Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 2014, Page 3
3
Áhugahópur um siglfirskar kvik-
myndir vinnur nú að því að safna
saman myndum sem teknar voru upp
úr miðri síðustu öld og koma þeim
yfir á stafrænt form, til varðveislu
fyrir komandi kynslóðir. Þegar hafa
fundist margar mjög merkilegar
kvikmyndir sem meðal annars sýna
lífið á síldarárunum. Hópurinn hefur
haft samráð við Síldarminjasafnið,
Siglfirðingafélagið og Vildarvini Siglu-
fjarðar.
Ef vel tekst til er stefnt að því
að þessar myndir verði nýttar við
vinnslu á heimildarkvikmynd um
Siglufjörð í tilefni af aldarafmæli kaup-
staðarréttindanna árið 2018.
Þeir sem muna eftir siglfirskum
kvikmyndatökumönnum og vita hvar
myndir þeirra eru niðurkomnar eru
beðnir að hafa samband við Gunnar
Trausta Guðbjörnsson í síma 897 9746.
Veist þú um gamlar
kvikmyndir?
Ólafur Ragnarsson leiðbeindi mörgum við kvikmyndagerð á Siglufirði veturinn
1964-1965, meðal annars í Æskulýðsheimilinu, þar sem þessi ljósmynd var tekin.
Að
al
fu
nd
ur
S
ig
lfi
rð
in
ga
fé
la
gs
in
s
Li
tl
a-
B
re
kk
a
(L
æ
kj
ar
b
re
kk
a)
, fi
m
m
tu
d
ag
in
n
3
0.
o
kt
ó
b
er
n
k.
k
l.
20
:3
0
Fé
la
g
sm
en
n
e
ru
h
va
tt
ir
t
il
að
m
æ
ta
. K
af
fi
o
g
p
ö
n
n
u
kö
ku
r
í b
o
ð
i.