Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 2

Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 2
Á fundi Vel ferð ar ráðs þann 17. mars síð ast lið inn var sam þykkt að setja af stað til rauna verk efni til eins árs í Breið holti um víð­ tæka sam vinnu þjón ustu að ila og fé laga sam taka í þeim til gangi að efla enn frek ar fé lags starf í Breið holti. Mark mið ið með verk­ efn inu er að auka mögu leika íbúa í hverf inu til meiri virkni í þeim til gangi að rjúfa fé lags lega ein angr un og efla bjarg ráð sín. Sér stök áhersla er lögð á auk in tæki færi til þátt töku í fé lags starfi og efla mögu leika til þess að nýta hvers kon ar þjón ustutil boð í nærum hverf inu. Verk­efna­stjóri­ þessa­ til­rauna­ verk­efn­is,­er­Ingi­björg­Hrönn­Ingi­ mars­dótt­ir,­ geð­hjúkr­un­ar­fræð­ing­ ur,­en­verk­efn­ið­ fer­eink­um­ fram­ í­ fé­lags­starf­inu­ í­Gerðu­bergi­og­ í­ Ár­skóg­um­ í­ sam­vinnu­ við­ Þjón­ ustu­mið­stöð­Breið­holts,­Geð­hjálp,­ Hug­ar­afl,­ Vin,­ Hlut­verka­set­ur,­ LSH,­Rauða­kross­inn­o.fl.­ ­ Föstu­ dag­inn­ 15.­ apr­íl­ verð­ur­ hald­inn­ op­inn­ stefnu­mót­un­ar­fund­ur­ í­ Leikn­is­saln­um,­Aust­ur­bergi­ 1,­ kl.­ 14:30­ þar­ sem­ all­ir­ áhuga­sam­ir­ eru­vel­komn­ir.­Fund­ar­stjóri­verð­ ur­Auð­ur­Ax­els­dótt­ir­frá­Hug­ar­afli­ og­eft­ir­ setn­ingu­Þor­steins­Hjart­ ar­son­ar,­ fram­kvæmda­stjóra­Þjón­ ustu­mið­stöðv­ar­Breið­holts­verða­ stutt­ er­indi.­ Tryggvi­ Har­alds­son­ sem­er­einn­af­Son­um­Breið­holts­ ins­ fjall­ar­um­sam­fé­lags­lega­þátt­ töku­fólks­í­hverf­inu,­Auðna­Odds­ dótt­ir­ frá­ Hlut­verka­setri­ kynn­ir­ þátt­töku­at­hug­un­ og­ Ingi­björg­ Hrönn­ Ingi­mars­dótt­ir­ seg­ir­ frá­ helstu­áhersl­um­þessa­verk­efn­is.­ Eft­ir­ kaffi­hlé­ fer­ fram­ stefnu­mót­ un­ar­vinna­ í­ um­ræðu­hóp­um­ og­ mun­af­rakst­ur­þeirr­ar­vinnu­ fara­ inn­ í­ þrjá­ vinnu­hópa­ sem­ halda­ áfram­að­út­færa­til­rauna­verk­efn­ið­ á­næstu­mán­uð­um. 2 Breiðholtsblaðið Útgefandi: Borgarblöð ehf. Vesturgötu 15 • 101 Reykjavík • Sími: 511 1188 Rit stjóri: Þórður Ingimarsson • Sími 551 1519 • 893 5904 Netfang: thord49@simnet.is Auglýsingasími: 511 1188 • 895 8298 Heimasíða: borgarblod.is Net fang: borgarblod@simnet.is Framkvæmda- og aug lýs inga stjóri: Krist ján Jó hanns son Um brot: Valur Kristjánsson Prentun: Landsprent ehf. Dreif ing: Morgunblaðið 4. tbl. 18. árgangur Breiðholtsblaðið er dreift frítt í öll hús í Breiðholti APRÍL 2011 M eð­stofn­un­Fjöl­brauta­skól­ans­í­Breið­holti­fyr­ir­um­þrem­ur­og­hálf­um­ára­tug­var­brot­ið­blað­ í­ sögu­ fram­halds­mennt­un­ar­hér­á­ landi.­Langt­ fram­eft­ir­ lið­inni­öld­var­ and­mennta­stefna­ ríkj­andi­og­mikl­um­ tak­mörk­un­um­á­mögu­leik­ um­ til­ fram­halds­náms­við­hald­ið.­Fram­halds­skól­ar­voru­ fáir­og­ al­ræmdu­úr­töku­prófi­–­svo­nefndu­lands­prófi­var­beitt­til­þess­að­ tak­marka­ fjölda­ þeirra­ sem­ gætu­ sóst­ eft­ir­ fram­halds­skóla­vist­ sem­ mið­að­ist­ að­al­lega­ við­ hversu­ mörg­um­ ný­nem­um­ Há­skóli­ Ís­lands­ gæti­ tek­ið­ við­ ár­lega.