Vesturbæjarblaðið - 01.07.2008, Side 12
12 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2008
Guð rún Leifs dótt ir, sem kall ar
sig áhyggju fulla ömmu í vest ur bæ
Reykja vík ur þar sem hún býr, hef-
ur sent um ferð ar sviði Reykja vík ur-
borg ar (sem nú heit ir Um hverf is- og
sam göngu svið Reykja vík ur borg ar,
innsk. rit stjóra) bréf vegna um ferð-
ar barna yfir Nes veg/Ægi síðu. Síð-
asta vet ur hafði hún það hlut verk
með hönd um að fylgja átta ára dótt-
ur syni sín um sem býr við Sörla skjól
til og frá skóla en hann stund ar nám
við Granda skóla, þarf þar af leið-
andi að fara yfir Nes veg oft á dag
þar sem hann stund ar íþrótt ir við
íþrótta mið stöð KR við Frosta skjól.
Í bréfi Guð rún ar seg ir m.a.:
,,Eins og marg ir vita fer mik il
um ferð um Nes veg dag lega og ekið
hratt þrátt fyr ir hraða hindr an ir og
göngu braut ir. Það er stór hættu legt
ung um börn um að fara yfir veg inn
þar sem fjarð læga skyn þeirra er ekki
eins og hjá þeim sem eldri eru. For-
eldr ar barna vð Sörla skjól hafa ít rek-
að sent beiðni til Rekja vík ur borg ar
um úr bæt ur en ekk ert ger ist. Ég fer
þess á leit við þá að ila hjá Reykja-
vík ur borg er mál ið varð ar að ábend-
ingu mimmi verði verði vel tek ið.
Hug mynd að að úr bót um er göngu-
ljós eða gang brauta verð ir.”
Eng in við brögð
Ábend ing in barst til Erlu Stein-
þórs dótt ur þjón ustu full trúa 7. apr íl
sl. sem sendi hana til Stef áns Agn-
ars Finns son ar með þess um orð um:
,,Sæll Stef án, gæt irðu at hug að þessa
ábend ingu?”
Ekk ert ger ist, og 21. apr íl sendi
Guð rún þessi boð til um ferð ar sviðs:
,,Góð an dag um ferða svið !
Við ábend ingu minni er ég sendi
í byrj un apr íl hef ég ekki feng ið við-
brögð. Ég vænti þess að beiðni minni
um úr bæt ur verði tek in til ræki legr ar
at hug un ar hið bráð asta og ekki lát-
in sofna í kerf inu. Með vin semd og
virð ingu, Guð rún Leifs. ( Ágyggju full
amma í vest ur bæ Reykja vík ur)”
5. maí send ir Guð rún þenn an
tölvu póst til um ferð ar sviðs:
,, Góð an dag um ferða svið!
Enn hef ég ekki feng ið við brögð
við ábend ingu minni um bætt
um ferð ar ör yggi barna í vest ur bæ
Reykja vík ur, en mál ið er grafal var-
legt og þarfn ast úr bóta nú þeg ar. Ég
leyfi mér þess vegna að spyrja hef ur
um ferða svið Reykja vík ur í hyggju
að gera eitt hvað í mál inu, eða að
láta kyrrt liggja?Eins og áður hef ur
kom ið fram að með an mál ið ligg ur
und ir stól eru for eldr ar þeirra barna
er þurfa að fara yfir Nes veg bæði til
skóla og íþrótta iðk ana áhyggju full ir
um hag barna sinna. Ég leyfi mér í
fullri vin semd að fara þess á leit við
hátt virt um ferða svið sýni a.m.k. við-
brögð við ábend ingu minni.”
Enn hef ur ekk ert gerst og 13.maí
send ir Guð rún enn tölvu póst:
,,Góð an dag enn og aft ur um ferða-
svið Reykja vík ur!
