Vesturbæjarblaðið - 01.09.2008, Síða 2

Vesturbæjarblaðið - 01.09.2008, Síða 2
Al þjóða hús að Lauga veg 37 Al þjóða hús flutti á menn ing- arnótt Reykja vík ur frá Hverf is götu 18 í nýtt hús næði við Lauga veg 37. Af því til efni verð ur hald ið stórt al þjóð legt mark aðs torg í porti við nýja hús ið, en starfs fólk Al þjóða- húss óskaði eft ir þátt töku allra þeirra sem áhuga hafa en þar var tæki færi til að selja vör ur, hand- verk, mat og ýmsa þjón ustu. Starfs- fólk Þjón ustu mið stöðv ar Mið- borg ar og Hlíða ósk ar starfs fólki Al þjóða húss inni lega til ham ingju með nýju húsa kynn in og von ast eft ir miklu sam starfi í fram tíð inni. Sam vinna Þjón ustu mið stöð Mið borg ar og Hlíða, sem þekk ing ar stöð í fjöl- menn ingu og marg breyti leika og End ur mennt un Há skóla Ís lands hafa gert með sér sam starfs samn- ing til eins árs um að þróa nám á meist ara stigi fyr ir fag fólk sem starfar með inn flytj end um í dag- leg um störf um sín um. Einnig er áætl að að bjóða röð nám skeiða fyr ir ófag lærða ein stak linga sem starfa með eða sinna inn flytj end- um. Stefnt er að því að hefja nám- ið strax á vormiss eri 2009. Kaffi skáli við Sand holts bak arí Spurt var um það hjá Skipu lags- ráði hvorft byggja mætti kaffi skála úr gleri og ál p rófíl um við bak dyr Sand holts bak arís á lóð nr. 36 við Lauga veg. Tek ið var já kvætt í mál- ið að upp fyllt um skil yrð um enda verði sótt um bygg ing ar leyfi er taki mið af at huga semd um um sagn- ar að ila á fyr ir spurn ar blaði. Deiliskipu lag Ný lendu reits Á fundi skipu lags ráðs var tek- in fyr ir breyt ing á deiliskipu lagi Ný lendu reits vegna lóð ar nr. 24c við Ný lendu götu eft ir að grennd ar- kynn ing hafði far ið fram. stóð yfir frá 20. júní til 18. júlí 2008. Lagt var fram bréf Krist ins Ólafs son ar hrl. eig enda að Ný lendu götu 24b þar sem ósk að var eft ir að at huga- semda frest ur yrði fram lengd ur. At huga semd ir bár ust frá Daða Guð björns syni Brunn stíg 5, Hörpu Þórs dótt ur og Lindu Hrönn Krist- jáns dótt ur eig end ur að Ný lendu- götu 24A/B. dags. 31. júlí 2008. Er ind ið var lagt fram að nýju hjá skipu lags ráði fyrr í þess um mán uði. Mynda stytta af Tómasi Guð munds syni Borg ar stjórn Reykja vík ur sam- þykkti 16. sept em ber sl. að gerð verði mynda stytta af borg ar skáld- inu Tómasi Guð munds syni og henni kom ið fyr ir á áber andi stað í borg inni. Borg ar full trú ar Vinstri grænna og Sam fylk ing ar lögðu til að til lög unni yrði vís að til menn- ing ar- og ferða mála ráðs, en sú til- laga var felld. Í fram haldi þess ar ar sam þykkt ar létu borg ar full trú ar Vinstri grænna og Sam fylk ing ar bóka: ,,Sú til laga sem hér hef ur ver- ið sam þykkt er ekki í anda nýrr ar og frjórr ar hugs un ar um list í op in- beru rými og er auk þess meng uð karllæg um við horf um. Stytt ur eru hefð bund in leið til að upp hefja ein- stak linga en ekki leið til að skapa lif andi sam fé lag og nýta list ina í þágu borg ar lífs ins. Þessi leið til- heyr ir öðr um tíma og öðr um við- horf um en nú hafa ver ið að ryðja sér til