Morgunblaðið - 06.12.2014, Page 71
MENNING 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2014
Hátíð ljóssins
fer í hönd er
yfirskrift tón-
leika sem
Frímúrara-
kórinn og kór
Oddfellow-
stúkunnar
Hallveigar nr.
3 halda í Bú-
staðakirkju í
dag kl. 17.
Tónleik-
arnir eru haldnir til styrktar
Hjálparstarfi kirkjunnar.
Stjórnendur á tónleikunum eru
Jónas Þórir og Jón Karl Ein-
arsson. Undirleikur er í höndum
Jónasar Þóris og Helga Más
Hannessonar. Einsöngvari er
Örn Árnason.
Styrktartón-
leikar í Bú-
staðakirkju
Jónas Þórir
Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar
Sigurðsson, sem troðið hefur upp
undirn nafninu Kid Mistik og þá oft-
ast í Amsterdam, er kominn á mála
hjá Trip, nýstofnuðu útgáfufyr-
irtæki rússneska plötusnúðarins
Ninu Kraviz.
Bjarki segir Kraviz einn eftirsótt-
asta plötusnúð heims, hún leiki
reglulega á hátíðum á borð við
Amsterdam Dance Event, Coa-
chella, Sonar, Decibel, Awakenings
og DEMF og á klúbbum á borð við
Berghain, Fabric og The Ware-
house Project. Kraviz sé með
ástríðu fyrir house- og techno-tón-
list og vínilplötum . Bjarki segist nú
farinn að nota eigið nafn, þ.e.
Bjarki, þegar komi að útgáfu á ann-
ars konar tónlist en hann hafi áður
gert, tónlist sem sé margbreytileg
og „trippy“.
Fyrsta útgáfa Trip lítur dagsins
ljós á mánudaginn, 8. desember,
tvöföld vínilsafnplata með tónlistar-
mönnum sem hafa haft áhrif á Kra-
viz tónlistarlega séð, að sögn
Bjarka. Meðal þeirra sem efni eiga á
plötunni eru Bjarki, Arnviður
Snorrason sem kallar sig Exos,
Steve Stoll, Population One og Kra-
viz sjálf.
Kynntust í Kaupmannahöfn
Spurður að því hvernig það hafi
atvikast að hann hafi samið við fyr-
irtæki Kraviz segir Bjarki að hann
hafi kynnst henni eftir tónleika
hennar á „culturebox“ klúbbi í
Kaupmannahöfn. Hann hafi látið
hana hafa usb-lykil með nokkrum
lögum eftir sig. „Stuttu síðar hefur
hún samband og biður mig um meiri
tónlist,“ segir Bjarki. Þá hafi hann
búið til lagið „Polygon Pink Toast“
sem Kraviz hafi kunnað vel að meta
og viljað gefa út á fyrstu plötu Trip.
„Í dag er hún búin að bjóða mér að
vera hjá útgáfufyrirtækinu sínu
næstu árin og ég er mjög ánægður
með það,“ segir Bjarki. Hann mun
koma fram á tónlistarhátíðinni Són-
ar Reykjavík í febrúar á næsta ári
og einnig Kraviz. helgisnaer@mbl.is
Á mála hjá Trip
Trip, útgáfufyrirtæki rússneska plötusnúðarins Ninu
Kraviz, gefur út tónlist Bjarka Rúnars Sigurðssonar
Á Sónar Bjarki kemur fram á næstu Sónar-hátíð í Reykjavík sem haldin
verður í Hörpu 12.-14. febrúar á næsta ári. Kraviz verður líka á hátíðinni.
Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl.
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 17/1 kl. 13:00
Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 18/1 kl. 13:00
Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Lau 24/1 kl. 13:00
Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 25/1 kl. 13:00
Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Sun 4/1 kl. 13:00 Lau 31/1 kl. 13:00
Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Lau 10/1 kl. 13:00
Fös 26/12 kl. 13:00 Sun 11/1 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!
