Alþýðublaðið - 08.08.1924, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 08.08.1924, Qupperneq 3
 7>' Rejfkið W.D.&H.O.W?lls. Brislol & London. J/ viDdíinga! Smásöluverð 95 aurar. Fást alls staðar. ifszssssss: um fyrsíá, ef etjórnin iætur áftiDgisveJzUinina halda upptekn- um hætti. Hér er ©kki nema um eitt að gera. Stjórnin verður iafarlauet að láta loka áfengisverzluninni og hafa hana lokaða, meðan skipin dvélja hér. Má þá auðveldlega rekja feriiinn til launsatanna og hafa hendur í hári þeirra, er þeir verða einir um hituna. Áfengisverz'uninni var ney tt upp á þjóðioa. Hún er þjóðarsmán, en að gera smán eíná að gróða- lind, að aflr ríkissjóði tekna með því að gera fylgdarilð svona ágætra gesta, þegna banniands- ins mikla, vltstola af víndrykkju — það er margfóld þjóðarskömm og getur jatníramt orðtð hættu- legt öryggi bæjarmanna. E>ví er þetta krata allra, sem ant er um sóma þjóðarinnar og öryggl bæjarbúa: Lokið áfengissðlu ríkislnsl Dargsbáttnr. >Danski Moggi< segir frá því um daginn, að >nú só talað um það í Englandk að leyfa engum að giftast, nema. hann geti sýnt það >svart á hvítu, að hann sé andlega og líkamlega hraustur«. Þetta kallar >danski Hfisa pappi, panelpappi ávalt fyrirllggjandl. Hevlui Clnuaen. Sími 89. Moggi< >strangar lífsreglur<, býst líklegast við, að mörgum muni þykja það ekki andlegaheil- brigt, að íslenzkir þingmenn taki laun fyrir pólitíska starfsemi sína af Berlóme hinum danska, — erki- óvini íslenzks sjálfstæðis. * * * Jón Kjartansson ritaði undir dulnefni, þegar hann skrifaði um Til Þingvalla letgl ég 1. fl. hifreiðar fyrir l«gra verð en nokbur annar. Talið við mig! Zophónías. Víkurfundinn og frægðarför þá, er hann þykist þar hafa farið. Tryggvi Pórhallsson skrifaði undir nafni um sama fund og sagði dálítið öðruvísi frá. Jón Kj. hafði að hans frásögn farið alt annað en frægðarför. í þetta sinn munu allir trúa Tryggva, sem setti nafn sitt undir frásögnina og sýn di þar með, að Edgar Rico Burroughs: , Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. honum. Loksins fóru aðliomumennirnir úr t jaidi Áchmets Zeks, og foringinn fór með þeim til þess að reykja eina pípu með einum þeirra. Tjaldið var nú mannlaust. Varla voru þeir gengnir út, er hnifi var stungið inn um tjaldið sex fetum ofan við jörð og rauf rist tll jaröar. Apamaðurinn kom gegfium gatið og rétt á eftir honum Kulk, en Taglat kom ekki. í stað þess varð hann eftir úti og laumaðist áleiðis að kofanum, þar sem kvenveran lá bundin, sem heillað hafði huga hans. Utan dyra sátu verðirnir og köstuðust á einsatkvffiðis- orðum. Inni fyrir lá konan á sóðalegri svefnábreiðu. Hún var orðin úrkula vonar og beið að eins hins siðasta tækifæris tll þe&s að losna við þessar liörmungar, — dauða fyrir eigin hendi —; það var þó áður fjarri henni mjög. Hvitklædd vera nálgaðist hljóðlega verðina. Greindar- skDrtur dýrBÍns varnaði þess, að það notaði aðstöðuna eins og hægt var. Það héfði getað gengið djarflega til varðanna, en kaus að læðast aftan að þeim. Það kom að kofahorninu og gægðist fyrir það. Verð- irnir voru örfá skref i burtu, en apinn þorði ekki ab sýna sig, ekki eitt augnablik, þvi aó lxann vissi, að Tarmanganar kunnú að nota þrumuprikin óþægilega fljótt. Taglat óskaði, að tré væri i nánd, svo að hann úr þvi gæti stokkið á bráð sina, en þótt það væri nú ekki, datt honum ráð 1 hug. Kofabustin var rótt ofan við verðina; — þaöan g-at hann að óvörum stokkið á Tar- manganana. Tennur hans myndu gera út um annan þeirra áður en hinn áttaði sig, og sá myndi auðveldlega bugast fyrir snarræði og kröftum apans. Taglat gekk nokkur skref aftur á bak, bjó sig til stökks, hljóp til og hóf sig hátt i loft upp. Hann kom á þakið rétt yfir bakvegg kpfans, og það hélt þunga hans. Hann gekk áfram. Þá bilaði þakið, og hann datt með braki gegnxxm það ofan i kofann. Verðirnir heyröu brothljóðin og þutu inn i kofann. Jane Clayton rayndi að velta sér undan, þegar flykki þetta féll á gólflð svo nærri henni, að annar fóturinn lenti á klæðafahii hennar. Tarzan-sðgnrnar ( fási ú Eskifirí i hjá Helga forlákssyni kaupinanni,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.