannkynsins í tengslum við möguleika mannsins á að lifa sem tegund tvær milljónir ára, þá mætti álykta að það hefði orðið heppi- legra fyrir eftirkomendur vora að bronz og járniðnaður hefði aldrei verið fund- inn upp og iðkaður... Ef þróun manns- ins á tæknisviðinu hefði bundizt stein- vinnslu, hefði framþróunin orðið hæg- ari, en framhald lífsins á jörðinni trygg- ara. Nóg er af grjóti og engin hætta á að það gangi upp... Það hefði verið auðveldara fyrir steinaldarmenn að halda sig áfram á steinaldarstigi, heldur en það yrði fyrir afkomendur okkar að hverfa aftur á það stig, ef þar kæmi, að sá einn kostur gerði mönnum mögulegt að halda lífi.“ Þessar hugrenningar minna á Milton í Paradísarmissi þegar Mammon og menn af hans hvötum tóku til við námugröft „with impious hands / Rifled the bowels of their mother earth". í þessum inngangsköflum bókarinnar kemur fram kvíði höfundar fyrir fram- haldandi arðráni og eitrun jarðarinnar fyrir sakir græðgi og heimsku mann- kynsins, en eins og goðsagan segir þá má Fæton sín lítils sem ökuþór sól- vagnsins og nú er svo komið að taum- arnir eru í höndum samsvara Fætons, kjarnorkuvæddra róbóta, moldvörpu- andanna. Toynbee segir í formála, að hann hafi á lofti marga knetti í einu í frá- sögn sinni, hann rekur söguna í tíma- skeiðum og er þá hvert menningarskeið út af fyrir sig, á þann hátt tekst honum að halda tímaröðinni. Tíu þúsund ára saga er síðan rakin og réttu hlutfalli haldið á þann hátt að hverju skeiði og tímabili er úthlutað rými eftir þýðingu og áhrifum, svo að nútíma sagan rýmir alls ekki fortíðinni til hliðar. Rit þetta er veraldarsaga í bezm merkingu, ekki aðeins saga pólitískrar atburðarásar heldur ekki síður saga menningar og andlegrar þróunar mannanna. I bókar- lok drepur höfundur á ýms uggvænleg merki fyrir framtíð mannkynsins; það virðist svo sem hann hafi helzt auga- stað á Kína sem því veldi sem ef til vill gæti vísað veginn út úr ógöngun- um ef vissum skilyrðum yrði fullnægt, en aðalatriðið er dýpri meðvitund um að maðurinn er hluti náttúrunnar og jafnframt sú lífvera sem getur bjargað jörðinni og sjálfum sér frá eyðileggingu, ef honum tekst að sigrast á græðginni og frumskógamóralnum. Bókin er sam- tals 652 blaðsíður auk 15 kortasíðna. Siglangur Brynleifsson. 304
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.