Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 8

Breiðholtsblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 8
8 Breiðholtsblaðið APRÍL 2011 Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 20 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • utfarir@utfarir.is Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Keppn­islið­ Hóla­brekku­skóla­ sem­ er­ skip­að­ fjór­um­ nem­end­ um­ í­ ung­linga­deild,­ þeim­ Birg­ ittu­Rún­Guð­munds­dótt­ur,­ 9.­b.,­ Frið­jóni­Magn­ús­syni,­10.­b.,­ Lísu­ Mar­gréti­Sig­urð­ar­dótt­ur,­10.­b.­og­ Sig­urði­Sverris­syni,­10.­b.,­ lenti­ í­ 3.­sæti­með­alls­61,50­stig.­ Þau kepptu í 9. riðli und an úr­ slita keppni Skóla hreyst is 2011 sem fór fram í íþrótta hús inu Aust ur­ bergi, fimmtu dag inn 31. mars. Þá mættu alls 14 skól ar úr efri byggð­ um Reykja vík ur borg ar og öttu kappi í geysispenn andi keppni. Óhætt er að segja að all ir sendu sína öfl ug ustu íþrótta menn og ekki síð ur bestu stuðn ings lið in. Nem­ andi skól ans, Birgitta, vann arm­ beygju keppn ina með glæsi brag og tók alls 65 arm beygj ur. Gam an verð ur að fylgj ast með þessu öfl­ uga íþrótta fólki í fram tíð inni. Hóla­brekku­skóla­í­þriðja­sæti Keppn­islið­Hóla­brekku­skóla­með­verð­laun­in. Inter Cultural Island býður upp á íslenskunámskeið með því markmiði að nemendur læri og æfi íslensku á virkan hátt þar sem megin áhersla er lögð á samvinnu, samskipti og virkar kennsluaðferðir. Stig 1: þriðjudagar, fimmtudagar og föstudagar kl. 17.15 – 19.30. Frá 26. apríl - 10. júní. Verð: 18.000 kr. Stig 3: mánudagar og miðvikudagar frá kl. 17.15 – 19.30 og laugardagar kl. 11.00-13.15 Kennsla hefst þann 27. apríl og lýkur þann 11. júní. Verð: 18.000 kr. Skráning í sima 517 9345 eða með tölvupósti: anna@ici.is Íslenska sem annað mál – 1. og 3. stig Slökunarheilnudd + litun og plokkun og andlitsnudd og maski ......Kr. 9.100.- ......Fullt verð kr. 17.000.- ÞÚ SPARAR KR. 8.500.- Afmælisbörn apríl mánaðar!!! Fjöl­brauta­skól­inn­ í­ Breið­holti­ tek­ur­ nú­ þátt­ í­ nokkrum­ al­þjóð­ legu­ sam­starfs­verk­efn­um.­ Með­ al­ þeirra­ eru­ Comen­í­usa­verk­efni­ sem­ eru­ styrkt­ af­ mennta­á­ætl­un­ Evr­ópu­sam­bands­ins.­ Verk­efn­ið­ „Sam­eig­in­leg­ar­ ræt­ur­ –­ sam­eig­in­ leg­ fram­tíð“­ er­ eitt­ þeirra.­ Þetta­ nýja­verk­efni­hófst­í­haust­og­taka­ sex­aðr­ir­ skól­ar­þátt­ í­því­en­þeir­ eru­ frá­ Skotlandi,­ Nor­egi,­ Belg­ íu,­ Þýska­landi,­ Ung­verja­landi­ og­ Búlgar­íu. Eitt af mark mið um verk efn is ins er að nem end ur kynn ist öðr um lönd­ um og menn ingu þeirra, skoða hvað er líkt með okk ur og hvað er ólíkt. Nem end ur búa á heim il um hvors ann ars og kynn ast þannig landi og þjóð á allt ann an hátt en hinn venju­ legi ferða mað ur. Í febr ú ar komu ell­ efu nem end ur úr „Heilig Hart Col­ lege“ í Wa regem í Belg íu til Ís lands og gistu heima hjá þeim nem end­ um FB sem taka þátt í verk efn inu á þess ari önn. Um mán uði síð ar, eða nán ar til tek ið 20. mars héldu nem end ur FB ásamt tveim ur kenn­ ur um, þeim Auði Lor enzo og Evu Huld Frið riks dótt ur til Wa regem í Belg íu. Þar tóku nem end urn ir þátt í ýms um verk efn um í skól an um og fóru í spenn andi vett vangs ferð ir til Brus sel og Brug ge. Að þessu sinni var lögð áhersla á mat ar hefð ir og menn ingu. Nem enda hóp ar sem taka þátt í svona verk efn um ná að mynda góð inn byrð is tengsl og í mörg um til fell um mynda nem end ur einnig góð vina tengsl við nem end ur og fjöl skyld ur þeirra í út lönd um. Sam starf við er lenda skóla eyk ur víð sýni nem enda, efl ir skiln ing þeir­ ra á mik il vægi tungu mála kunn áttu og þeir öðl ast ómet an lega reynslu. Nem­end­ur­í­FB­í­náms­ferð­til­í­Belg­íu Þátt­tak­end­ur­í­náms­ferð­inni­á­sigl­ingu­í­Brug­ge.   .....Já, við erum að komast í PÁSKA-STUÐ;) Arnarbakka - Hólagarði Kaka ársins 20% afsláttur alla páskana Opið á Skírdag, Laugardag og annan í Páskum. Lokað Föstudaginn langa og Páskadag.

x

Breiðholtsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðholtsblaðið
https://timarit.is/publication/1113

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.