Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 24

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Side 24
 varðveittu frásagnir frá hörmungunum. Samtímalýsing frá árinu 1362 er svo- hljóðandi: „Eldgos á þrem stöðum á Suður-Íslandi; þessi gos stóðu frá fardögum um miðjum júní til hausts og voru svo stór að allt Litlahérað fór í eyði og stór hluti Hornafjarðar og Lóns, samanlagt svæði sem spannar fimm dagleiðir alþingisfara. Að auki rann Knappafellsjökull til sjávar og bar með sér jarðveg og stórgrýti, svo að – þar sem 30 faðma dýpi var – myndaðist jöfn sandfjara. Tvær kirkju- jarðir eyðilögðust að fullu, Hof og Rauðilækur. Á flatlendi náði sandurinn upp á miðja fætur og blés saman í __________ 24 Mynd 6. Loftmynd af víkinni.

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.