Mig er far ið að lengja eft ir við-
brögð um við ábend ingu minni. Má
ég bú ast bú ast við að mér en þó
sér staka lega börn um þeim sem eru
í stöðugri hættu verði sú virð ing
sýnd að um það verði a.m. fjall að að
í al vöru. Eða þarf ég að leita ann ara
leiða til að hreyfa við mál inu?” Og
enn á ný áframsend ir þjón ustu full trú-
inn tölvu póst Guð rún ar Leifs dótt ur
með með fylgj andi skila boð um:
,, Sæll Stef án, á þessi ábend ing
ekki að fara til þín?”
Nú ver andi borg ar stjóri, Ólaf ur F.
Magn ús son, hef ur hrund ið af stað
her ferð sem ber heit ið ,,1, 2 og
Reykja vík.” Þar er leit að lið sinn is og
ábend inga borg ar búa um smærri við-
halds verk efni og ný fram kvæmd ir og
opn að ur hef ur ver ið ábend inga vef ur
á heima síðu Reykja vík ur borg ar. Það
hversu seint Guð rúnu Leifs dótt ur
var svar að er kannski ekki al veg í
takt við þær áætl an ir, en Guð rúnu
barst svar frá Stef áni Agn ari Finns-
syni yf ir verk fræð ingi Um hverf is- og
sam göngu sviðs Reykja vík ur borg ar
10. júlí sl. svohljóð andi:
Mögu lega um ferð ar ljós
,,Sæl Guð rún. Beðist er vel virð ing-
ar á að þér hafi ekki ver ið svar að
fyrr.
Til lög ur og mót un mögu legra
að gerða eru unn ar af eða í um sjá
Um hverf is- og sam göngu sviðs.
Ég skil vel áhyggj ur að stand enda
með að senda yngstu börn in ein í
skóla, stund um yfir erf ið ar um ferð-
ar göt ur. Því mið ur þá hátt ar mál um
þannig víða í borg inni. Oft er eina
úr ræð ið sem fólk hef ur að fylgja
barn inu fyrstu árin. Á þeim stað sem
þú nefn ir hafa ver ið gerð ar úr bæt ur
á und an gengn um miss er um til að
auka ör yggi, þ.e. hraða hindr an ir á
Nes veg sitt hvoru meg inn við Kapla-
skjóls veg. Svo er spurn ing hvað er
nóg í þeim efn um. Mögu leik ann á
að setja gang braut ar ljós höf um við
skoð að en telj um hann ekki góð an
með til liti til stað setn ing ar svo nærri
gatna mót um. Þá er mögu leiki að
setja upp um ferð ar ljós á gatna mót-
un um en af staða til hvort það verði
gert hef ur ekki ver ið tek inn.
Ég veit að vegna ný lagn ing ar á
mal biki hef ur hraða hindr un aust an
gatna mót anna ver ið fjar lægð tíma-
bund ið. Ég á von að hún verði sett
fljótt aft ur.
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.is
Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför
Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason
Áhyggju full amma vill auk ið
um ferð ar ör yggi á Nes vegi
heyra allt skýrt skynja allt rétt upplifa lífsins gildi
Samefling gerir gæfumuninn
Nýju ReSound Ziga heyrnartækin eru samefld þannig að þau skila meiru en nemur samanlagðri virkni
þáttanna sem í þeim eru.
Með Ziga geturðu vænst þess að heyra á notalegan og eðlilegan hátt vegna þess að þau hafa
framúrskarandi hljóðgæði, eru mjög þægileg og hraðvirk og með mikla aðlögun að þörfum notandans.
Fáðu ReSound Ziga til reynslu í nokkra daga, nánari upplýsingar á www.heyrn.is
Byrjaðu sem fyrst að njóta sameflingar! Tímapantanir 534-9600
Í góðra vina hópi njótum við þess að ...
