Nesfréttir - 27.08.1988, Page 1
AUGLÝSINGASÍMI
611594
Opnun Hagkaups
„Við finnum fyrir
jákyæðum straumum66
- segir Jón Ásbergsson framkvæmdastjóri Hagkaupa
Sem kunnugt er opnaði Hagkaup verslun sína í Nýjabæ á
dögunum eftir að hafa keypt búðina af SS-mönnum.
Við opnunina var saman kominn fjöldi manna til að gæða sér á
morgunkaffi klukkan 8.30, eða hálftíma áður en búðin sjálf opnaði
formlega.
„Þessa örfáu daga frá því um við ekki sagt annað en að
Hagkaup opnaði verslunina get- viðtökur hafi verið framar öllum
Myndin sýnir skrifstofur tæknideildarinnar sem eru á efri hæð
hússins.
Skóladagheimilið opnar
innan skamms:
Bæjarskrifstofurnar í
þrefalt stærra húsnæði
„Það var orðið ansi þröngt um okkur hér í Mýrarhúsaskóla og ég
held að allir verði fegnir því að við flytjumst yflr götuna í stærra
húsnæði, bæði starfsmenn okkar og viðskiptavinir,“ sagði
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri í samtali við Nes-fréttir.
Húsnæðið sem bæjarskrií- mun tullnægja þörf Seltirninga
stnfurnar flytjast í er að Aust- og rúma 24 börn. Líklegt er að
urströnd 2 og rnun rým- þar verði starfsemi fyrir börn
ið þrefaldast við flutning- allt upp í 10 ára aldur bæði
ana í stað þessa kemur svo fyrir og eftir skólatíma. Við
skóladagheimili, eins og Nes- dagheimilið verða starfandi
fréttir hafa áður greint frá. Það þrjár konur.
vonum,“ sagði Jón Ásbergsson
framkvæmdastjóri Hagkaupa í
samtali við Nes-fréttir. „Við
finnum fyrir mjög jákvæðum
straumum frá bæjarbúum og
erum mjög bjartsýnir á framtíð-
ina.
Að sögn Jóns munu Hagkaups-
menn halda áfram að reka versl-
unina Litlabæ, undir sama nafni,
svo framarlega sem hún standi
undir sér. En þeir hyggjast hins
vegar ekki vera með fatnað og
annað slíkt í þessari verslun.
Sveinn bakari verður enn á sín-
um stað þrátt fyrir örlitlar tilfær-
ingar en sælgætissalan færist inn
í búðina.
„Við erum hvergi smeykir við
framtíðina þrátt fyrir niður-
sveiflu í þjóðfélaginu enda erum
við búnir undir slíkt. Það ei
emnig ljóst að sveiflur niður á
við bitna síðast á matvörukaup-
um,“ sagði Jón Ásbergsson.
í verslun Hagkaupa vinnur
fjöldi manns og verslunarstjóri
er Torfi Matthíasson. Deildar-
stjórar eru Sigurður Marteins-
son og Helga Helgadóttir.
Það má geta þess að þetta er
fjórða verslun Hagkaupa á Stór-
Reykjavíkursvæðinu en sú
sjötta á landinu öllu. Aðrar
verslanir eru sem kunnugt er
Kringlan, sem varð eins árs á
dögunum, í Skeifunni, við
Laugaveg og svo er Hagkaup í
Keflavík, Njarðvík og einnig á
Akureyri.
Við opnun Hagkaups var margt um manninn. Á myndinni má sjá
frá vinstri Svein bakara, Guðmar F. Magnússon forseta bæjarstjóm-
ar og Björgu Sigurðardóttur bæjarfulltrúa.
Yngstu og Seltjamar-
elstu flokk- konur heiin-
arnir staðið sóttu norska
sig best friðarömmu
# Blaðsíða 5 9 Baksíða