Vesturbæjarblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 9

Vesturbæjarblaðið - 01.02.2009, Blaðsíða 9
9VesturbæjarblaðiðFEBRÚAR 2009 Neskirkja er við Hagatorg. Sími 5111560. Skrifstofan er opin frá kl. 10­16 virka daga. Netfang: neskirkja@neskirkja.is Vefföng og upplýsingar: www. neskirkja.is Neskirkja Sunnu­daga­skól­inn Sunnu daga skól inn er á hverj um sunnu degi milli klukk an 11 og 12 eða á sama tíma og mess ur safn­ að ar ins. Sunnu dag skól inn byrj ar upp í kirkju en síð an er far ið nið ur í safn að ar heim ili þar sem með al ann ars er sung ið, sagð ar sög ur og far ið í leiki. Brúð ur koma einnig í heim sókn. Börn in fá lím miða á hverj um sunnu degi og bók til að líma mið ana í. 6­ára­starf Starf fyr ir börn í 1. bekk Mela skóla er í safn að ar heim­ ili Nes kirkju á mánu dög um kl. 13.4014.40. Börn in eru sótt í skól­ ann og geng ið með þau yfir í safn­ að ar heim ili kirkj unn ar, þar sem sögð er saga, hald in bæna stund og far ið í ýmsa skemmti lega leiki. Starf fyr ir börn í 1. bekk Granda­ skóla er í skól an um á mánu dög­ um kl. 14:20 ­15:00. 7­ára­starf Starf fyr ir börn í 2. bekk Mela­ skóla er í safn að ar heim ili Nes­ kirkju á mið viku dög um kl. 14.30­ 15.30. Börn in eru sótt í skól ann og geng ið með þau yfir í safn að ar­ heim ili kirkj unn ar, þar sem sögð er saga, hald in bæna stund og far­ ið í ýmsa skemmti lega leiki. Starf fyr ir börn í 2. bekk Granda skóla er í skól an um á þriðju dög um kl. 14:30 ­ 15:10. 8­og­9­ára­starf Starf fyr ir börn í 3.­4. bekk nefn­ ist krakka klúbb ur og er á fimmtu­ dög um kl. 14.30 ­ 15.30. Börn in koma sjálf yfir í safn að ar heim ili kirkj unn ar þar sem far ið er í leiki, unn ar stutt mynd ir og ýmis verk­ efni og fræðst um kristna trú. 10­til­12­ára­starf Tíu til tólf ára börn (5. – 7. bekk­ ur) eru boð in vel kom in í TTT sem er hald ið á mánu dög um kl. 15.00­ 16.00 Á fund um er margt gert til gam ans, far ið er í leiki, spil­ að, fönd rað, far ið í sund, haldn ir kósífund ir með poppi og vid eó, gest ir koma í heim sókn og margt fleira. Fön­ix­-­Ung­linga­starf­í­ Nes­kirkju Ung linga klúbb ur Nes kirkju held ur fundi á þriðju dög um milli 19.30 og 21.30 og eru all ir ung ling­ ar í 8.­10 bekk vel komn ir Opið hús eldri borg ara á torg­ inu í Nes kirkju! Hvern mið viku dag kl. 15 bíða kræs ing ar á borð um, sam ver urn ar eru eink um ætl að ar fólki 60 ára og eldri úr sókn inni en ekki hika við að taka með ykk­ ur vinu og kunn ingja. Eft ir nota­ legt spjall yfir kaffi bolla hlýð um við á er indi eða upp lif um eitt hvað ann að skemmti legt. Í lok er ind­ anna eru um ræð ur og ör stutt helgi stund. Vett fang ferð ir verða nokkr ar við för um og skoð um nýj ar kirkj ur, í leik hús og vorferð í Skál holt. Ver ið hjart an lega vel­ kom in. Dag skrá til vors: 25. febr ú ar Sjálfs rækt. Dr. Ár el­ ía Ey dís Guð munds dótt ir, lekt or við við skipta fræði deild HÍ, ræð ir um bók sína: Móti hækk andi sól. Í bók inni seg ir m.a.: Þú ert þitt eig­ ið fyr ir tæki sjáðu um sjálfa/n þig eins og þú sæir um fyr ir tæk ið þitt. 4. mars Leynig est ur. 11. mars Vett vangs ferð. Guð­ ríð ar kirkja, brott för frá Nes kirkju kl.15. Ný kirkja í Grafa holti og fyrsta kirkj an á Ís landi til að bera nafn konu. Við fræð umst um kirkj­ una und ir leið sögn dr. Sig ríð ar Guð mars dótt ur sókn ar prests. 