24 stundir - 10.10.2007, Side 19

24 stundir - 10.10.2007, Side 19
„Fólk þarf að forðast neyslu­lán sem eru­ hvað dýru­st eins og yfirdráttarlán nema u­m sé að ræða tímabu­ndnar sveiflu­r eins og yfir jólamánu­ðinn eða eitthvað slíkt,“ segir Tómas Möller, forstöðu­maðu­r verðbréfa- og lífeyrissjóðssviðs Landsbankans, og bætir við að þá þu­rfi jafnframt að vera með áætlu­n u­m það hvernig skal ná yfirdrættinu­m niðu­r. „Þá er annað hvort að innleysa einhvern sparnað á móti eða draga saman seglin næstu­ tvo til þrjá mánu­ði. Það er alltof algengt að neyslu­lán séu­ hlu­ti af fjármálu­m heimilisins. Eins þarf að hafa gott yfirlit yfir það hvaða lán maðu­r er með og til hvers maðu­r hefu­r tekið þau­. Ef tekið er fjár- mögnu­narlán, eins og fyrir bíl, þá er skynsamlegra að hafa þau­ lán heldu­r styttri en endingartíma þeirrar vöru­ sem verið er að kau­pa. Ef verið er að kau­pa bíl sem endist að öllu­m líkindu­m ekki nema í sex til sjö ár skal taka lánið til skemmri tíma.” Forð­ist neyslu­lán nema hafa áætlu­n Mynd/Ómar Óskarsson 20 VIÐSKIPTI&FJÁRMÁL AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNdIR.IS stundir

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.