Nesfréttir - 04.03.1988, Side 3

Nesfréttir - 04.03.1988, Side 3
Fjárhagsáætlunin endurskoðuð í maí: Hálf milljón tU skoladagheimilis Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs kom til síðari umræðu á að færa húsið til upphaflegs horfs bæjarstjórnarfundi sem haldinn var 20. janúar síðastliðinn. Tekjur með því markmiði að þar verði sjóðsins eru áætlaðar krónur 242.700.000, gjöld krónur205.087.500 menningarmiðstöð fyrir bæjarfélag- og því krónur 37.612.500 til eignabreytinga. En vegna óvissu í ' iö- efnahagsmálum á árinu var samþykkt að endurskoða Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs var fjarhagsaætlunma t mai næstkomandi. w Beltin og Ijósin Seltirningar eru minntir á, eins og aðrir að hafa beltin spennt og Ijósin kveikt, en ekki beltin kveikt og ljósin spennt, eins og sagt hefur verið. Sem kunnugt er orðið gengu lög um þetta efni í gildi 1. mars síðast- liðinn og því vonum við bara að allir verði með, því hér er góð og þörf regla að ganga í gildi. Einnig eru Seltirningar minntir á að hafa í bílum sínum tjónstilkynningarnar, en það hefur brunnið við að þær hafi ekki verið í bifreiðunum þegar á þarf að halda. Guðrún K. Þorbergsdóttir og Svava Stefánsdóttir lögðu fram til- lögu sem hljóðar svo: Með tilliti til þess að óhjákvæmilegt virðist að rekstur heilsdags skóladagheimilis fyrir a.m.k. 20 börn hefjist 1. sept- ember 1988, gerum við að tillögu okkar að í fjárhagsáætlun verði gert ráð fyrir 1 og Vi til 2 milljónum til ráðstöfunar vegna húsnæðis fyrir skóladagheimili. f fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 1988 verði fé þetta tekið frá ráðstöfun fjár vegna bygg- ingar (þróttahúss. Tillagan var felld með 4 atkvæðum gegn 3. Hins vegar var samþykkt tillaga Sigurgeirs Sigurðssonar sem er eftir- farandi: Samþykkt verði að leggja fram 0,5 milljónir króna til stofnbún- áðar skóladagheimilis Mýrarhúsa- skóla eldri, sem yrði til bráðabirgða. Þessi tala verður með endurskoðun fjárhagsáætlunar í maí n.k. Tillaga Sigurgeirs var samþykkt með 3 atkvæðum, Guðmundur E. Magnússon var á móti og 3 sátu hjá. Guðmundur gerði grein fyrir at- kvæði sínu: Ég leggst eindregið gegn hugmyndum sem komið hafa fram um að taka gamla Mýrarhúsaskóla undir skóladagheimili. Aftur á móti legg ég til að fengnir verði fagmenn til að gera tillögur um Verður Mýrarhúsaskóli gamli skóladagheimili framtíðarínnar eða menningarmiðstöð bæjarfélagsins? lA AUSTURSTRÖND6 S612344 170 SELSTJARNARNESi OPIÐ fyrir vorið. Litabær er sérverslun með málningarvörur og virka daga kl. 10-18.30 laugardaga og sunnudaga kl. 10-16

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.