­ Gamla­ hug­tak­ið­ að­ bók­vit­ið­ yrði­ ekki­ í­ask­ana­ lát­ið­var­ótrú­lega­ lífs­seigt­og­stjórn­mála­menn­öðr­ um­ frem­ur­ stóðu­ aukn­um­ mennt­un­ar­mögu­leik­um­ fyr­ir­ þrif­um. Með­ fjölg­un­ fram­halds­skóla­ og­ ekki­ síst­ stofn­un­ fjöl­brauta­skól­anna­ var­ vik­ið­ af­ vegi­ and­mennta­stefn­ unn­ar.­ Með­ til­komu­ þeirra­ gafst­ mörg­um­ kost­ur­ á­ fram­halds­ námi­ sem­ ekki­ höfðu­ lát­ið­ sig­ dreyma­ um­ slíkt­ áður.­ Náms­ leið­um­ var­ fjölg­að­ og­ reynt­ að­ höfða­ til­ mun­ fleiri­ en­ áður,­ m.a.­ með­ því­ að­ leggja­ bók­nám­ og­ verk­nám­ að­ jöfnu. Í­þessu­ tölu­blaði­Breið­holts­blaðs­ins­ seg­ir­ Stef­án­Bene­dikts­son,­að­stoð­ar­skóla­meist­ari­ FB­ frá­ upp­bygg­ingu­ skóla­starfs­ins­ en­ hann­hef­ur­starf­að­við­skól­ann­frá­upp­hafi.­Hann­minnt­ist­þess­að­ Reykja­vík­ur­borg­kom­að­skóla­starf­inu­fyrstu­árin­til­þess­að­koma­ því­af­stað­þar­sem­rík­is­vald­ið­var­ekki­til­bú­ið­til­að­sinna­því­að­ fullu.­Hann­minn­ist­einnig­elju­og­at­hafna­semi­Guð­mund­ar­Sveins­ son­ar,­fyrsta­skóla­meist­ara­FB­og­hverju­hann­fékk­áork­að­í­mót­ læti­þess­op­in­bera­við­að­byggja­upp­hina­nýju­mennta­stofn­un. S tofn­un­ Fjöl­braut­skól­ans­ í­ Breið­holti­ er­ án­ vafa­ mesta­fram­fara­mál­ið­ sem­ orð­ið­ hef­ur­ í­ þessu­ stóra­ byggð­ ar­lagi­ frá­ því­ bygg­ing­ þess­ hófst.­ Með­ henni­ var­ stig­ið­ stórt­ skref­ til­ auk­inn­ar­ fram­halds­mennt­un­ar­ í­ heim­byggð­inni­ í­ Breið­holt­inu­ og­ einnig­ á­ lands­vísu­ vegna­ þess­ að­ aðr­ir­ hafa­ fet­að­ í­ þau­ fót­spor­ sem­ Guð­mund­ur­ Sveins­son­ og­ sam­ starf­menn­ hans­ mörk­uðu­ og­ hafa­ eflt­ og­ bætt­ eft­ir­ föng­um.­ En­ nú­ eru­ blik­ur­ á­ lofti.­ Í­ nið­ur­lagi­ við­tals­ins­ ræð­ir­ Stef­án­ um­ sam­drátt­ í­ mennta­mál­um­ í­ kjöl­far­ kreppu­ og­ spyr­ hvert­ ungt­ fólk­ eigi­ að­ snúa­ sér­ fái­ það­ hvorki­ skóla­vist­ eða­ vinnu.­ Hann­ spyr­ hvort­ við­ vilj­um­ fá­ týnda­ kyn­slóð­ í­ sam­fé­ lag­ið.­ Á­ síð­ustu­ dög­um­ hafa­ vakn­að­ von­ir­ um­ að­ rík­is­vald­ið­ ætli­ að­bregð­ast­við­ sam­drætti­ í­ fram­halds­skóla­starf­inu.­ Halda­ verð­ur­ í­ von­ um­ efnd­ir­ í­ því­ efni­ því­ aldrei­ aft­ur­ má­ koma­ til­ and­mennta­stefnu­ á­ Ís­landi.­ Breið­holts­blað­ið­ tek­ur­ und­ir­ orð­ Stef­áns­Bene­dikts­son­ar,­að­stoð­ar­skóla­meist­ara­FB­í­einu­og­öllu. FB Fallegar gjafaumbúðir Hentar öllum Gildir hvar sem er Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Gjafakortið sem gildir alls staðar Þú velur upphæðina en viðtakandinn velur gjöfina. Frá prjóna kaffi í fé lags starf inu í Gerðu bergi. Í prjóna kaff inu hitt ast kon ur á ýms um aldri, taka upp prjóna, fá sér kaffi og með læti og spjalla sam an. Karl ar eru enn fá menn ir í hópn um en eru engu að síð ur vel­ komn ir. Prjóna kaff ið er einn vett vang ur til þess að fá fólk til að hitt ast og rjúfa fé lags lega ein angr un þess. Hið nýja verk efni mun miða að því að safna hug mynd um og byggja upp starf semi sem lað að get ur fólk að. Verk efn ið verð ur unn ið í sam starfi við fé lags starf ið í Gerðu bergi og í Ár skóg um. „All­ir­finna­eitt­hvað­ við­sitt­hæfi“

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.