rúms. Sú nálg un sem fram kem ur í til lög unni er gam al dags og stirð og ekki í anda leik andi skáld- skap ar Tómas ar Guð munds son ar né held ur hins Reykja vík ur skálds- ins, Steins Stein arr. Skáld eins og Tómas Guð munds son lif ir í ljóð um sín um, skip ar veg leg an sess í Ráð- hús inu í Reykja vík auk þess sem hans er minnst í Borg ar bóka safni sem geym ir brjóst mynd af hon um frá síð ustu öld.” Í fram haldi létu borg ar full trú ar Sjálf stæð is flokks og Fram sókn ar flokks og Ólaf ur F. Magn ús son bóka: ,,Til laga um gerð styttu af Tómasi Guð munds syni er í þágu menn ing ar lífs borg ar inn ar og til að heiðra minn ingu borg ar- skálds ins. Nálg un in er sí gild en kem ur ekki í veg fyr ir að minn ing ann arra merk is manna af báð um kynj um sé heiðruð með marg vís- leg um hætti, t.d. með gerð minn is- merkja í nýj um stíl eins og mörg dæmi eru um. Það kem ur á óvart að sátt skuli ekki nást um slíka til- lögu og und ar legt er að full trú ar Vinstri grænna og Sam fylk ing ar skuli klæða and stöðu sína gegn henni í bún ing póli tískr ar rétt hugs- un ar og kynja kvóta.” Kvist ur byggð ur á Bræðra borg ar stíg 24a Drop laug Ólafs dótt ir, Bræðra- borg ar stíg 24a hef ur sótt um leyfi til til bygg inga full trúa til að byggja kvist á suð aust ur þekju og byggja sval ir á suð vest ur gafl íbúð ar húss- ins nr. 24A við Bræðra borg ar stíg. Út skrift úr gerða bók emb ætt is af- greiðslu fund ar skipu lags stjóra frá 30. maí 2008 ásamt um sögn skipu lags stjóra frá 15. maí 2008 fylgdu eind inu. Sömu leið is sam- þykki með eig anda ásamt út skrift úr gerða bók emb ætt is af greiðslu- fund ar skipu lags stjóra frá 5. sept- em ber 2008. Grennd ar kynn ing stóð frá 1. ágúst til og með 1. sept em ber 2008. Eng ar at huga semd ir bár ust. Laun mið borgar prests Á fundi borg ar ráðs 18. sept em- ber sl. var lagt fram bréf for manns sókn ar nefnd ar og sókn ar prests Dóm kirkj unn ar þar sem ósk að er eft ir því að Reykja vík ur borg greiði áfram helm ing launa mið borgar- prests á ár inu 2009, sem nem ur 4,6 millj ón um króna. Er ind ið var sam þykkt. Gler skáli við Sæ greifann Sótt hef ur ver ið um leyfi til að byggja gler skála fram an við veit- inga hús ið nr. 5 á lóð nr. 3a-7c við Geirs götu, þ.e. við Sæ greifann, en vegna vin sælda hef ur þessi veit inga st g að ur fyr ir löngu síð- an sprengt af sér allt hús næði. Af geiðslu var frestað. Leyft að taka nið ur Lækj ar götu 2 Sótt var um leyfi á fram kvæmda- og eigna sviði Reykja vík ur borg ar til þess að taka nið ur hús ið nr. 2 við Lækj ar götu vegna fyr ir hug- aðr ar end ur bygg ing ar húss ins á sömu lóð að Lækj ar götu 2. Lýs ing fram kvæmd anna kom fram í bréfi Minja vernd ar sl sum ar en um sögn Minja safns Reykja vík ur fylgdi er ind inu ásamt um sögn Húsa frið- un ar nefnd ar. Fram kvæmda leyf ið var sam þykkt enda sam ræmd ist það ákvæð um laga nr. 73/1997. For sögn deiliskipu- lags að Keilu granda 1 sam þykkt Á fundi skipu lags ráðs 10. sept- em ber sl. var lögð fram fram til- laga að for sögn skipu lags- og bygg- ing ar