Alþýðublaðið - 09.08.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1924, Blaðsíða 1
CW^. G* «f A3&fOma*iamim 1924 Laugardaginn 9 ágúst 184 tölublað. FapaðarefnL Þaö er nú komiö á annað ár, síðan krafa kom fram um það frá borgurum bæjarlns, sem ant er um alþýðumentun, að reist væri hið bráðasta nýtt bai naskólahús 1 Fanst þá þegar alrnennur áhugi fyrir þYÍ. • í samræmi við það var síðast liðið haust af hálfu jafnað- armanna í bæjarstjóm borin fram tillaga um fjárveitingu til Bkóla- húsbyggingar á þessu ári. Sú til- laga náði eigi fram að ganga þv* miður, -og var þó eigi borið við vanþörf, heldur fjárþröng. Nii heflr breyzt til batnaðar síðan um fjár- afla, og er því að vænta, að gæs verði griphr, er hún gef3t. Pað er og vilji skólanefndar, því að í fundargerð hennar 1. ágúst er skráð svo hljóðandi álit hennar: >Nefndin telur nauðsynlegt og fíjj.lfssgt að byggja nýtt skólahús næsta ár og felur borgarstjóra að fiiga tal við húsagerðamanninn S'gurð Quðmundsson frá Hofdöl- um um að flýta uppdráttum og útróikningum, er hann hefir verið beðinn að gera. Mun nefndin á sínum tíma gera tillögur til bæj- arstjórnarinnar um fjárveitingu til skólahússbyggingarinnar*. Nefadarmenn, er á fundi voru, voru samhuga um þetta álit nefnd- arinnar, og á bæjarstjómarfundi Lom eDgin rödd fram til andmæla gegn því. Ætti því ekki að þurfa að óttast mótspymu. gegn málinu, cnda er ekki einu sinni frá íhalds- *jónarmiði hvað þá öðru ástæða til þsss. Hér er Bem sé ekki um neina framför að ræða, heldur að eins eö viona upp þá afturför, Bem orðið beflr á síðustu h, u, b. 10 áruro, því að barnafræðsla er nú og hefir um nokkurn tíma vdiið bór í Eeykjavík sýnu minni en laust eftir aldamót og miklu twinni en í iok fyrsta áratugar ajdarinnar — »lt vegna húsneeðÍB- U M. F. R. í. S. í. íslandssundið. íslandssundlð, ásamt 50 stíka kappsundi fyrir konu?, fer fram i örfirisey næstk. suanudag kl. 3. siðd. — Að sundinu ioknu talar prófessor Sigurðar Nordal og afhendir verðlaun. Aðgöngumiðar verða seldir á götunum og á grandagátðl og kosta 1 krónu fyrir fullorðna og 25 aura fyrir böra. Fóik verðar flutt af Steinbryggjunni fyrir litia þók mn. Stjðrnin. Mb. Skaf tf ellingur fer héðan til Vestmann&eyja og Vlkur i kvöld. Flutnlngi , sé skilað fyrlr kl. 2. Hle. Bjarnason. Doris Á. von Kanlbach @> heldur píanó-hljðmlelka lannardagínn 9. ágúst kl. 7 Va * NýU Bió. Aðgöngamiðar seldir í dag { bókaverzmnum Sigfúsar j Eymundssonar og ísafoldar. skorts. Petta er bráð nauðsyn að vinna upp, og arði árgæzku þeirrar, er þjóð vorri og þá sérstaklega Reykvíkingum heflr nú fallið í skaut, virðist' tæplega geta orðið betur varið en til að bæta það andlegt tjón, sem alþýða heflr beðið striðsárin auk annars, og helzt að vinna dálítið á til fram- fara. Er þess vegna fagnaðarefni öllum, sem alþýðumentun unna, að nú ér að koma skriður á skóla- hússmálið. jSigne Lilieplst| f heldur hijómleika í Nýja ^ f Bíó mánudaginn n. ágúst $ kl. 7a/s með aðstoð ungfrú 1 Dorls Á. von Kauibach. — p Aðgongumlðar seldlr f dag ^ í bókaverziunum ísafold §) ar og Sigfúsar Eymundss Að eins þetta etna slnn. I~~~— r^^gf^pg Nýjar gulrófur fást í Grett|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.