HEYRNARÞJÓNUSTAN
Heyrnarþjónustan Heyrn ehf. Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur, sími 534 9600, heyrn@heyrn.is
Gatna mót Ægi síðu, Nes veg ar og Kapla skjóls veg ar. Þar fer um fjöldi
barna all an árs ins hring, ekki bara á skóla tíma að vetri. Hvað með
t.d. göngu ljós?
Vig dís Ágústs dótt ir býr á
Brekku stígn um og not ar mik ið
reið hjól til sinna ferða. Hún tel ur
að frem ur hægt gangi hjá borg ar-
stjórn Reykja vík ur að gera gamla
bæ inn í Reykja vík gang- og hjóla-
væn an. Megi þar m.a. nefna göt-
una sem liggi úti í Örfiris ey þar
sem ris ið hafi stór ar versl an ir
eins og Krón an, BYKO, Bón us,
Europris og Ell ing sen.
,,Mér finnst sár vanta vel strik að-
ar gang- og hjól reiða braut ir þarna,
því að mér sýn ist bíl arn ir ekki fara
hægt þarna um, held ur þvert á
móti því þeir aka flest ir þarna um
að mikl um hraða,” seg ir Vig dís.
,,Mýr argat an er í al gjör um
ólestri fyr ir gang andi og hjólandi
mann eskj ur – ég reynd ar forð ast
hana eins og heit an eld inn. Það
hef ur þó kom ið fyr ir að mað ur
lendi þar, því skipu lag bæj ar ins
rek ur mann stund um þang að
óvart, en þar eru all ar gang braut ir
ógeðs leg ar bæði fyr ir gang andi og
hjólandi fólk. Þurfi mað ur að fara
yfir Mýr ar göt una er gang stétt in
hvergi hjól væn, og reynd ar stór-
hættu leg eins og hún er í dag.
Þarna er líka strætó á ferð inni
og ekki glæsi legt eða ekki al gjör-
lega óhætt að fara yfir göt una frá
hon um.”
Vig dís Ágústs dótt ir spyr
borg ar stjórn hvern ig sé með
Hverf is göt una, og hvort borg ar-
stjórn hafi enga sóma til finn ingu
gagn vart hjarta borg ar inn ar.
,,Stund um held ég, hjól reiða kon-
an, að hún sé afar tak mörk uð hjá
ykk ur, sóma til finn ing in. Aft ur á
móti er ég að vona að bens ín ið
haldi áfram að hækka svo fleiri
geti átt að sig á því að það eru
marg ir fleiri og betri ferða mát ar
til í dag en bíl ar, sem menga okk ur
og allt um hverf ið.
Það er heilsu sam legt að hjóla
og dá sam legt að vera í nánd við
fal legt um hverfi, og það er sann-
ar lega til víða í henni Reykja vík,
sem bet ur fer,” seg ir Vig dís Ágústs-
dótt ir.
Vig dís Ágústs dótt ir er mik il hjól-
reiða kona og vill bætt an hag
þeirra sem nota reið hjól.
Skor ar á borg ar stjórn
að gera mið borg ina
hjóla væna
Góða veðr ið að und an förnu
hafa marg ir not að til að fegra sitt
nán asta um hverfi, m.a. mál að
hús in, tek ið til í garð in um eða
mál að grind verk ið eins og Karl
Aust an var að gera í blíð unni
um dag inn fyr ir utan Öldu götu
34. Karl býr að Flyðru granda 20.
Karl Aust an er að norð an þrátt
fyr ir nafn ið. Venju lega mál ar hann
á striga eða ann að efni sem lista-
menn velja, en Karl lauk námi frá
Mynd lista- og Hand íða skól an um
1987 og hef ur síð an hald ið sýn-
ing ar víða. Í dag er hann með sýn-
ingu í Kaffi Tári í Innri-Njarð vík en
hann er með vinnu stofu á Kefla-
vík ur flug velli, fékk þar að stöðu
þeg ar banda ríski her inn hvarf á
brott.
Karl Aust an mál ar grind verk ið við Öldu götu 34.
Fegrað á Öldu göt unni