Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 24

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Page 24
 varðveittu frásagnir frá hörmungunum. Samtímalýsing frá árinu 1362 er svo- hljóðandi: „Eldgos á þrem stöðum á Suður-Íslandi; þessi gos stóðu frá fardögum um miðjum júní til hausts og voru svo stór að allt Litlahérað fór í eyði og stór hluti Hornafjarðar og Lóns, samanlagt svæði sem spannar fimm dagleiðir alþingisfara. Að auki rann Knappafellsjökull til sjávar og bar með sér jarðveg og stórgrýti, svo að – þar sem 30 faðma dýpi var – myndaðist jöfn sandfjara. Tvær kirkju- jarðir eyðilögðust að fullu, Hof og Rauðilækur. Á flatlendi náði sandurinn upp á miðja fætur og blés saman í __________ 24 Mynd 6. Loftmynd af víkinni.

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.