Alþýðublaðið - 09.08.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 09.08.1924, Page 1
1924 Laugardagian 9 ágúst 184 tSlublað. Fagnaðarefni. fað er nú komiö á annaö ár, síðan krafa kom fram um það frá borgurum bæjarins, sem ant er um alþýðumentun, að reist væri hið bráðasta nýtt barnaskólahús Fanst þá þegar alm.ennur áhugi fyrir því. • f samræmi við það var s<ðast liðið haust af hálfu jafnað- armanna í bæjarstjóm borin fram tillaga um fjárveitingu til skóia- húsbyggingar á þessu ári. Sú til- laga náði eigi fram að ganga þvi miður, 'og var þó eigi borið við vanþöif, heldur fjárþröng. Nú heflr breyzt, til batnaðar síðan um fjár- afla, og er því að vænta, að gæs verði gripin, er hún gefst. íað er og vilji skólanefndar, því að í fundargerð hennar 1. ágúst er skráð svo hljóðandi álit hennar: >Nefndin teiur nauðsynlegt og sjúfspgt að byggja nýlt skólahús næsta ár og felur boigarstjóra að eiga tal við búsagerðamanninn Sígurð Quðmundsson frá Hofdöí- um um að flýta uppdráttum og útreikningum, er hann heflr verið beðinn að gera. Mun nefndin á sínum tíma gera tillögur til bæj- arstjórnarinnar um fjárveitingu til tskólahússbyggingarinnart. Nefndarmenn, er á íundi voru, voru samhuga um þetta álitnefnd- arinnar, og á bæjarstjórnarfundi Lom engin rödd fram til andmæla gegn því. Ætti því ekki að þurfa að óttast mótspymu gegn málinu, t nda er ekki einu sinni frá ihalds- rjónarmiði hvað þá öðru ástæða til þsss. Hér er sem sé ekki um neina framför að ræða, heldur að eins að viuna upp þá afturför, sem orðið befir á siðustu h. u, b. 10 árura, því að barnafræðsla er nú og hefir um nokkurn tíma varið bór í Eeykjavík sýnu minni en laust eftir aldamót og miklu !;;únni en í lok fyrsta áratugar aldarinnar — a!t vegna húsnæðis- U. M. F. R. í. S. í. ■w Islandssundið. íslandssundid, ásamt 50 stika kappsnndi fyrir konur, fer fram i örfirisey næstk. suanadag kl. 3. siðd. — Að sundinu Ioknu talar prófessor Sigurður Nordál og afhendir verðlaun. Aðgöngumiðar verða seldir á götunum og á grandagárði og kosta 1 krónu fyrlr fullorðna og 25 aura fyrir börn. Fólk verður flutt af Steinbryggjunnl fyrlr Iltla þók sun. Stjðrnin. ■b. Skaftíellingur fer héðan tll Vestmannfteyja og Víkur í kvöld. Fiutningi sé skilað fyrir kl. 2. NIc. Bjarnason. © Doris Á. Ton Kanibach © lioldur píanó-hljómlelka laogardaglnn 9. ágúst kl. 7 Va í NýU Bíó. Aðgöngnmiðar seldir í dag í bókaverziuoum Sigfúsar Eymundssonar og ísáfoldar. skorts. Petta er bráð nauðsyn að vinna upp, og arði árgæzku þeirrar, er þjóð vorri og þá sórstaklega Reykvíkingum heflr nú fallið í skaut, virðist tæplega geta orðið betur varið en til að bæta það andlegt tjón, sem alþýða heflr beðið stríðsárin auk annars, og helzt að vinna dálítið á til fram- fara. Er þess vogna fagnaðarefni öllum, Bem alþýðumentun unna, að nú er að koma skriður á skóla- hússmálið. | Signe Liijeqolst | (§ heldur hljómloika í Nýja j| Bíó mánudaginn n. ágúst p ki. 7Vs með aðstoð ungfrú Doris Á. von Kaulbach. — Aðgöngumiðar seldir i dag |) f bókaverzlunum ísafoid j| \ i ar og Sigfúsar Eymundss p Að eins þetta eína slnn. P Nýjar gulrófur fúst í Qrettij

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.