Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Qupperneq 12

Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Qupperneq 12
1Öllu er af mörk uð stund og sér hver hlut ur und ir himn in um hef ur sinn tíma. 2Að fæð ast hef ur sinn tíma og að deyja hef ur sinn tíma, Predik ar inn 3 Kafli. Vers 1 og 2 Mig lang ar að ræða um hinn dýr­ mæta tíma í ör fá um orð um. Tím ann okk ar, líf ið okk ar, sem okk ur var gef ið af al góð um Guði. Spurn ing in er vil ég eyða því í vol­ æði eða vil ég vera gleði gjafi og til upp­ örv un ar í lífi mínu og ann arra. Það eina, sem við vit um með vissu um líf okk ar, er að það tek ur enda. Þang að til átt þú tím ann, núið, það er í raun og veru það eina sem þú átt. Okk ur er svo gjarnt að gleyma því. Hið liðna er geng ið úr greip um, hið ókom­ na er ekki á okk ar færi. Eini tím inn, sem þú hef ur nokk ur um ráð yfir, er sá, sem er nú, það er þitt eina vald yfir tím an um. Í aust ur lensku æv in týri seg ir frá kóngs dótt ur, sem átti að ganga yfir akur og tína öx og henni var heit ið því, að hvert ax, sem hún hirti, sky­ ldi verða gim steinn. En hún mátti ekki fara yfir ak ur inn nema einu sinni. Hún lagði af stað. En öxin voru svo smá fannst henni, hún hélt áfram til þess að finna stærri, til þess að eign ast nógu stóra gim steina. En lengra úti á akrin­ um voru öxin ekki held ur nógu stór og þannig hélt hún áfram og vissi ekki fyrr en hún var kom in yfir um. Þá vildi hún hrifsa nokk ur öx í skyndi, en það var um sein an. Hún gekk slypp og snauð af akrin um. Þú geng ur veg inn frá vöggu til graf­ ar að eins einu sinni og þann veg, sem þú ferð fer eng inn ann ar. Ótíndu öxin þín verða aldrei hirt, ónýttu stund irn­ ar þín ar, get ur eng inn ann ar nýtt. Er ekki líf margra eirð ar laus um svif, stans­ laust ann ríki und ir hug sjón ar kjör orði nú tím ans? “Batn andi lífs kjör” án þess að þeir gefi sér nokk ur tíma tóm til þess að lifa. Sú tíma þröng, sem er al mennt ein­ kenni nú tím ans, öðru nafni hinn marg­ um tal aði hraði okk ar tíma, er vart vitni þess, að tím inn sé dýr mæt ari að okk ar mati en fyrri tíð ar manna. Tíma þröng in vitn ar miklu held ur um það, að öxin eru aldrei nógu stór, við ætl um að grípa fang ið fullt, en miss um með því allt. Svo mik ið er víst, að ef þú hef ur ekki tíma fyr ir barn ið þitt, þá eign ast það eng an föð ur, enga móð ur, og þú ekki barn. Þú tap ar því barni, sem þér var gef ið. Þar var ax, sem gat orð ið gim­ steinn, en þú sinnt ir því ekki. Ef þú hef ur ekki tíma fyr ir heim ili þitt, maka þinn, þá skil urðu við þetta líf án þess að hafa átt heim ili eða maka, þótt hvort tveggja væri þér gef ið, hver­ su mik il sem um svif þín kunna að hafa ver ið til þess að búa um þig og þína. Þar var gim steinn, sem gekk þér úr greip um. Og ef þú hef ur eng an tíma handa sálu þinni, þá áttu alls lausa sál, þeg ar til á að taka, hún er glöt uð þér, ei lífð henn ar runn in þér úr greip um með tím an um, sem þú svipt ir hana. Þar var meira en gim steinn í boði, þar var um allt að tefla. Tím inn er líf ið, sá tími, sem við eig­ um hver fyr ir sig, það gildi, sem við gef um hon um, er lífs gild ið sjálft. Þú þok ast í dag fram hjá áfanga merki á ævi vegi þín um. Sá veg ur er ráð inn að baki að ýmsu leiti, þó er margt á huldu, og fram tíð in er að öllu leiti óráð­ in. Þú veist ekki hvað an þú komst, né hvert þú ferð, nema þetta, að þú fædd­ ist einu sinni af skauti móð ur þinn ar og þeg ar lífi þínu lýk ur ertu til mold ar bor in. Þetta er páska blað Breið holts blaðs­ ins og vil þess vegna óska ykk ur öll um Gleði legra páska. Há tíð lífs ins og gleð­ inn ar há