Bláskjár (Litla sviðið)
Þri 3/2 kl. 20:00 Mið 4/2 kl. 20:00
Fyrsta verðlaunaleikritið sem gerist í Kópavogi
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 6/12 kl. 20:00 Lau 27/12 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00
Sun 7/12 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00
Lau 13/12 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00
Nýjar aukasýningar komnar í sölu!
Beint í æð (Stóra sviðið)
Lau 6/12 kl. 20:00 22.k. Lau 13/12 kl. 20:00 aukas. Lau 20/12 kl. 20:00 aukas.
Sun 7/12 kl. 20:00 23.k. Sun 14/12 kl. 20:00 aukas. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas.
Fös 12/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 aukas.
ATH janúar sýningar komnar í sölu!
Jesús litli (Litla sviðið)
Fim 11/12 kl. 20:00 6.k. Sun 14/12 kl. 20:00 8.k. Mán 29/12 kl. 20:00
Fös 12/12 kl. 20:00 7.k. Sun 28/12 kl. 18:00
aukasýning
Sun 14/12 kl. 18:00
aukasýning
Sun 28/12 kl. 20:00
Fimm stjörnu mannbætandi leikhúsupplifun!
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)
Lau 6/12 kl. 13:00 4.k. Lau 13/12 kl. 13:00 aukas. Lau 20/12 kl. 13:00
Lau 6/12 kl. 15:00 5.k. Lau 13/12 kl. 15:00 Lau 20/12 kl. 15:00 aukas.
Sun 7/12 kl. 13:00 aukas. Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00
Sun 7/12 kl. 15:00 Sun 14/12 kl. 15:00 aukas. Sun 21/12 kl. 15:00 aukas.
Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap
leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
Karitas (Stóra sviðið)
Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 4/1 kl. 19:30 27.sýn Sun 25/1 kl. 19:30 30.sýn
Fös 12/12 kl. 19:30 23.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 28.sýn
Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 29.sýn
Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu.
Konan við 1000° (Kassinn)
Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn Sun 11/1 kl. 19:30 39.sýn Sun 18/1 kl. 19:30 41.sýn
Mið 7/1 kl. 19:30 38.sýn Mið 14/1 kl. 19:30 40.sýn
5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 11:00
Lau 6/12 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 13:00
Lau 6/12 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 14:30
Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 11:00
Sun 7/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 13:00
Sun 7/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 10 leikárið í röð.
Ofsi (Kassinn)
Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn Lau 13/12 kl. 17:00 Sun 14/12 kl. 19:30
Sýning sem hefur fengið frábærar viðtökur.
Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið)
Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Mán 29/12 kl. 13:00 Lokas.
Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu.
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
Miðasala og nánari upplýsingar á midi.is og
í Gamla bíói 2 klst. fyrir sýningar s: 563 4000
Gamla bíó býður á barnaball
» Sun. 14. des kl. 13.00 og 16.00
X-mas, styrktartónleikar X977
» Þri. 16. des kl. 20.00
Útgáfutónleikar AmabAdamA
» Fim. 18. des kl. 22.00
Skötuveisla með Andreu Gylfa
» Þorláksmessa - 23. des kl. 11.30
Nýárs gala kvöld í Gamla bíó
» Fim. 1. jan 2015 kl. 18.00
KARLAKÓR REYKJAVÍKUR
LAUGARDAGINN 13. DESEMBER KL. 17.00 OG
SUNNUDAGINN 14. DESEMBER KL. 17.00 OG 20.00
MIÐASALA Á MIDI . IS OG WWW.KKOR. IS
MIÐAVERÐ KR. 4.900
E I N S Ö N G V A R A R
HELGA RÓS
INDRIÐADÓTTIR
SÓPRAN
T R O M P E T L E I K A R A R
ÁSGEIR H. STEINGRÍMSSON
EIRÍKUR ÖRN PÁLSSON
O R G E L L E I K A R I
LENKA MÁTÉOVÁ
P Á K U L E I K A R I
EGGERT PÁLSSON
S T J Ó R N A N D I
FRIÐRIK S. KRIST INSSON
BENEDIKT GYLFASON
DRENGJASÓPRAN
mbl.is