13. mars Upp lif un. Leik hús ferð á Ósk ar og bleikklæddu kon una sem sýnt er í Borg ar leik hús inu miða verð: 2.750,­. Skrán ing í leik­ hús ferð ina í síma 5688000 18. mars Leik list. Um ræð ur um leik sýn ing una: Ósk ar og bleik­ klædda kon an. Mar grét Helga Jó hanns dótt ir leik kona og fleiri. 25. mars Þjóð mála um ræða. Sr. Bald ur Krist jáns son sókn ar prest­ ur og nefnd ar mað ur í þjóð mála­ nefnd Þjóð kirkj unn ar: ,,Hve víð­ feðm er náð Guðs? – kirkj an og mann líf ið”. 1. apr íl Söng ur. Sam vera með söng. Hörð ur Ás kels son söng­ mála stjóri Þjóð kirkj unn ar stýr ir um ræðu um sálma í dag legu lífi og at höfn um kirkj unn ar. Litli kór inn tek ur þátt í söng og um ræð um. 8. apr íl eng in sam vera í Kyrru­ viku. 15. apr íl Ljóð list. Krist ján Þórð­ ur Hrafns son, skáld, les kafla úr skáld sög unni Hin ir sterku og ein­ nig nokk ur ljóða sinna. Um ræð ur. 22. apr íl Mynd ir. ,,Fagn að ar­ er ind ið í frum skóg in um“, Sjö ís lensk ir prest ar fóru æv in týra lega ferð í haust til í Kenýju. Sr. Ólaf ur Jó hanns son og sr. Sig fús Krist­ jáns son segja frá og sýna mynd ir frá ferð sinni til Pokót, þar sem Ís lend ing ar hafa stað ið að kristni­ boði og upp bygg ingu kirkju starfs í 30 ár. 29. apr íl Lífs gleði. Þór ir S. Guð­ bergs son hef ur rit að marg ar bæk­ ur. Með al bóka hans er Lífs orka, bók um lífs stíl, starfs lok og góða heilsu. Þór ir tal ar um lífs gleði. 6. maí Orð spor. Gunn ar Her­ sveinn er einn kunn asti heim­ spek ing ur Ís lend inga. Hann hef ur skrif að mik inn fjölda blaða greina um heim speki leg mál efni. Hann er ljóð skáld en nýj ustu bæk ur hans hafa fjall að um gildi í sam fé lag inu. Sein asta bók in fjall ar um orð spor. 13. maí Vorferð í Skál holt. Brott för kl. 13 frá Nes kirkju. Sam­ vera í kirkju kl.14:30. Krist inn Óla­ son, rekt or, ræð ir um sögu stað­ ar ins. Kaffi hlað borð í Skál holts­ skóla. 21. maí Messa á Upp stingn­ ing ar dag kl. 14. Litli kór inn syng­ ur und ir stjórn Inga J. Back man. Und ir leik ari er Reyn ir Jón as son. Veislu kaffi eft ir messu. Syngjum núna..... með Kór Neskirkju Kór Neskirkju vil gjarnan bæta við áhugasömu og skemmtilegu fólki í kórinn. Nú er eimitt rétt tíminn til að láta eftir sér að taka þátt í gefandi kórstarfi. Það kostar ekkert nema dálítið af þínum tíma. Aðalæfing kórsins er á miðvikudagskvöldum Framundan eru metnaðarfull og skemmtileg vekefni, m.a. Kórastefna við Mývatn í júní og Messías eftir Händel í desember. Reynsla eða kunnátta í söng og/eða nótnalesri er æskileg, en allir áhugasamir verða raddprófaðir. Stúlknakór Neskirkju!!! Getum bætt við nokkrum áhugasömum stúlkum á aldrinum 8-12 ára í stúlknakórinn. Æfingatími miðvikudagar kl:14:45 - 15:30 Nánari upplýsingar: Steini@neskirkja.is eða í síma 896-8192. Opið­hús­-­Eldri­borgarar Barna­starf­ Nes­kirkju

x

Vesturbæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.