tíð. Eng inn dag ur er sem hann. Á þess um degi dó dauð inn, en líf ið lif ir. Hann er upp ris inn! Sorg föstu dags ins langa er okk ur jafn fjar læg í dag og fæð ing ar hríð ir móð ur er lýt ur fyrsta sinn barn sitt í faðmi sín um. “Dauð inn dó, en líf ið lif­ ir.” Því Krist ur er upp ris inn. Sig ur inn er okk ar. Við höf um heyrt þessi orð ótelj andi sinn um. “Hann er upp ris inn.” Um gleð­ inn ar dag. Við kunn um sög una. En hef­ ur þú heyrt orð in? Hef urðu hlust að og skil ið í hjarta þínu? Ef hjarta þitt hef ur ekki tek ið kipp gleði og sung ið sig ur­ söngva, þá hef urðu ekki heyrt orð in. “Hann er upp ris inn.” Þessi orð breyttu öllu fyr ir tvö þús und árum. Nið ur brotn­ ir menn sigr uðu heim inn þeirra vegna. En í dag för um við til kirkju á pásk­ um til að minn ast þessa stóra dags, en snert ir sá at burð ur okk ur? Breyt ir hann lífi okk ar? Skilj um við hvað hann merk ir? Skilj um við orð in: “Dauð inn dó, en líf ið lif ir. Guð gefi ykk ur öll um gleði lega páska og gleði legt sum ar. 12 Breiðholtsblaðið APRÍL 2011 Vetur verður kvaddur í Breiðholtskirkju síðasta vet- rardag 20. apríl. Félagsstarfið í Breiðholti stendur fyrir þessari hátíð líkt og áður sem ber yfir- skriftina Vetur kvaddur. Fjölbreytt dagskrá verður í kirkjunni í tali og tónum, með áherslu á samvinnu kynslóðir saman. Á eftir býður Breiðholtskirkja upp á kaffiveit­ ingar í safnaðarheimilinu. Vetur kvaddur Tím­inn­minn!­Líf­ið­mitt Til um hugs un ar Eft ir sr. Guð mund Karl Ágústs son Gullaorkubitar fyrir íþróttafólk Í Hraunbergi í Breiðholtinu hefur verið starfrækt bakarí áratugum saman. Fyrst og stað hét það Brauðberg en 20. septem- ber 2008 fékk það nafnið Haga- bakarí þegar Benedikt Hjartarson bakarameistari tók við rekstri- num. „Við byggjum á gömlum gildum og bjóðum meira úrval en flestir af rúnstykkjum en ekki síður njóta makkarónuvínabrauð og normal­ brauð og maltbrauð vinsælda en þau fást nú ekki víða í dag,“ segir Benedikt. ,,Hingað sækir fólk úr Breiðholtinu í þetta gamla og sígil­ da, en einnig njóta vínarbrauð að danskri fyrirmynd vinsælda sem og hverfi og hér sækir fólk í þetta gamla og góða.“ Hagabakarí bakar einnig dönsk rúgbrauð, sem slegið hafa í gegn hjá viðskiptavinum, og svo verður eitthvað skemmtilegt á boðstólum þegar nær dregur páskum, s.s. pás­ kapínsa. Benedikt er mikill sjósund­ garpur og bakar sérstaka orku­ bita fyrir íþróttafólk. „Við köllum þá Gullaorkubita, eftir Gunnlaugi Júlíussyni langhlaupara. Þessa bita á að borða á leiðinni í langferðum eins og fjallgöngum og langhlau­ pum en við bökum þá eftir sérstak­ lega samsettri uppskrift fyrir íþrót­ tafólk. Ég fullyrði að þessi orkubiti virkar vel.” Í orkubitanum er gróft haframjöl, síróp, hrásykur, rjómi, 71% súkku­ laði, döðlur, pekahnetur, rúsínur, sesamfræ og kókos. Magn nærin­ gaefna er mikið. Forsagan bak við bitana er sú að Rune Larsson, heimsþekktur sænskur ofurhlaupari, fór að þreifa sig áfram með orkubita sem hen­ tuðu verkefninu. Forsendurnar sem hann byggði á þegar hann var að þreifa sig áfram voru fyrst og fremst heilbrigð skynsemi og mikil og saðsöm orka í samþjöppuðu formi sem fór lítið fyrir. Allir sem hafa reynt bitanna við mikla líkam­ lega áreynslu hafa látið vel af þeim. Nú er bara að kaupa Gullaorkubita í Hagabakarí og reyna ágæti þeirra. Hagabakarí í Hraunbergi: Þeir félagar, Benedikt Hjartarson og Gunnar Gunnarsson með gómsætt brauð í bakaríinu í Breiðholtinu. Þú færð sumargjöfina hjá okkur! ÍR- og Leiknisvörur í úrvali Fótboltaskór frá kr. 6.990.- Barnaskór frá kr. 1.990.-

x

Breiðholtsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.