sviðs frá því í ágúst mán uði sl. að breyt ingu á deiliskipu lagi vegna lóð ar inn ar nr. 1 við Keilu- granda. Til laga skipu lags- og bygg ing ar sviðs að for sögn var sam þykkt og einnig var sam þykkt að kynna fram lagða for sögn fyr ir hags muna að il um á svæð inu. Mik ill ágrein ing ur hef ur ver ið milli borg- ar yf ir valda og þeirra sem næst búa Keilu granda 1 um hvern ig hús skuli rísa þar, en íbú ar telja að þar hafi átt að rísa hús sem er allt of stórt fyr ir um ferð um svæð ið auk þess sem skugga varp sam rímist ekki lög um og regl um. Um ferða ljós við Kapla skjóls veg Um hverf is- og skipu lags svið hef ur sam þykkt að sett verði upp um ferða ljós á mót um Nes veg ar og Kapla skjóls veg ar. Um þessi gatna mót fer fjöldi barna- og ung- linga all an árs ins hring, m.a. vegna skóla göngu í Granda skóla, vegna íþrótta iðk ana hjá KR og til fé lags- starfs í fé lags mið stöð inni Frosta- skjóli. Þess ari sam þykkt ber því að fagna sér stak lega. Um hverf is- og skipu lags svið hef ur einnig sam þykkt að til lögu um þreng ingu við strætó bið stöð við Tún götu en til lag an var lögð fram á fund in um til út færslu. 2 Vesturbæjarblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík Sími: 511 1188 • 561 1594 Fax: 561 1594 Rit stjóri: Geir A. Guðsteinsson, Sími 564 5933, 898 5933 Netfang: geirgudsteinsson@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 561 1594 • 895 8298 Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Íslandspóstur 9. tbl. 11. árgangur Vesturbæjarblaðinu er dreift í hvert hús í póstnúmerum 107 og 101. S T U T T A R B O R G A R F R É T T I R B íl stjór ar í Reykja vík hafa lagt und ir sig marg ar gang stétt-ar sem börn þurfa að nota til að kom ast til og frá skóla. Þeir nota gang stétt ar eins og bíla stæði og gang andi börn þurfa að hörfa út á götu nú þeg ar skól arn ir hafa starf að í um mán uð. Rétt og skylt er að taka und ir hvatn ingu Um hverf is- og sam göngu ráðs Reykja vík ur til þeirra borg ar búa sem geta geng- ið, hjólað eða far ið með strætó til vinnu eða skóla, ekki síst nú þeg ar verð á olíu og bens íni er jafn hátt og raun ber vitni. Síð ustu vik ur hef ur það ver ið nokk uð áber andi að börn í Þing- holt un um og Vest ur bæn um hafa á leið til og frá skóla geng ið að bif reið um sem þekja gang stétt ir og þau hafa því þurft að leggja sig í hættu með því að stíga út á götu því jafn vel hef ur ekki ver- ið hægt að troð ast fram hjá bíl un um. Þær göt ur sem hafa ver ið sér lega áber andi í þessu efni eru t.d. Báru gata, Öldu gata og Rán- ar gata í gamla Vest ur bæn um og Óð ins gata og Þórs gata í Þing- holt un um. Bíl ar eiga að vera í merkt um bíla stæð um, og hvergi ann ars stað ar. Sögu legt hlut verk mið borg ar inn ar T il gang ur allra hverf is ráða er að vera tengilið ur á milli íbúa og íbúa samaka inn í borg ar stjórn Reykja vík ur. Íbú ar geta sent er indi til hverf is ráðs ins, í vest ur bæn um til þjón ustu- mið stöðv ar Vest ur bæj ar á Hjarð ar haga og í mið borg inni til þjón ustu mið stöðv ar inn ar á Skúla götu. Hverf is ráð ið