Alþýðublaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.08.1924, Blaðsíða 4
elga. eð takast af árlegnm tékjum larilcans, en ekbi varasjóði haas og því síður hlutalénu. Með öðrum orðum, vextirnir eiga að vera avo háir, að ekki þurfi að grípa til varasjóðsins, þóttbank- inn verði enn sð gefa burgaisum eftlr milljónir króna af skuidum þeirra, eða gleðji bankastjórana með ágóðahlnta og svp sem ioo þás. króna skilnaðargjöfum Verð- ur þá skiljanieg vaxtíjhækkunln Biðastá. (Frh.) F j ármálaspillingin í Frakklandi. Áður hefir í >Alþý8ublaðinu« veiið getið um franska auðkýfing- inn Biliiet og hvernig hann hefir ráðið lögum og lofum í Frakklandi. Hann er aðalmaðurinn í >Hags- munasambandi atvinnurekenda< og náinn vinur Poincarés og Mille- rands. Petta atvinnurekendasam- band hafði kosningasjóði, sem námu mörgum hundruðum mill- jóna franka, keypti upp blöðin víðs veg&r um Frakkland eða mútaði þeim, stóð fyrir allri kosningabar- áttunnimeð vígorðunum: burthaeð Bolsivikana, og kom 1920 að 400 íhaldsþingmönnum, flokki þeirra Poincarós og Millerands, sem skuld- bundu sig skriflega til þess að standa ekki á móti hagsmunum atvinnurekendasambandsins. Fessi flokkur ríkti í 41/* ár, hélt verka- lýðnum niðri með harðri hendi, neytti herliðs gegn verkfallsmönn- um, feldi úr gildi 8 tíma vinnu- daginn, jók dýrtiðina og neitaði öllu samlyndi um skaðabótadeil- urnar við Fjóðverja. Fyrir þetta fékb atvinnurekenda- sambandið sín fríðindi. Skaðabætur þær, sem Fjóðverjar greiddu, runnu að miklu leyti í vasa meðlima þessa félagaskapat; félög einstakl- inga íengu stórkostiega rikisstyrki og umsjón yfir eignum ríkisins, járnbrautum, kaupikipafiota, raf- og gasstöðvum. Atvinnurekenda- sambandið fékk kostnað einn við kosninguna margfaldlega endur- greiddan, með milljörðum franka, sognum út úr írönsku alþýðunni. Kaupsýslumennirnir voru látnir Yaða ofan 1 vasa almennings. IimUILABI* Ástandið hefir verið ekki ólikt því, sem ríkt hefir á íslandi, þótt í smærri stýl só hér. Jafnaðarmennirnír frönsku hafa nú borið fram í þinginu frumvarp um rannsókn á öllu þessu atvinnn- rekendasambandi og framfetðí þess. Hegningarlftgin frönsku leggja strangar refsingar, jafnvel dauða- hegningu, við spiilingu í stjórn opinberra mála. Jafnaðarmenn krefjast þess, að hegningarlögun- um verði framfylgt gegn Bílliet og fólögum hans. Vegfarandi. Umdagmnogvegmn. Flagmennirnir leggja af stað írá Skotlandi á morgua og koma væntaalega til Hornafjarðar eftir 7 tíma flug og hingað á sunnu- dag. Til Hornatjarðar eru komin 3 herskip, er bfða flugmannanna þar, og hafa þau stöðugt lott- skeytasamband vlð umheiminn. Rangliermi mun það hafa verið í fréttaskeyti í gær, að gufuskiplð >Kakaii< sé strandað. Hann kom til Siglufjarðar i gær með 700 tn. síldar. Páll Ólafsson íramkvæmdar- stjóri neitar því með öliu, að hann sé >örn eineygðk, er skrif- ar um >rfkistögreglu<. Kveðst hann ekkert vilja vera við þær greinir bendlaðúr, þvi að hann eigi ekkert i þeim, og sé honum þökk á því, að Alþýðublaðið geti þessa. Er það og sjáifsagt, því að ekki er von, að menn vilji að ósekju vera vlð þá firru kendir. En reynt skái verða að hafa uppi á hlnum rétta höfundl, þótt hann vlijl eðlilega dyljast, svo að öðrum mönnurp verði bjargað undan óorði af þvf. Hilmir kom af veiðum f gær- kveldi með 125 föt. Kna' tspyrnukappleik heyja Appelsfimr og epli fást hjá JBirfki Leiissyni, Láugavegi 25. Kol. Verðið lœkkað. Timimr' & kola- verzlunin Rejkjavik. Síml 58. Njjar kartðflnr og gulrófíir hefir £lrikur Leiísson, Laugavegl 25. I. O. G. T. St. Skjaidbreið. Fundur í kvöld. — Kosning embættis- manna og ýmisiegt fleira, Lanknr, nýr og góður. Elrikur Lelisson, Laugavegi 25. Blikkbalar og botnristar í grátz vélar ódýrt í verziutiinni >Katla< Laugavegl 27. þeir f kvöid, Vfkingar og skip- verjar af enaka herskipinn Hare- beel. 1 dag eru liðln 50 ár sfðan stjórnarskráin öðlaðist gildh 'Ritatjðri •£ ábýrgðanaaðttr: HaSibjor® * Pffosístóðji EÚRgstm Bomaf Irfni'nr, B?rg*tið*»tnej m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.