Alþýðublaðið - 09.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1924, Blaðsíða 2
1 Brezka lántð. Trygging íslandsbanka. Maður er nefndur Magnús Guðmundsson, meinhægur að eðiisfari og eitt sinn áf kunnug- um tfdinn brúkíegur með sér betri mönnum, en er nú af langri lagsmensku við burgeisa orðinn þeim samdauna og handgengiun mjög. Hánn var um eitt skelð fjármá^aráðherra; þau ár hrakaði íjárhag landsins mest. Eftir missi ráðherrat'gnarinnar gerðist hann iðrandi syndari, gekk í >Sparn- aðarbandalagið«, predikaði spárn- að og tók með þögulii undir- gefnl strangri hirtingu frá >Heila heilanna<. Fyrir alt þatta vaittl >íhá'dlð< honum aflát og dubb- aði hann upp til ráðherra á ný, en þorði þó ekki að láta hann fá ríkissjóðlnn aftur handa á milll. Meðan Magnús þessi var fjár- máláráðherra, relsti hann sér bautastein, sem áreiðanlega mun ha'di minningu hans á loiti i 30 ár. Þessi bautasteinn hans er brezka iánið. Lán þetta var tekið árið 1921 og mun hafa verlð um 485 þús. sterHngfspund eða með þáverandl gsngi náfægt 10 miIJjónnm ís- lfnzkra króna að naínverði. Er það Jsngstærsta lánið, sam ís- Ierzka ríkið hefir tekið og jafn- fr? mt hið lang dýrasta. Vextlrnir e u 7 % á ári, og afföiiin voru ió% Að eins 84 hundruðustu hlutar fengmt útborgaðir; hina 16 eða um 1 miiijón 600 þúsund kr. varð að greiða bara fyrir að fá lánlð auk ails kostnaðarins við lántökana, svo sem utanfarar ráðherrans, eilndi-ekstrar og að sögn 100 þúsund króna til >fjár- málamanns< eins 1 Kaupmanna- höfo. Auk þess varð ráðherrann með samnÍDgi að tryggja lánveit- anda, að tekjor ríkisina skyldu óbuudnar, svo að hann gætl genglð að þeim, ef tll greiðslu- falls skyidi koroa. Lán þetta er nú vegna gengislækkunar ís- lejfzku krónunnar orðið um 15 miljó: ir króna eð r nær 6% millj, m?.íra en það 'é, sem ríkissjóðut- inn vpphsflega fékk. Til hvers var rú þetta lán tekið? Var hagur rfkissjóðs svo bágborinn, að grfpa þyríti tll slíks óyndisúiræðis til að bjarga honum frá algerðu hruni? Nsi. Lánið var ekki fekið til að bjarga rikissjóðnum isleczka, heldur til að hjarga hlutafélaginu lslands- banka. Ummæli nefnds Magnúsar á sfðasta þingi taka af ðll tví- mæll í þe3su etni; þau eru svona: >Þetta lán var svo ekfei teklð fyrr enn Islandsbankl hafðl lýst yflr því, að hann gœti ekki staðið í skllum ella< (Alþt. B. 2 d. 495) og síðar (d, 628): >Bankinn bað unt að flýta lántekunni . . .< Til þess að bjarga íslands- banka gekk Magnús Guðmunds- &on fyrir hönd íslerzka ríklsins að þessum afarkottum; til þess að banki eriendra burgeisa >gcsti staðið í skilumt, keypti hann þetta réttnefnda ólán íslands svo dýru verði. íslandsbanki fékk líka bróður- p;rt fjátins, um 280 þúsund sterliogspund eða með núver- andi gengi um 9 milijónir króna. Var svo til æt|ast, að hann setti ríkissjóði örugga tryggingu iyrlr láninu, svo að hann ætti ekkert á hættu, hversu sem annars færi um hag bankans. Ætla mætti, að bankinn hefði talið það sjáif- sagða skyidu sína að ieggja fram hvsrj&r þær tryggingar, er hann gat í té iátið, þar sem ríkissjóður hafði svo mikið á gig lagt til að bjarga honum, eg þá ekki síður, að ríkisstjórnin gætti þes$ jafnan, að tryggingin værl nægilega há og í góðu Iagi. En hvað gerist? Undir þinglokln í vor bar >Tíma<-flokkurian fram tyrir- spurn til stjórnarinnar uro tiygg- ingu íslandibanka fyrir lánl þessu. Varð heldur fátt um góð svör eða greið, en þó hafðist það upp úr Jóni Þorlákssynl, að tryggingin myndi vera víxlar, samþyktir af ýmsum stœrstu ekulduntíutum bankans, samtáls að nafnverði liðlega 6 milljótiir króna, en engar upplýsingar lengnst um.'hverjar baktrygglng- arvær .: y/ir v'xlum þessum, eða hve fésterklr samþykkjendurnir vætu. Nafnverð tryggingarinnar viröiet samkvœmt þessu vera liðl. % hlutar af nafnverði skuldarinnar og sannvirði tryggingarimar Ó3 | Alþýðvtblaðlð | kamur út á hverjkm virkum degi. Afgreiðsla § við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. 9Va—10% árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 688: prentamiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðl ag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,1B mm. eind. I ð l Í £ Um sildveiðitímasm geta sunnlenzkir sjómenn og verka- fóJk vi-tjað Alþýðablaðslns á Akureyrl í Kaupfélag verkamanna rg á Slglufirðl til hr. Sig. J. S. Fanndals, Ný bók. Hlaður frá Suður> n,,,,,,™,,™.,™™™™,,,,,,™ Ameríku. Pantanir afgreMdar f sfma IBB9. -l-‘j--i-Mia.'iait,jwa—g—i... kunnugt öllum nema ef til vill bankastjórninni. Fyrhspyrjendur þökkuðu svör- in kurtelslega og settust niðu'; þótti flestum lítið leggjast fytir kaþpana, bvo geyst sem >Tím- lnn< og flokkur hans áður fyrr hafðl úr garði riðið, er þeir létu sér nú nægja siík andsvör. Ur því svo er tll ætlast, að trygging sé fyrir láulnu, er þsð skýíaus skylda ríkisstjórnarinnar að ganga ríkt eítlr því, að trygg- lngin sé ávalt nægllega há og fullvíat um sannvlrði hennar. Tryggiög, sem ekki nsmur að nafnverðl nema um % skuldar- innar og enginn veit hve mik’ls virði er í raun og veru, er engin trygging; það er hreinu og beinn skrfpálrikur og ósvífni við ís- ieczka kjósendur að kalla slíkt tryggingu. Hagur bankans er vægást sagt rannsóknarefni, — reiknlngar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.