á síð an að hafa frum kvæði að því að benda borg ar stjórn á það sem bet ur má fara í við kom andi hverfi. Þetta á líka við um at huga semd ir sem íbú ar vilja gera um skipu lags mál, en íbú ar verða stöðugt með vit aðri um skipu lags mál og um hverf is mál enda hef ur það sýnt sig að þeg ar íbú ar telja að of langt sé geng ið t.d. með bygg ingu há hýsa eða hvað varð ar upp fyll ing ar sjáv ar lóða þá koma þeir á fram færi at huga semd um sín um. Sum ir borg ar full- trú ar vilja kalla þetta kvart an ir, en þettta er sjálf sagð ur rétt ur borg ar anna og þess ar at huga semd ir eiga að fara rétta boð leið í kerf inu. Hverf is ráð mið borg ar inn ar hef ur það hlut verk um fram önn ur hverfa sam tök að vernda hið menn ing ar lega og sögu lega hlut verk mið borg ar inn ar. Ásýnd mið borg ar inn ar þarf að gjör- breyt ast. Hreins un ar her ferð sem hófst í sum ar var góð með an á henni stóð, en svo datt allt aft ur í dúna logn. Veggjakrot ið má ekki und ir nein um kring um stæð um ná aft ur völd um og gera mið borg Reykja vík ur að sóða legri mið borg sem eng inn vill dvelja í eða sýna er lend um gest um. Fjöl býl is hús í stað slipps og slors G amla höfn in í Reykja vík er að taka mikl um breyt ing um þessa dag ana en unn ið er að land fyll ing um norð an Mýr ar götu þar sem Dan í els slipp ur stóð, en fram kvæmd- irn ar eru lið ur í und ir bún ingi að teng ingu með fram sjón um frá Æg is garði að Granda garði. Þarna mun rísa íbúða hverfi með 236 íbúð um, at vinnu hús næði og smá báta höfn. Flest ar fisk vinnsl ur sem voru á þess um slóð um eru horfn ar, slor lykt in er horf in og þess sakna marg ir gaml ir Vest ur bæ ing ar sem oft rölta á þess ar slóð ir. Slipp ur stend ur þarna enn, en hann mun eiga að hverfa líka og fara upp að Grund ar tanga í Hval firði sem er að verða ein stærsta far skipa höfn lands ins. Þá lýk ur ald ar gam alli slipp starf- semi í vest ur bæ Reykja vík ur. Geir A. Guð steins son Bíl ar á gang stétt um Vesturbæingar - Skelfing væri nú gott að fá göngubrú yfir Hringbrautina! SEPTEMBER 2008 framh. af forsíðu Á síð asta fundi íþrótta- og tóm- stunda ráðs Reykja vík ur lagði Kjart an Magn ús son fram til lögu um að ráð ist verði í að gerð ir til að hækka hita stig ið í grunnu laug inni. Að sögn Kjart ans er hug mynd in sú að stál þil verði smíð að milli grunnu og djúpu laug ar á svip uð um stað og nú er strengd ur kað all. ,,Með því móti verð ur nú ver andi laug skipt í tvennt og hægt verð ur að hafa mis mun andi hita stig í laug ar- hlut un um, gest um laug ar inn ar til ánægju og þæg inda,” seg ir Kjart an. Hverf is ráð Vest ur bæj ar sam- þykkti á síð asta fundi sín um bók- un þar sem til lögu Kjart ans um um rædd ar að gerð ir er fagn að. Hverf is ráð Vest ur bæj ar hef ur ósk að eft ir því við garð yrkju- stjóra Reykja vík ur borg ar að sett verði upp skilti með um gengn- is regl um við úti vist ar- og leik- svæð ið við Bauga nes í Skerja- firði ásamt vin sam leg um til mæl- um um notk un vall ar ins.

x

Vesturbæjarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.