Vesturbæjarblaðið - 01.07.2008, Side 10

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2008, Side 10
Í síð asta tölu blaði Vest ur bæj ar- blaðs ins var fjall að um um ferð- ar mann virki sem bet ur mega fara og eins þau sem eru í góðu standi. Um ferð strætó um Vest ur- bæ inn er ekki alltaf greið, mjög krepp ir að víða þar sem strætó þarf að taka beyjgu, jafn vel 90° beygju, og greini lega ekki gert ráð fyr ir því að um við kom andi götu aki stærri öku tæki en fólks- bíl ar eða jepp ar. Við Suð ur göt una aft an við að al bygg ingu Há skóla Ís lands er stræt is vagna skýli, enda eins víst að marg ir há skóla stúd ent ar nýti sér stræt is vagna sam kom ur þar sem það kost ar þá ekk ert, a.m.k. enn þá! En það er ekki gott að stræt is- vagn inn þarf að stoppa á hægri akrein inni þeg ar hann tek ur þarna upp far þega eða skil ar þeim, og þar með er boð ið upp á vissa hættu sam fara fram úr akstri þeg ar þeir sem á eft ir koma vilja skipta skyndi lega um akrein. Að eins norð ar, eða við hring- torg ið á mót um Suð ur götu og Hring braut ar hef ur um mjög langt skeið ver ið stór vara söm út keyrsla til norð urs Suð ur göt una því strax og beygt er af hring torg inu þreng- ist gat an í eina akrein. Það má raun ar furðu sæta að þarna skuli ekki hafa orð ið fleiri um ferð ar - ó höpp en raun ber vitni. Suðurgatan er alltof þröng að Túngötu, nauðsynlegt er að mála miðlínu á götuna. Fróð legt væri að sjá borg ar yf ir- völd gefa þess um at rið um nán ari at hygli, og það sem allra fyrst. 10 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2008 Stræt is vagna skýli en eng in hlið ar að grein fyr ir strætó. HUGSJÓN MEISTARANNA DEILUM TÍMALAUSUM TÖFRUM Set tu t raust þ i t t á úrva l hársnyr t imeis taranna G r a n d a g a r ð i 5 - S í m i : 5 6 8 5 3 0 5 Um ferð in í Vest ur bæn um: Í sum ar hefur ver ið starf- rækt ur götu lista hóp ur í Vest- ur bæn um, en hann er þró un- ar verk efni Vinnu skóla Reykja- vík ur í sam starfi við fé lags- mið stöð ina Frosta. Mark mið ið með þess ari list- rænu út víkk un er að gefa nem- end um tæki færi til að þjálfa leik ræna tján ingu sína, ýta und ir sköp un ar kraft þeirra og styrkja per sónu þeirra og sjálfs- mynd. En auk þess að hafa mik ið og gott tóm stunda- og upp eld is fræði legt gildi, setja skemmti leg ar og list ræn ar upp- á komurn ar hressandi blæ á bæj ar líf ið á sumr in. Sem dæmi um það sem götu- lista hóp ur inn hef ur tek ið sér fyr ir hend ur er að fram kvæma gjörn ing víðs veg ar um Vest- ur bæ inn, skemmta við Mela- búð ina, leika strengja brúð ur í mið bæn um, æfa leik rit, setja upp ljós mynda sýn ingu í Vest- ur bæj ar laug og þeg ar best lét fengu heppn ir ferða menn kaffi og kök ur, sem var part ur af einni fjörugri upp á kom unni nú í byrj un júlí. Frá ein um gjörn ingi Götu lista hóps ins Götu lista hóp ur í Vest ur bæ þjálf ar leik ræna tján ingu Suð ur gat an get ur ver ið vara söm Bíl ar aka frá hring torg inu norð ur eft ir Suð ur götu í átt til mið borg ar inn ar. Með vist væna fram leiðslu úr evr ópsk um klaustr um Versl un in Klaust ur vör ur í Garða stræti 17 hóf starf semi fyr- ir síð ustu jól og er sú eina sinn ar teg und ar á land inu. Versl un ina eiga og reka Mari anne Guckels- berger og Dani ela Gross. Sér - staða versl un ar inn ar felst í inn- flutn ingi og sölu á vör um sem fram leidd ar eru í klaustr um víðs veg ar í Evr ópu. Kaþ ólsk klaust ur hafa ver ið starf rækt í u.þ.b. 1.600 ár og voru menn ing ar mið stöðv ar öld um sam- an, sér í lagi á sviði lækn inga lista og hand verks. Græn meti, ávext- ir og lækn inga jurt ir voru rækt- að ar í klaust ur görð um, bæði til sjálfs þurft ar og til hjálp ar við bág- stadda, auk þess sem upp skrift ir og nátt úru leg lyf voru þró uð og varð veitt í aldarað ir. Nú til dags felst arf ur þess ar ar þekk ing ar og hinna nánu tengsla við nátt úr una ekki síst í þeim snyrti- og mat vör- um sem eru til sölu í ,,Klaust ur- vör um”. Snyrti vör ur og mat vör ur úr klaustr um eru fram leidd ar af kost- gæfni og álúð og með virð ingu fyr ir sköp un ar verki Guðs. Mörg hrá efn anna eru rækt uð í klaust ur- görð um á vist væn an eða líf ræn an hátt og eru í hæsta gæða flokki. Um ald ir hafa nunn ur og munk- ar starf að með sjálf bæra þró un að leið ar ljósi án þess að skaða um hverf ið. Versl un in kem ur þess- um hugs un ar hætti á fram færi og gef ur kaup end um þannig kost á að velja vöru sem tákn ar ein fald- an og ábyrg an lífs stíl. Við skipt in eru heið ar leg og milli liða laus, og hvorki menn né jörð eru arð rænd. Klaust ur vör ur versla milli liða- laust við um 15 klaust ur í Nor egi, Belg íu, Frakk landi, Þýska landi, Ítal íu, Spáni og Aust ur ríki. Vöru úr- val inu má skipta í snyrti vör ur, s.s. sáp ur, ilm vötn, krem og sjampó, sæl kera vör ur, s.s. te, hun ang, sult- ur, konfekt, sinn ep, bals a miko og ólífu ol íu, handunna list muni úr stáli og leir og bæk ur og tón- list. Auk þess má finna í versl un- inni gott úr val af hand mál uð um kop tísk um íkon um frá klaustri í Eg ypta landi. Mari anne Guckels berger í versl un sinni í Garða stræt inu sem hún rek- ur ásamt fé laga sín um, Dan í elu Gross. Þær eru báð ar frá Þýska landi en Mari anne hef ur búið hér í lið lega tvo ára tugi.

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.