Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Qupperneq 32

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Qupperneq 32
 fundust leifar af torfi. Torfið innihélt rönd hvítrar gjósku sem féll í eld- gosinu í Öræfajökli 1362.93 Vesturrúst- irnar hljóta því að hafa verið byggðar eftir það ár. Til að njörva enn frekar niður byggingartímann fannst 10-20 sm undir grasþekjunni annað gjósku- lag, svart og fínkornótt (mynd 13) en það má rekja til goss í Kverkfjöllum árið 1477.94 Byggingarnar á vestur- svæðinu hafa því staðið á tímabilinu milli 1362 og 1477. Í 3 x 2,5 m stóra reitnum sem grafinn var upp í herbergi W I fundust engir gripir og því var ekki hægt að fá frekari hugmyndir um aldur minjanna út frá gripum. Ekkert gólf var heldur að finna þar, sem annars er mjög auðvelt að greina í rústum á Íslandi frá miðöldum en þau eru mjög dökk með ruslaleifum. Þess í stað fannst mjög rakt botnlag, sem ekki er að undra vegna staðsetningarinnar við rætur hæðarhryggjarins. Miklar rigningar við Berufjörð hafa valdið því að mikið vatnsmagn hefur safnast fyrir í hryggnum og hækkað grunnvatns- stöðuna sem vegna nálægðarinnar við ströndina var samt há fyrir. Gripa- leysið, gjóskan frá 1477 sem lá yfir rústunum, rakur grunnurinn og engin gólflög benda líklega til þess að vesturrústirnar hafi aldrei verið not- aðar. Hugsanlegt er að nokkrar er- lendar skipsáhafnir, sem ekki þekktu til staðhátta, hafi reist byggingarnar. Áhafnirnar hafa þurft að gefa bygging- arnar upp á bátinn þar sem þær voru ónothæfar. Það er jafnvel hugsanlegt að byggingarnar séu ókláraðar. Fjarlægðin frá hinum rústasvæð- unum, sem eru aðallega staðsettar fyrir miðri víkurströndinni, sem og lækurinn sem liggur milli þeirra, kunna jafn- framt að hafa haft áhrif á að vestur- rústirnar voru yfirgefnar. Þá fundust heldur engir lausafundir á ströndinni við vesturrústirnar, öfugt á við mið- svæðið. Þetta þýðir að rústirnar sem Olaus Olavius og Daniel Bruun sáu á Mynd 10. Vesturrústirnar, yfirborðsfundir. Yfirborð V-A sniðs. 93. Sigurður Þóararins- son, The Öræfajökull Eruption 1362. Acta Naturalia Islandica II/2, 1958. 94. Sjá neðanmálsgrein 93, mynd 18. __________ 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.